Search found 1219 matches
- 13 May 2019 20:51
- Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
- Umræða: Búið að bæta við SELT takka
- Svör: 0
- Skoðanir: 10018
Búið að bæta við SELT takka
Búið er að bæta við möguleika í til sölu borðinu, að haka við selt, eða leyst hnapp. Þá stendur fyrir aftan titilinn SELT með grænum stöfum. Hægt er að útfæra þetta á fleirri borðum t.d. með Leyst, eða þessháttar en þessi viðbót heitir Topic Solved. Byrja á söluþræðinum með þetta þannig að ef búið e...
- 10 May 2019 18:34
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Leica Rangemaster 2400-R
- Svör: 3
- Skoðanir: 8206
Re: Leica Rangemaster 2400-R
Get verið 100% sammála þér.
Fekk mér Leica 2700-B í vetur, og þetta eru ótrúlegar græjur. Skírleikinn á glerjunum er ótrúlegur og nákvæmnin gríðarleg.
Get ekki verið sáttari með fjarlægðarmæli.
Fekk mér Leica 2700-B í vetur, og þetta eru ótrúlegar græjur. Skírleikinn á glerjunum er ótrúlegur og nákvæmnin gríðarleg.
Get ekki verið sáttari með fjarlægðarmæli.
- 04 May 2019 10:33
- Spjallborð: Óska eftir
- Umræða: vantar Varget
- Svör: 10
- Skoðanir: 8485
Re: vantar Varget
Sæll, sá þetta líka, en menn voru eitthvað að efast um að þetta væri rétt samt. Er þetta staðfest að búið er að banna þennan innflutning?
- 01 May 2019 12:32
- Spjallborð: Óska eftir
- Umræða: vantar Varget
- Svör: 10
- Skoðanir: 8485
Re: vantar Varget
Sæll
Hefurðu kannað í Veiðihorninu. Þeir eru með Hodgon og IMR. Keypti einmitt hja þeim XBR 8208 um daginn þótt það púður væri ekki á heimasíðunni.
Hefurðu kannað í Veiðihorninu. Þeir eru með Hodgon og IMR. Keypti einmitt hja þeim XBR 8208 um daginn þótt það púður væri ekki á heimasíðunni.
- 07 Apr 2019 17:14
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Nýtt dót í hús
- Svör: 23
- Skoðanir: 30154
Re: Nýtt dót í hús
Sæll Amma konunnar ánafnaði mér honum eftir eiginnmann sinn heitin. Þetta er algjör gullmoli og mun ég aldrei breyta honum. Skaut áðann 5 skotum úr honum og voru 4 saman í einu gati og eitt rétt út fyrir á 100 metrum. Og þetta er 4x Jena. Þetta er virkilega frábær riffill og ég á örugglega eftir að ...
- 07 Apr 2019 11:18
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Nýtt dót í hús
- Svör: 23
- Skoðanir: 30154
Re: Nýtt dót í hús
Jæja, þá er ég að verða ansi vel græjaður. Kominn með gler á Tikku T3x í .204 Ruger. Fyrir valinu varð Zeiss V4 6-24x50, með ljósi í krossi og ASV turni með zero stopp. Hefði allveg tekið sjónauka með minni stækkun ef einhver annar hefði verið í boði með sömu eiginleika á svipuð verði, þyrfti að far...
- 25 Feb 2019 23:04
- Spjallborð: Allt um veiði
- Umræða: Í fréttum er þetta helst
- Svör: 77
- Skoðanir: 84231
Re: Í fréttum er þetta helst
Þetta er nú nokkuð merkilegt mál. Það teldist góð saga að vera til frásagnar eftir að hafa verið talin svín, og verið skotinn með .338 Lapua Magnum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/ ... _skokkara/
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/ ... _skokkara/
- 24 Feb 2019 16:38
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Javelin tvífætur
- Svör: 15
- Skoðanir: 18194
Re: Javelin tvífætur
Jæja ég fekk Javelin fót til prufu og er ég virkilega hrifinn af honum. Öll smíði og frágangur er algjör hágæðaklassi. Ég ákvað að taka hann í test, þar sem einhverjir hafa talað um að hann sé minna stöðugur en hefðbundinn fótur eins og Harris. Ég tók einfaldlega hreindýraskotprófið með honum til að...
- 15 Feb 2019 21:42
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 204 Ruger þráður
- Svör: 13
- Skoðanir: 12075
Re: 204 Ruger þráður
Endurvek hér þráðinn aðeins. Hvaða hlauplengdir voru þið með sem hafið verið að hlaða í þessa riffla. Er að byrja að hlaða og eins og er með N540 en ef eitthvað kemur betur út þá er það snilld. Sá að 8208 XBR púðrið virðist koma virkilega vel út. En held það fáist ekki hér heima. Gisminn Konni Gylfa...
- 15 Feb 2019 15:00
- Spjallborð: Endurhleðsla
- Umræða: Hleðslur fyrir 39. grain SBK í .204Ruger
- Svör: 1
- Skoðanir: 6015
Re: Hleðslur fyrir 39. grain SBK í .204Ruger
Er búin að finna hleðsluupplýsingar fyrir N540 en þar er miðað við 28.3 sem max í ákveðnum tilfellum. Ælt að að byrja undir þessu og vinna upp.
