Search found 145 matches

af Árni
08 Apr 2019 15:00
Spjallborð: Til sölu
Umræða: 6,5x47 Lapua til sölu
Svör: 0
Skoðanir: 578

6,5x47 Lapua til sölu

Geggjaður riffill til sölu. Skotinn 250 skotum. Hlaupvíddin er 6,5x47 Lapua. (fyrir þá sem ekki þekkja þá var þetta caliber sérstaklega hannað til keppni á 300m, er hárnákvæmt, það slær nánast ekkert og fer mjög vel með hlaupin svo þau endast margfalt lengur en flest önnur caliber) Aukahlaup í .308,...
af Árni
30 Nov 2015 12:53
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 26148

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Það var nú engin illska bakvið kannski vel orðaða innleggið mitt Sigurður minn, punkturinn var kannski meira að fræða menn um hvað verið sé að kaupa. Vissulega getur þetta (og vonandi er) verið hin besta græja, en engu að síður er gott að menn átti sig á hvað þeir eru að kaupa ef þeir ætla að hæla þ...
af Árni
30 Nov 2015 11:28
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 26148

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Mæli með að menn gefi sér tíma í að kynna sér framleiðslu á hágæðasjónaukum áður en þeir fara að hampa einhverri 100 dollara tannkremstúpu frá kína sem kjarakaupum því það er búið að líma Zeiss-merki á hana. Svona myndbönd er hægt að finna á youtube, þeas af framleiðslu hágæða sjónauka, bæði til myn...
af Árni
01 Oct 2015 10:15
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýtt cal: 6.5-300 Weatherby Magnum
Svör: 10
Skoðanir: 1216

Nýtt cal: 6.5-300 Weatherby Magnum

Áhugavert að lesa þetta.
Þetta mun vera flatasta 6,5 cal sem til er.

Svo er bara spurning hvort maður nái að klára skotapakkann áður en hlaupið er búið :)

http://www.outdoorlife.com/blogs/gun-sh ... -cartridge
af Árni
29 Sep 2015 14:29
Spjallborð: Byssur
Umræða: 6,5x55 vs. 6,5x47
Svör: 14
Skoðanir: 1320

Re: 6,5x55 vs. 6,5x47

Ég hugleiddi það vel áður en ég ákvað að smíða 6,5x47. Þá stóð valið á milli 6,5x47 Lapua 6,5 Grendel 6,5 Creedmoor 260 Remington Eftir allt allt alltof miklar lesningar á hinum og þessum greinum á netinu, spjallborðum og úrslitum úr mótum í USA þá ákvað ég að fá mér 6,5x47 þar sem mér fannst það al...
af Árni
28 Sep 2015 14:52
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 26148

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Pantaði frá Cabelas.
Átti að kosta 43þ heimkominn.

En svo vildi svo skemmtilega til að þeir rukkuðu ekki kreditkortið mitt og sendu mér 2 poka, svo þetta kostaði mig 25þús fyrir 2stk :)
af Árni
26 Sep 2015 23:56
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 26148

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ákvað að eyða smá pening í ár í nýjan rjúpnabakpoka. Pantaði að utan Tenzing TZ BV15 og ég verð að segja að hann fór gjörsamlega fram úr öllum mínum kröfum. Það er gjörsamlega hugsað fyrir öllu í honum. Hérna er kynningarvideo af BV13 pokanum sem er sami poki. 2013 árgerð, BV15 er endurbættur en sá ...
af Árni
24 Sep 2015 16:49
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hvað gekk af í hreindýraveiðunum?
Svör: 14
Skoðanir: 2101

Re: Hvað gekk af í hreindýraveiðunum?

Fyrir mér þá er biðlistakerfið of slakt og seinvirkt. Langflestir búnir að plana eitthvað annað í sumarfríinu ef þeir eru aftarlega á biðlista. Finnst það ætti að draga fyrr og greiða lokagreiðslu fyrr og þarafleiðandi endurúthluta fyrr. Það er einnig að fara óþarfa tími í skotpróf. Þau mættu jafnve...
af Árni
12 Ágú 2015 15:51
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur
Svör: 30
Skoðanir: 3239

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Persónulega finnst mér reglurnar flottar eins og þær eru. Verst að maður kemst ekki í mótið bara. En er þetta ekki nokkuð standard annars? Mót annaðhvort haldin þar sem fram og afturrest eru leyft(ásamt öllum mögulegum græjum) og svo mót þar sem hvorugt er leyft? sem flokkast þá líklega undir huntin...
af Árni
11 Ágú 2015 23:58
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera
Svör: 5
Skoðanir: 1216

Re: Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera

Ódýrari og í raun betri lausn er að finna gamlan myndavélasíma (eða ódýran iphone með brotinn skjá) og stilla honum fyrir neðan battann.

