Search found 28 matches

af JAK
28 Ágú 2017 00:32
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Skoðanir: 17393

Re: Veiði dagsins 2017

Glæsilegt.

:)
af JAK
17 Mar 2017 13:37
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Sako 85 riffil til sölu.
Svör: 0
Skoðanir: 952

Sako 85 riffil til sölu.

Með rifflinum eru þrjú hlaup. 6.5x55 se, 30-06 Springfield og 25-06 Ackley Improved hlaup frá Hart. Einnig fylgir með hlaupklemma til að skifta um hlaupin á lásnum. Tvö skefti fylgja rifflinum, Sako Bavarian skefti og GRS skefti. Í einni myndinn hér með sést hvað fylgir rifflinum og nývirðiskostnaðu...
af JAK
21 Oct 2016 21:55
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Skotprófin - BÍÓ
Svör: 8
Skoðanir: 2572

Re: Skotprófin - BÍÓ

Sæll Karl. Ég hef ekki prufað margar Sierra kúlur í Blaserinn. 123 grs Sierra HPBT í 6.5x55 sem ég náði ekkert sérstökum árangri með og 125 grs Sierra SPT í 30 06 sem segja má það sama um. Annars hef ég góða reynslu af Sierra kúlum. Var eitt sinn með Sako Varmint í .223 með 8" twisti sem skaut 77 gr...
af JAK
19 Oct 2016 23:16
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Skotprófin - BÍÓ
Svör: 8
Skoðanir: 2572

Re: Skotprófin - BÍÓ

Sæll Brynjar. Tvífóturinn er NeoPod http://www.hlad.is/index.php/netverslun/tvifaetur/neopod/ Hann festist á pinna framan á framskeftinu sem ég setti í stað ólarfestingarlykkjunnar. Sæll Karl. Ég sé að þú ert búinn að finna út úr þessu með kúlurnar. :D Einhverra hluta vegna er ég að ná bestum árangr...
af JAK
19 Oct 2016 01:23
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Skotprófin - BÍÓ
Svör: 8
Skoðanir: 2572

Skotprófin - BÍÓ

Sælir félagar.

Skutla hér inn slóðinni að bíómyndinni frá skotprófum mínum þetta árið,
ykkur til ánægju og yndisauka. ;)

https://www.youtube.com/watch?v=bEmJhd0 ... e=youtu.be


JAK
af JAK
13 Oct 2016 20:44
Spjallborð: Byssur
Umræða: Riffilcaliber, þróun milli ára.
Svör: 19
Skoðanir: 2498

Re: Riffilcaliber, þróun milli ára.

Sæll Þorvaldur. Þú getur tekið skotprófið allt árið. Ég veit til þess að menn hafa fengið undanþágu frá tímamörkunum vegna sérstakra aðstæðna. Það er svo kannski öruggast fyrir þá sem treysta riffli sínum ekki vel, nú eða eru valtir á fótunum, að taka prófið á tvo, eða þrjá riffla en heimilt er að t...
af JAK
13 Oct 2016 09:17
Spjallborð: Byssur
Umræða: Riffilcaliber, þróun milli ára.
Svör: 19
Skoðanir: 2498

Re: Riffilcaliber, þróun milli ára.

Sæll Þorvaldur frá Hróarsdal. Þakka þér fyrir traustið sem þú virðist bera til mín en reyndar er ég ekki sérfræðingur á þessu sviði. Ég myndi þó telja að atburðarrásin ætti að vera eins og þú lýsir. Reglur eru jú reglur og til hvers eru þær ef þeim er ekki fylgt. Allt getur gerst, riffill bilað eða ...
af JAK
10 Oct 2016 23:35
Spjallborð: Byssur
Umræða: Riffilcaliber, þróun milli ára.
Svör: 19
Skoðanir: 2498

Re: Riffilcaliber, þróun milli ára.

Sæll Sigurður. Þetta er ekki rétt hjá þér. Riffillinn er Blaser R8. Hann er þannig uppbyggður að það er enginn lás á honum, eins og á hefðbundnum boltariffli. Boltinn gengur inn í hlaupið og læsist í það með hringlæsingu. Því er ekkert númer á lásnum sem er ekki til staðar. Númerið er á hlaupinu og ...
af JAK
10 Oct 2016 08:16
Spjallborð: Byssur
Umræða: Riffilcaliber, þróun milli ára.
Svör: 19
Skoðanir: 2498

Re: Riffilcaliber, þróun milli ára.

Sæll Sindri Heldur þykir mér ólíklegt að menn séu að fara með annan riffil til veiða en þeir tóku prófið á. Til hvers í ósköpunum ættu þeir að gera það? Líklega yrðu slíkir menn í slæmum málum ef þeir mættu síðan nafna mínum á veiðislóð. Ég er með nóvemberkú og þurfti eðli málsins að taka skotpróf f...
af JAK
09 Oct 2016 09:34
Spjallborð: Byssur
Umræða: Riffilcaliber, þróun milli ára.
Svör: 19
Skoðanir: 2498

Re: Riffilcaliber, þróun milli ára.

