Search found 22 matches

af Þ.B.B.
18 Dec 2013 22:54
Spjallborð: Verkun og eldamennska
Umræða: Of gömul belja?
Svör: 3
Skoðanir: 1667

Re: Of gömul belja?

Sæl félagi, kvað segirðu um að við grillum beljuna um áramótin í Egilsseli og ég rúlla til þín á morgun með slatta af riffilskotnum rjúpum.
Þ.B.B.
af Þ.B.B.
09 Jun 2013 09:37
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Varðandi hreindýraskotprófin.
Svör: 39
Skoðanir: 1934

Re: Varðandi hreindýraskotprófin.

Sammála þér Sindri.
af Þ.B.B.
02 Apr 2013 23:51
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Grúbbu spurning með 270 Win og 6,5x55
Svör: 31
Skoðanir: 2030

Re: Grúbbu spurning með 270 Win og 6,5x55

Sæll Gismi, hefurðu prófað að vikta kúlurnar og flokka eftir þyngdum?
Þ.B.B.
af Þ.B.B.
02 Apr 2013 23:28
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Primer að klikka
Svör: 14
Skoðanir: 906

Re: Primer að klikka

Sæll Gismi, telur þú að WD40 eða eittkvað svipað efni hafi getað úðast yfir þetta eina skot? Ég var að lesa bók eftir sérfræðing í Ruger 10/22, sá hefur lent í að eyðileggja skot(púður í skotum) með þrifum. þarna er náttúrulega átt við 22.LR en hann vill meina að púðrið hafi ekki brunnið heldur rétt...
af Þ.B.B.
01 Apr 2013 21:47
Spjallborð: Byssur
Umræða: schultz & larsen otterup M70
Svör: 11
Skoðanir: 1017

Re: schultz & larsen otterup M70

Þetta er aldeilis glæsilegt hjá þér, þessi er svo flottur að hann þarf ekki einusinni að skjóta. En að öllu gamni slepptu þá vona ég svo sannarlega að hann skjóti í stíl við lúkkið. Ég ætla að fá minn til að skjóta ásættanlega áður en ég geng lengra, nú er ég búinn að létta gikkinn og gera gikkdragi...
af Þ.B.B.
24 Mar 2013 21:36
Spjallborð: Græjur
Umræða: 22lr Schultz & Larsen
Svör: 18
Skoðanir: 1279

Re: 22lr Schultz & Larsen

Sæll Guðmann, þetta er fallegur riffill hjá þér og til hamingju með hann, styttirði hlaupið á honum eða er þetta nýtt hlaup? Ég sé að þú ert með FIOCCHI M 320 Match, eru þau að koma vel út í dananum? Ég er með einn svona sem ég er ekki búinn að finna réttu skotin í, næ honum ekki ásættanlega þéttum ...
af Þ.B.B.
23 Mar 2013 20:47
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Primer að klikka
Svör: 14
Skoðanir: 906

Re: Primer að klikka

Ég lennti í því að 5 primerar í röð sprengdu ekki hjá mér í móti í fyrra, ég varð náttúrulega að gefa kverju skoti sinn öryggistíma áður en nýju var rennt í þó það bitnaði svoldið á skorinu. Þessir primerar voru allir með eðlileg pinnaför og komu allir úr sama pakka en honum var fargað hið snarasta,...
af Þ.B.B.
08 Feb 2013 00:16
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: magasin Brno 581 eða 511 auto
Svör: 2
Skoðanir: 358

Re: magasin Brno 581 eða 511 auto

Sæll Ingvar, ég keypti magasín í minn í Hunters House í Köben, magasínið mitt var orðið svo þreitt á fjöðrinni eftir að hafa legið fullhlaðið inní skáp í einkver ár að ég náði ekki að skjóta úr því nema þrem skotum í röð, ég hélt að það væri meiriháttar mál að laga fjöðrina eða að ná magasíninu í su...
af Þ.B.B.
03 Feb 2013 23:16
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: 6,5mm veiðikúlur?
Svör: 38
Skoðanir: 2936

Re: 6,5mm veiðikúlur?

