Search found 4 matches

af petrolhead
25 Sep 2020 10:09
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4224

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Ron Spomer klikkar ekki á því !! Góð lesning hjá honum sem oft áður.

Enda efast maður ekkert um ágæti 6,5-284 og hliðstæðra calibera eftir að hafa notað slíkt á veiðum og séð frá fyrstu hendi hvernig þau virka, ég hefði amk ekki viljað vera með .308 þann 25.ágúst síðast liðinn, hratt og kom sér vel þá 😉
af petrolhead
02 Jul 2020 21:44
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4224

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Góð umræða en ég er nú með hálfgert samviskubit yfir hvernig við stálum þessum þræði :-/ vona að þú fyrirgefir okkur þennan yfirgang Árni.
Bkv
Gæi
af petrolhead
06 Jun 2020 13:20
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4224

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Sammála þér það Sigurður, ég mundi ekki vilja fara með neitt PPC til veiða á stærri dýr en 6,5 PRC er allt önnur skepna svona magnum útgáfa af Creedmoor.
Hendi að gamni inn link um þetta cal eftir Ron Spomer.... svona fyrir þá sem áhuga hafa.
MBK
Gæi

https://ronspomeroutdoors.com/blog/6-5- ... cartridge/
af petrolhead
24 May 2020 16:29
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4224

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Mig grunar að bæði 6.5x47 og 6.5 creedmoor séu að verða gærdags caliber og að 6.5 PRC sé caliber morgundagsins í þessum 6.5 geira, að minnsta kosti virðist PRC hafa margt til brunns að bera.
Mbk
Gæi