En er einhver sem veit hvar fengist púðurtrekt fyrir .20 cal? Fæst ekki í Hlað
En er einhver sem veit hvar fengist púðurtrekt fyrir .20 cal? Fæst ekki í Hlað
- 13 Feb 2019 11:57
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Nýtt dót í hús
- Svör: 23
- Skoðanir: 30154
Re: Nýtt dót í hús
Var að fá inn um lúguna langþráðan nýjan fjarlægðarmæli. Um er að ræða Leica Rangemaster 2700-B mælir. Hinn var orðin hættur að virka og maður er hálf lamaður án þessa tækis þegar maður hefur vanist því að nota svona. Fór bara alla leið í þessu og fekk mér Leica. Þessir mælar hafa þrengri geisla en ...
- 12 Feb 2019 11:03
- Spjallborð: Starfsemin
- Umræða: Afmæliskaffi skotfélagsins 12.02.19
- Svör: 1
- Skoðanir: 11342
- 08 Feb 2019 21:16
- Spjallborð: Endurhleðsla
- Umræða: Hleðslur fyrir 39. grain SBK í .204Ruger
- Svör: 1
- Skoðanir: 6015
Hleðslur fyrir 39. grain SBK í .204Ruger
Sæl verið þið Er einhver með reynslu í að hlaða .204Ruger með 39 graina Sierra BlitzKing. Á N540 púðrið fyrir, en N530 virðist virka fínt líka og svo N133 og N135. Hvað hefur komið vel út hjá mönnum. Einnig gaman að vita hvernig Norma púður hafa komið út ef menn hafa farið út í það. Er með 22.3 tomm...
- 08 Feb 2019 11:22
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Nýtt dót í hús
- Svör: 23
- Skoðanir: 30154
Re: Nýtt dót í hús
Jæja
Fyrsta dótið komið í hús. Léttur gönguriffill í refinn.
Tikka T3x stainless laminated í .204 ruger.
Núna er bara að fá smá meira dót á hann þannig að hann verði veiðifær.
Fyrsta dótið komið í hús. Léttur gönguriffill í refinn.
Tikka T3x stainless laminated í .204 ruger.
Núna er bara að fá smá meira dót á hann þannig að hann verði veiðifær.
- 07 Feb 2019 12:22
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Javelin tvífætur
- Svör: 15
- Skoðanir: 18194
Re: Javelin tvífætur
Hvernig væri bara að nota næstu þúfu og engan tvífót...? Það er einmitt kosturinn við Javelin sem ég sé að hann er ekkert á nema maður þurfi að nota hann. Það vita allir að fátt er betra undir riffill en góður bakpoki eða góð þúfa, og þegar maður þarf að nota tvífætur þá skellir maður þeim undir :)
- 13 Jan 2019 21:02
- Spjallborð: Sjónaukar
- Umræða: Sig Sauer sjónaukar
- Svör: 0
- Skoðanir: 5141
Sig Sauer sjónaukar
Veit einhver hvort einhver er með umboð fyrir Sig Sauer riffilsjónauka hér á landi?
Re: XPR
Þetta er klárlega léttur riffill. Myndir vilja góðan kút eða hlaupbremsu hehe. Held að plastið sé sem slíkt ekki vandamál, annars væru þeir líklega ekki að bjóða hann í þessari útfærslu. Annars þekki ég ekki mikið um þessa riffla. http://www.winchesterguns.com/content/dam/winchester-repeating-arms/p...
- 09 Jan 2019 18:19
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Nýtt dót í hús
- Svör: 23
- Skoðanir: 30154
Re: Nýtt dót í hús
Glæsilegt að sjá þetta hjá þér Siggi. Verður vígalegur á þessu...
Ég á von á ýmsum spennandi græjum fljótlega og verður gaman að henda því þá inn hér þegar ég er komin með þær
Ég á von á ýmsum spennandi græjum fljótlega og verður gaman að henda því þá inn hér þegar ég er komin með þær
- 01 Jan 2019 16:32
- Spjallborð: Vargur
- Umræða: Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?
- Svör: 4
- Skoðanir: 9820
Re: Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?
Það er spurning að halda þessari umræðu gangandi. Haustið og veturinn 2018 hefur verið nokkuð rólegur. Náði tveimur yrðlingum í haust við skothúsið en svo hefur þetta verið afar rólegt uppúr því. Það gengu einhver 2-3 dýr í tvo daga en svo hætti það snemma í vetur, og lítið sést síðan. Ekkert komið ...
- 01 Jan 2019 16:01
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Javelin tvífætur
- Svör: 15
- Skoðanir: 18194
Re: Javelin tvífætur
Hvers vegna í ósköpunum að vera að prufa eitthvað nýtt sem er ekki vitað hvernig reynist, þegar menn hafa undir höndum eitthvað sem er búið að sanna sig að er traust og bilar aldrei ?? Siggi. Ef allir færu eftir þessu og hugsuðu svona væru sennilega allir ennþá með .308 Win ;) Maður veit ekki hvort...