Search found 1 match

af EBJ
21 Mar 2013 22:31
Spjallborð: Leiðbeiningar
Umræða: Vísur - heilræði
Svör: 2
Skoðanir: 3008

Re: Vísur - heilræði

Sæll Óskar..

Fyrri vísan er eftir Harald Jónsson frá Kambi....

Sú seinni er eignuð..
Steinunni Jakobínu Guðmundsdóttur Miðgarði í Saurbæ, Dölum
en hún var fóstra Steins Steinars..

Þannig eru þessar vísur færðar til bókar hjá mér í dag ...:-)