Search found 1 match

af maggragg
08 Dec 2015 15:51
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Bilun um helgina
Svör: 0
Skoðanir: 1482

Bilun um helgina

Sælir félagar

Það kom einhver bilun upp á spjallsvæðinu um helgina. Fyrst hélt ég að um væri að ræða vandamál hjá hýsingaraðila en svo kom í ljós að bilunin var í síðunni sjálfri. Ég er núna búin að laga þetta en orsök bilunarinnar er þó ekki þekkt ennþá.