Vildi gera smá könnun um það á hvaða færum menn og konur kjósa að skjóta rifflana sína inná. Þá er ég að miða við refa og hreindýraskyttur. Ég vildi kanna þetta með tilliti hvernig skotsvæðið verður uppbyggt varðandi kúlustoppara og færi.
Ef þið veljið annað færi en gefið er upp endilega kommenta um það og einnig væri gaman að heyra af hverju þið stillið inn á það færi sem þið kjósið og koma þá með caliber/sjónaukacoboið líka.
Search found 1 match
Til baka í “Á hvaða færi skjótið þið rifflana inná - Könnun”
- 05 Dec 2010 11:01
- Spjallborð: Kannanir
- Umræða: Á hvaða færi skjótið þið rifflana inná - Könnun
- Svör: 0
- Skoðanir: 4508