Search found 1 match

af Morri
04 Jul 2021 09:52
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hverjir sækja um leyfi 2021
Svör: 14
Skoðanir: 2488

Re: Hverjir sækja um leyfi 2021

Sælir

Það er miður ef þetta spjall er alveg endanlega dautt.
Hér inni hafa alltaf verið málefnalegar og skemmtilegar umræður um allskonar sem tengist skotveiði.

Þetta sama skeði fyrir bjarmalandspjallið.

Annars er stefnan að na í 2 tarfa a svæði 1. Sóttum 4 um og fengu tveir af þeim leyfi.

Annars er maður enn að hugsa um ref og greni. Þó það sé alveg að verða búið. Hefðbundna leit og vinnsla á greinum.

Ómar