Sælir félagar.

Það bæri fróðlegt að sjá svona samantekt frá UST.
Þar sem upplýsingar frá öllum veiðimönnum, um caliber og kúlur, væru teknar saman?

Áskorun til þín Jóhann Guttormsson.
;-)

JAK
af JAK
30 Jun 2016 15:31
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: breyta um veiðiriffil
Svör: 15
Skoðanir: 1769

Re: breyta um veiðiriffil

Sæll Þorvaldur. Fyrir tveimur árum var ég svo heppinn að fá úthlutaðann tarf á svæði átta. Ég hugðist skjóta tarfinn með Sako 85 riffli með 25-06 AI hlaupi sem ég tók prófið með fyrir 1. júlí. Haldið var austur til veiða í byrjun veiðitímabilsins en sú ferð endaði með heiðargöngu frá kl átta um morg...
af JAK
31 May 2016 19:18
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: BÍÓ - ZEISS Tófan 2016
Svör: 1
Skoðanir: 2306

BÍÓ - ZEISS Tófan 2016

Kvikmynd frá ZEISS Tófunni sem fram fór 22. maí s.l.

https://www.youtube.com/watch?v=8la4PvBj0tM

JAK
af JAK
22 May 2016 21:34
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3823

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Spennandi.

Nú er bara að sjá hvort Stefán Eggert haldi austur og freysti þess að vinna þriðja tófumótið á árinu.

:-)

JAK
af JAK
22 May 2016 21:31
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: ZEISS Tófan 2016 - Úrslit
Svör: 1
Skoðanir: 2315

ZEISS Tófan 2016 - Úrslit

Tófumót Skotdeildar Keflavíkur og Skotíþróttafélags Kópavogs fór fram á skotvellinum í Höfnum í dag. Stefán Eggert Jónsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði með nokkrum yfirburðum. Hann hitti allar tófurnar og nældi sér í 82 stig. Fékk Stewfán Eggert að launum forláta ZEISS handsjónauka sem verslu...
af JAK
19 May 2016 07:34
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: ZEISS TÓFAN 2016
Svör: 3
Skoðanir: 2590

Re: ZEISS TÓFAN 2016

Hér má sjá riðlaskiftingu ZEISS tófunnar sem fram fer sunnudaginn 22. maí á skotvelli Skotdeildar Keflavíkur í Höfnum.JAK
af JAK
14 May 2016 08:56
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: ZEISS TÓFAN 2016
Svör: 3
Skoðanir: 2590

Re: ZEISS TÓFAN 2016

ZEISS TÓFAN -Fréttir . Nú eru fimm skráningardagar eftir fyrir Zeiss tófuna og skráningar orðnar það margir að þær nægja til að fylla tvo riðla. Þeir sem skráðir eru koma víða að. Sjö eru félagar Skotíþróttafélags Kópavogs. Einungis einn keppnismaður er búinn að skrá sig frá Skotdeild Keflavíkur. Ei...
af JAK
11 May 2016 10:14
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: ZEISS TÓFAN 2016
Svör: 3
Skoðanir: 2590

Re: ZEISS TÓFAN 2016

Nú er ein vika eftir af skráningarfresti í Zeiss tófuna.
Fimm keppendur eru búnir að skrá sig.
Glæsileg verðlaun fyrir fyrsta sætið frá versluninni Hlað.
Skráningar sendast á jak(hjá)internet.is
af JAK
09 May 2016 18:13
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: ZEISS TÓFAN 2016
Svör: 3
Skoðanir: 2590

ZEISS TÓFAN 2016

Zeiss tófan, tófumót Skotíþróttafélags Kópavogs og Skotdeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 22. maí. Hér má sjá reglur keppninnar og skotskífuna sem skotið verður á en búið er að gera breytingar á henni frá fyrri mótum. . Vegleg verðlaun verða í boði á mótinu en verslunin Hlað hefur gefið gl...
af JAK
28 Jun 2015 23:59
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Riffilsjónauki til sölu
Svör: 0
Skoðanir: 661

Riffilsjónauki til sölu

Er með Burris Six X sjónauka til sölu
2-12 x 50
30mm túpa

Verð 60.000 kr


http://www.midwayusa.com/product/428188 ... icle-matte

jak@internet.is

JAK
af JAK
14 Jun 2015 01:21
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Skotpróf UST 2015
Svör: 30
Skoðanir: 3861

Re: Skotpróf UST 2015

Þetta er bara glæsilegt hjá Frú Sólveigu. Ég var sérstaklega hrifinn af því er hún tók fyrst í gikkinn með ekkert skot í skothólfinu. Þar sást ekki minnsti vottur um að hún væri að kippast til við "skotið". Til hamingju með þetta Frú Sólveig en nú er bara spurningin hver þarf að þvo upp á heimilinu ...