Search found 3 matches

af petrolhead
17 Ágú 2019 21:59
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6677

Re: Veiði dagsins 2019

Það er greinilega farið að glæðast vel yfir veiðum frá því sem var fyrst á tímabilinu :-)

Mig langaði að forvitnast Siggi, þar sem ég tel að þú kannist nokkuð við Dumolin Mauserinn sem þarna var notaður, er eld match að koma eins vel út í nákvæmni ogA-max kúlurnar gerðu...hef heyrt menn kvarta um að þeir geti ekki notað sömu hleðslur á eldmatch eins og A-max upp á nákvæmni. Tek fram að ég hef ekki prófað sjálfur þar sem ég á birgðar af A-max 100 til komandi ára.
MBK
Gæi
af petrolhead
29 Jul 2019 19:32
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6677

Re: Veiði dagsins 2019

Hvernig er það Siggi minn, hefur ekkert viðrað til veiða hjá þér ?
Er búinn að koma dulítið við þarna á austfjörðunum undanfarið og það hefur verið ansi þungbúið í þau skipti svo ekki sé meira sagt svo mér hefur nú orðið hugsað til þess hvernig hreindýraveiðar gangi.
MBK
Gæi
af petrolhead
16 Jul 2019 00:50
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6677

Re: Veiði dagsins 2019

Já Sveinbjörn og ég er einn þeirra sem bíð eftir þessum þræði spenntur, eins og rottubogi, ár hvert !
Mbk
Gæi