Ég tala nú bara um milda hleðslu, hleð yfirleitt mildar hleðslur en stundum volgar.
af Þ.B.B.
23 Dec 2012 11:21
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Vindrek
Svör: 17
Skoðanir: 1445

Re: Vindrek

Þetta er fróðleg og skemmtileg grein, takk fyrir að setja þetta inn. Varðandi vindáhrifin, að skjóta uppí vind eða undan þá hef ég yfirleitt reynt að skjóta uppí vind á veiðum og fínstylli því alltaf uppí vind í veiðiferðum ef vindur er á annað borð, yfirleitt hafa rifflarnir mínir haldið styllingum...
af Þ.B.B.
15 Dec 2012 12:29
Spjallborð: Kannanir
Umræða: Uppáhalds hylkið
Svör: 24
Skoðanir: 1779

Re: Uppáhalds hylkið

Sæll Magnús, já ég á við 22 LR.
af Þ.B.B.
15 Dec 2012 10:16
Spjallborð: Kannanir
Umræða: Uppáhalds hylkið
Svör: 24
Skoðanir: 1779

Re: Uppáhalds hylkið

5,56 mm / .22 cal.
Sennilega lang mest notað í veröldinni og það sem ég hef og mun alltaf nota mest.
af Þ.B.B.
02 Dec 2012 22:49
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýi veiðiriffillinn
Svör: 10
Skoðanir: 1036

Re: Nýi veiðiriffillinn

Því verður varla neitað, til hamingju með gripinn.
af Þ.B.B.
02 Dec 2012 10:10
Spjallborð: Vargur
Umræða: Æti við skothús
Svör: 4
Skoðanir: 651

Re: Æti við skothús

Sæll nafni, ég hef reynslu af að notast við selshræ við ströndina, hann gekk ákveðið í það eftir að krummi var farinn að kroppa í hræið en það var greinilegt að refurinn sýndi því engan áhuga fyrr. Undanfarin ár hef ég skotið refi í uppsveitum Árnessýslu og víðar en gengið best að notast við hræ af ...
af Þ.B.B.
28 Nov 2012 20:14
Spjallborð: Græjur
Umræða: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta
Svör: 19
Skoðanir: 2139

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ég verð að lýsa aðdáun minni á þessum Mauser og Sveini Hólm Sveinssyni, þessi riffill er listaverk.
af Þ.B.B.
13 Nov 2012 07:23
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nokkur kalíber í 6,5 mm
Svör: 26
Skoðanir: 1912

Re: Nokkur kalíber í 6,5 mm

Ég vona að þetta sé ekki sjúkratreyja, gæti verið Shooting Coat frá Creedmoor, sennilega Hard Back(sverasta gerð) og non puls skotól.
Við sjáumst þá kannski á æfingu í kvöld.
Þorsteinn Bjarnarson.
af Þ.B.B.
12 Nov 2012 23:21
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nokkur kalíber í 6,5 mm
Svör: 26
Skoðanir: 1912

Re: Nokkur kalíber í 6,5 mm

Sæll Aflabrestur, jú þetta er góðlátlegt grín og Sigurður er duglegur að benda mönnum á að kynna sig en þetta er afar óheppilega orðað.
Ég bið ykkur því að eyða þessu.
Þorsteinn Bjarnarson.
af Þ.B.B.
12 Nov 2012 21:43
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Jahti jakt veiðifatnaðurinn
Svör: 5
Skoðanir: 673

Re: Jahti jakt veiðifatnaðurinn

Sæll, ég er að notast við Jahti Jakt, líklega samskonar föt og Magnús, stakar buxur og jakki við í öndunarefni, frábær fatnaður í mikið labb. Hef tvisvar farið í þessu á hreindýr og í marga gæsatúra, er líka með þykka flíspeysu frá þeim sem ég nota á rjúpu. Ég hef aldrey lent í slagveðri í þessum fa...
af Þ.B.B.
12 Nov 2012 21:15
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nokkur kalíber í 6,5 mm
Svör: 26
Skoðanir: 1912

Re: Nokkur kalíber í 6,5 mm

Ég verð að játa að ég næ ekki þessum húmor, er að vísu nýr á spjallinu og hef yfirleitt gaman af að lesa ykkar skrif á spjallinu en tel samt að þið ættuð að eyða þessu gríni, án gríns.
Þorsteinn Bjarnarson.
af Þ.B.B.
12 Nov 2012 20:11
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nokkur kalíber í 6,5 mm
Svör: 26
Skoðanir: 1912

Re: Nokkur kalíber í 6,5 mm

Sæll Þórir, jú þetta er að þróast í það en ekki hjá mér heldur pabba, ég er bara að göslast með honum í þessu, er reyndar mjög hrifinn af getu 6,5 Grendels en er ekki alveg búinn að gefa 308w uppá bátinn. Kallinn er búinn að lesa allt sem hann hefur komist yfir um 6,5 Grendel og það verður ekki aftu...