Ég get ekki neitað því að það yljar mér um kransæðarnar (hjartaræturnar) þegar einhver setur eitthvað hérna inn og vona svo sannarlega að þetta spjall nái sér á strik aftur.
Það væri nú ekki ónýtt að fá smá veiði sögu frá þér Ómar að veiðiferð lokinni.
Ég vil líka hvetja alla þá sem halda til hreindýraveiða þetta árið að setja inn smá lesningu fyrir okkur hina sem heima sitjum um hvernig veiðin gekk, það er alltaf gaman að renna yfir veiðisögur
MBK
Gæi