Search found 111 matches

af Morri
02 Apr 2018 12:36
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Í fréttum er þetta helst
Svör: 71
Skoðanir: 13424

Re: Í fréttum er þetta helst

Já það væri nær að halda þessari síðu virkri en að notast eingöngu við þessa leiðinda hópa á facebook. Reyndar þarf held ég bæði að vera virkt.

Það eru allt of margir notendur í facebook hópunum sem eiga þar ekkert erindi og eru langt því frá málefnalegir
af Morri
13 May 2017 00:17
Spjallborð: Græjur
Umræða: Skoðanakönnun
Svör: 13
Skoðanir: 2925

Re: Skoðanakönnun

Kvöldið

Það sem mestu skiptir kemur ekki fram, það er hvaða gler er á hverjum og hverju þú skítur best úr sjálfur

Sako
af Morri
24 Feb 2017 09:00
Spjallborð: Vargur
Umræða: Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?
Svör: 4
Skoðanir: 2043

Re: Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?

Refur við Sæberg minkuð.jpg Sælir Ég hef lítið verið heima í vetur, bara nokkra daga. Náði einni á flautu 2.november og feilaði á aðra sem kom á flautu þá líka. Síðan náði ég einni í gærkvöldi, hún var frekar spök. Á slóðum sér maður að þær eru farnar að hlaupa saman og sennilega komið greddustress...
af Morri
13 Jan 2017 21:28
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Scope
Svör: 3
Skoðanir: 2161

Re: Scope

Sæll Ingvar Ég er einmitt að spá í þessum grip sem þú nefnir. Keyptir þú þetta á Íslandi? Ég er að spá í hvað fylgir með þessu nýju, er taska og hlífar fyrir linsuna? Einnig er ég að spá í með þrífót, getur maður keypt einhvern "universal" þrífót undir þetta? Að lokum: Hvað segja menn, hvort á maður...
af Morri
21 Nov 2016 20:43
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Scope
Svör: 3
Skoðanir: 2161

Scope

Goða kvoldið

Getur einhver her inni deilt með okkur reynslu sinni af scopum sem eru i dyrari kantinum? Hvaða kostir eru i stoðunni, hvað er vænlegast.

Er að spa i i stækkun sem er ekki minni en 60x. Og ma kosta einhverja hundraðkalla. Þrifotur og bilruðugesting lika.

Ómar
af Morri
23 Ágú 2016 00:23
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.
Svör: 10
Skoðanir: 1680

Re: Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.

Hvers vegna ætli hljóðdeyfir og riffill þurfi að vera í sitthvoru lagi í geymslu? Skiptir kannsk ekki öllu, en rifflar með deyfi komst hvort eð er ílla í flesta riffiltöskur..... en óþarfi að hafa þetta skilyrði.

Gott að eitthvað sé að gerast í þessu
af Morri
03 Oct 2015 10:55
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Draumacaliberið
Svör: 6
Skoðanir: 1178

Re: Draumacaliberið

Alveg merkilegt hvað þessir bangsar eru að þvælast framan við hlaupið
af Morri
02 Oct 2015 19:12
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Draumacaliberið
Svör: 6
Skoðanir: 1178

Draumacaliberið

Þar sem leiðinlega lítið er af veiðimyndum hér, þá smelli ég einni inn.

Skotið yfir hól, fyrir tilviljun með .308
af Morri
28 Sep 2015 21:33
Spjallborð: Byssur
Umræða: 6,5x55 vs. 6,5x47
Svör: 14
Skoðanir: 1320

Re: 6,5x55 vs. 6,5x47

Það var minnst á hlað spjall hér að ofan

haha, ég var búinn að gleyma að það væri til
af Morri
30 Mar 2015 23:03
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Leiðsögumenn svæði 7
Svör: 6
Skoðanir: 1502

Re: Leiðsögumenn svæði 7

Til viðbótar þessari annars ágætu upptalningu á leiðsögumönnum má ekki gleyma Jónasi Bjarka á Breiðdalsvík
af Morri
28 Feb 2015 19:17
Spjallborð: Veiðar erlendis
Umræða: Veiði á Grænlandi
Svör: 11
Skoðanir: 2306

Re: Veiði á Grænlandi

Helvíti flott sláturhús þarna að sjá á myndum. Og tveir meistarar í mynd, veiðimeistarinn og Mari meistari.

Það er á dagskrá að fara í skotveiði til Grænlands, en spurning hvaða ár maður kemur því við.
af Morri
28 Feb 2015 14:36
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 26148

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Var hann sérpantaður fyrir þig Jens?
af Morri
28 Feb 2015 11:21
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Morgunblaðsgreinar um rjúpu refi og fleira.
Svör: 9
Skoðanir: 1778

Re: Morgunblaðsgreinar um rjúpu refi og fleira.

Nei er ekki hroki gamli mættur....
af Morri
28 Feb 2015 11:17
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 26148

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Sæll Jens

Hvar verslaðir þú Zeissinn? og hvaða prís?

Ég þarf að fá mér svona græju.
af Morri
24 Jan 2015 12:03
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýr kvóti 2015
Svör: 55
Skoðanir: 2858

Re: Hreindýr kvóti 2015

Sælir Já þeta er þá ennþá 30.júní. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að hafa tímann enn rýmri til að fara í skotpróf. 1.ágúst, 15.ágúst eða eitthvað í þá áttina. Ég hef sjálfur verið í vandræðum með að koma mér í próf, vegna anna í júní. Það hefur sloppið til, en mér þætti betra að hafa rýmri tíma, æt...
af Morri
24 Jan 2015 00:59
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýr kvóti 2015
Svör: 55
Skoðanir: 2858

Re: Hreindýr kvóti 2015

Hvenær þarf að vera buin að ljuka skotprofi fyrir komandi timavil? Afram 30.juni? Væri ekkert að þvi að hafa það til 1.agust allavega
af Morri
23 Jan 2015 23:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýr kvóti 2015
Svör: 55
Skoðanir: 2858

Re: Hreindýr kvóti 2015

Hvenær á maður að vera búinn að skila inn skotprófinu þá þetta árið?..... þetta er flott, breyta systeminu bara nógu oft og hafa það aldrei eins milli ára. Frábært. Þetta próf fer í taugarnar á mér, átta mig á þörfinni á því. Sumt bara pirrar mann. Reyndar er fleira sem pirrar mig við hreindýraveiða...
af Morri
03 Nov 2014 23:47
Spjallborð: Vargur
Umræða: Eltingaleikurinn við hvíta yrðlinginn
Svör: 28
Skoðanir: 4539

Re: Eltingaleikurinn við hvíta yrðlinginn

Helduru að hann hafi nokkuð villst til mín þessi sem þú ert að bíða eftir :D
af Morri
31 Oct 2014 19:12
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Siggi á mölinni og afsláttur í Ellingsen
Svör: 25
Skoðanir: 4805

Re: Siggi á mölinni og afsláttur í Ellingsen

BAHHAHAHAHAHAHAHAHHA

Þetta er magnað! Einkanúmerið væri gott á veiðibílinn hehehe
af Morri
26 Oct 2014 23:56
Spjallborð: Vargur
Umræða: Ref fækkar!
Svör: 7
Skoðanir: 1596

Re: Ref fækkar!

Finnst gruggugt að Ester Rut setji þetta fram núna til að sleikja upp veiðimenn rétt þegar UST er að semja við sveitarfélögin þessa dagana um að ríkið greiði ekkert til sveitarfélagana vegna refaveiða nema fá öll hræ af refum send inn til rannsóknar. Það fækkaði allavega um eina í dag, svo mikið vei...