Search found 4 matches

af petrolhead
18 Mar 2020 05:00
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Svör: 14
Skoðanir: 4452

Re: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

Veiðimeistarinn skrifaði:
17 Mar 2020 22:27
Já, það er greinilegt að þú kemur ekki með Mauser M18 6,5 Credmore rimaðan út í 6,5-284 þegar þú kemur að veiða tarfinn þinn á svæði 2 í haust 🤣😂🤣😂
Ég verð þá líklega að bíta í það súra :cry: ....en ég kem SAMT og veiði tarfinn ....og kem SAMT með Mauser !! :x
Sennilega verður maður þá bara að notast við gamla 98 Mauser eins og síðast, en njóti ég leiðsagnar þinnar, Sigurður, í þessari för minni skal ég lofa því að vera kút framan á kvikindinu en ekki brake eins og síðast ;)

Annars get ég ekki neitað því að það hefur kitlað mig talsvert að fá mér einn Mauser hjá Jóa, þó það veðri ekki fyrir þetta haustið þar sem útgjöld nokkur eru fyrirsjáanleg við að sækja tarfinn góða, en ég hef verið heitastur fyrir M03 út af skipti sýsteminu á hlaupinu og eftir öllu sem maður les eru þetta virkilega vandaðir rifflar og fá fanta góða dóma, en koma tímar koma ráð og vonandi seðlar í veski :D
MBK
Gæi
af petrolhead
16 Mar 2020 21:54
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Svör: 14
Skoðanir: 4452

Re: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

Ja hvur skollinn Siggi....þar fór þessi afbragðs hugmynd mín út í veður og vind :shock:
af petrolhead
16 Mar 2020 04:24
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Svör: 14
Skoðanir: 4452

Re: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

Góð lesning hjá þér Siggi !
Ég þekki þessa Mauser riffla ekki neitt af eigin raun og því gott að heyra frá þeim sem til þekkja.
Það er ekki nokkur spurning að 6.5Creedmoor er sallafínt caliber, nákvæmt og með þokkalegan hraða, en fyrir lengra komna þá er vert að hafa í huga að botninn á 6.5 Creedmoor hylki er 12,01mm í þvermál og heildarlengd er 48,01mm, annað 6.5 hylki er einnig með 12,01mm botni og heldarlengd upp á 55,12mm og heldur sverari búk en Creedmoor.
Svo ég komi mér að efninu þá sé ég þarna fínan kandidat til að ríma í 6.5-284 ;) svona fyrir þá sem þurfa að fikta í öllu sem þeir koma puttunum í og þessir Mauser rifflar eru trúlega fínn grunnur undir svoleiðis verkefni því ég á ekki von á öðru frá Mauser en þetta sé þokkalega hraust.

MBK
Gæi
af petrolhead
14 Mar 2020 02:32
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Svör: 14
Skoðanir: 4452

Re: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

:mrgreen: Aldeilis hægt að gera góð kaup núna !!