Eina forritið sem þarf í hann er skype, starta videosamtal og þú hefur live-feed af skotskífunni.
af Árni
07 Ágú 2015 14:42
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur
Svör: 30
Skoðanir: 3239

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Áttu info um skífurnar sem skotið er á?
af Árni
14 Jul 2015 20:56
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Bogveiði er svo falleg... (stutt video)
Svör: 3
Skoðanir: 631

Re: Bogveiði er svo falleg... (stutt video)

Hann hefur líklega skotið fuglinn með .308 ör
af Árni
14 Jul 2015 14:55
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Bogveiði er svo falleg... (stutt video)
Svör: 3
Skoðanir: 631

Bogveiði er svo falleg... (stutt video)

http://9gag.com/gag/adpqmm9

þetta er með því betra sem ég hef séð
af Árni
09 Jun 2015 15:26
Spjallborð: Til sölu
Umræða: XLR Evolution Rem700
Svör: 0
Skoðanir: 540

XLR Evolution Rem700

Er með til sölu: XLR Evolution tactical skepti Rem700 SA Inlet Með ACIS .308 5rnd mag. Remington 700 .308 SPS SS Badger ordnance picatinny rail (25þ í usa) Badger ordnance MAX50 hringir (25þ í usa) ATH - sjónauki fylgir EKKI með en með þessum hringjum smellpassar 30mm scope ofaná með 50mm linsu. með...
af Árni
15 May 2015 20:33
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Vantar sjónaukafestingar fyrir 30mm túbu og dæja
Svör: 6
Skoðanir: 863

Re: Vantar sjónaukafestingar fyrir 30mm túbu og dæja

Ég gæti verið með það sem þú ert að leita að. Er með Badger Ordnance MAX50 hringi í High (1,125") http://www.midwayusa.com/product/1734328043/badger-ordnance-picatinny-style-30mm-max-50-rings-matte?cm_vc=ProductFinding Eru tommu breiðir og 450g, framleiddir fyrir 50BMG, númeraðir í matched pörum. Ei...
af Árni
09 Apr 2015 23:26
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4231

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Nosler 120BT kom fáránlega vel út hjá mér. Þessi hleðsla kom einna best út í prófunum. C.O.L. = 67.5 Hleðsla = 36.5gn N-140 Primer = BR2 5 skot = 0.49 moa 4 bestu = 0.22 moa Skaut ekki rest þar sem spread á þessari og síðustu var lárétt og það var um 7m/s frá kl 18. Var farinn að finna fyrir smá stí...
af Árni
31 Mar 2015 10:03
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Vantar smá .308 aðstoð
Svör: 4
Skoðanir: 884

Vantar smá .308 aðstoð

Daginn ágætu skyttur! Nú er ég loksins búinn að setja saman nýjan hólk en hef ákveðið að prófa að nota orginal hlaupið sem ég fékk með áður en ég breyti yfir í 6,5x47. Lásinn er Remington 700 SPS SS og orginal hlaup með 1/10 twist væntanlega. Nú hef ég aldrei átt .308 áður og myndi þiggja ráðlegging...
af Árni
24 Feb 2015 17:30
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: "Nákvæmustu" caliberin
Svör: 22
Skoðanir: 1781

"Nákvæmustu" caliberin

Eða kannski frekar þau vinsælustu á meðal "the pro's" í Ameríkunni. Fannst þetta gríðarlega áhugaverð lesning. http://precisionrifleblog.com/2014/10/14/rifle-calibers-what-the-pros-use/ Er sjálfur með riffil í smíðunum núna sem átti að vera 6,5x47 eins og sá síðasti, en maður spáir kannski í að brey...
af Árni
13 Jan 2015 14:55
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Nóvemberhreindýr
Svör: 1
Skoðanir: 492

Nóvemberhreindýr

Hafa menn hér sótt um og fengið svoleiðis dýr?

Væri gaman að heyra reynslusögu frá einhverjum, mun á hvernig þetta er vs ágúst/sept veiðina og þessháttar.

kv, Á
af Árni
11 Dec 2014 12:46
Spjallborð: Græjur
Umræða: Nett hjá Zeiss
Svör: 1
Skoðanir: 572

Nett hjá Zeiss

Fréttin segir þetta allt, en ef þetta er ekki auglýsingatrikk þá er þetta nokkuð magnað

http://www.zeiss.com/sports-optics/en_d ... orway.html