Search found 1 match

af Árni
09 Apr 2015 23:26
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4221

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Nosler 120BT kom fáránlega vel út hjá mér.
Þessi hleðsla kom einna best út í prófunum.
C.O.L. = 67.5
Hleðsla = 36.5gn N-140
Primer = BR2
5 skot = 0.49 moa
4 bestu = 0.22 moa

Skaut ekki rest þar sem spread á þessari og síðustu var lárétt og það var um 7m/s frá kl 18.
Var farinn að finna fyrir smá stífleika að opna en bara á 2 skotum og ekkert að sjá á patrónum.

þetta var í 1-8.5 twist krieger hlaupi