Search found 24 matches

af Lundakall
27 Feb 2015 18:39
Spjallborð: Græjur
Umræða: Ætti að leyfa hljóðdeyfa (supressors) á riffla
Svör: 59
Skoðanir: 5556

Re: Ætti að leyfa hljóðdeyfa (supressors) á riffla

Kannski er þetta líka spurningin um að nota rétt orð. Við erum alltaf að tala um hljóðdeyfa og manni finnst stundum eins og fólki finnist að hljóðið deyfist alveg og jafnvel hverfi - komi bara pínulítið pufff.... Einar Guðmann notaði athygisvert orð: HLJÓÐDEMPARI Spurning hvort það hugnist betur, þv...
af Lundakall
03 Mar 2014 22:20
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Fækkun rjúpu
Svör: 37
Skoðanir: 3415

Re: Fækkun rjúpu

Hvenær verða teknir upp þeir mannasiðir að vísindamenn skili skýrslu um hvað þeir eru að gera fyrir peningana sem þeir fá úthlutað úr veiðikortasjóði. Á þessum vef eru margir með áratugareynslu í veiði og þyrstir í að sjá hvað gert er fyrir peningana. Þar að auki hefðu þeir svo margt til málanna að ...
af Lundakall
24 Feb 2014 00:31
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Heildar niðurstöður könnunar um tillögu Svæðisráð Skotvís á
Svör: 25
Skoðanir: 1260

Re: Heildar niðurstöður könnunar um tillögu Svæðisráð Skotví

Ég held að hjá mörgum sem ekki fá úthlutað strax, sé brýnt að fá að vita sem fyrst hvort þeir eiga möguleika á úthlutun síðar. Margir þurfa að skipuleggja sumarfríin sín með góðum fyrirvara og geta ekki komist á veiðar með stuttum fyrirvara og þá er ég aðallega að tala um þá sem hafa langt að sækja....
af Lundakall
23 Feb 2014 23:01
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Heildar niðurstöður könnunar um tillögu Svæðisráð Skotvís á
Svör: 25
Skoðanir: 1260

Re: Heildar niðurstöður könnunar um tillögu Svæðisráð Skotví

Sælir Ég er einn af þeim sem ekki fékk að taka þátt í könnuninni. Er félagi í Skotvís og Skotreyn svo ég taldi mig eiga að fá þetta sjálfkrafa. Þegar það gekk ekki eftir gerði ég tvær tilraunir til að fá þetta sent - en ekkert gekk. Nú er bara spurningin hvort einhver sem hefur tíma og nennu geri sk...
af Lundakall
29 Oct 2013 00:22
Spjallborð: Vargur
Umræða: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir
Svör: 14
Skoðanir: 1632

Re: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir

Það er alltaf ánægjulegt að heyra af mönnum sem vinna starf sitt vel. Sérstaklega finnst mér þörf á að heyra af einhverjum eins og Hálfdáni Helga sem virðist vera að gera góða hluti í rannsóknarvinnu á náttúrusviði. Því miður virðist einmitt þar vera víða pottur brotinn, sbr. rjúpnarannsóknir og lun...
af Lundakall
28 Oct 2013 22:11
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Kannanir sem týnast
Svör: 1
Skoðanir: 664

Kannanir sem týnast

Til vefstjóra Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér hvort ekki sé tímabært að finna stað fyrir kannanir sem verið er að gera. Mér finnst að þær týnist dálítið hér og þar á síðunni, eftir að þær detta út af forsíðunni. Þær gætu kannski verið undir liðnum SKOTFÉLAGIÐ og undirflokkur KANNANIR. Þá væri...
af Lundakall
28 Oct 2013 21:46
Spjallborð: Vargur
Umræða: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir
Svör: 14
Skoðanir: 1632

Re: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir

Sæll Þorsteinn Langaði aðeins að forvitnast hvort Svæðisráðið þitt hefði fundað og þá hver niðurstaðan hefði orðið. Magnað þetta með að: ÞAÐ SEM EKKI ER SKRÁÐ GERÐIST ALDREI !!! Þannig að svona sem dæmi þá skaut Gummi Valda frá Ísafirði árið 2009, 13 refi sem hann sendi inn og voru 3 þeirra með fræg...
af Lundakall
28 Oct 2013 21:17
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Rúllubyrgi til sölu
Svör: 1
Skoðanir: 285

Re: Rúllubyrgi til sölu

Sæll
Er þetta rúllubyrgi svona til að geta fest hálm á hliðarnar undir teygjur til að fela það betur.
Hef heyrt að svoleiðis byrgi séu að virka vel.
af Lundakall
17 Oct 2013 22:31
Spjallborð: Vargur
Umræða: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir
Svör: 14
Skoðanir: 1632

Re: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir

Sæll Þorsteinn Það er sjálfsagt gott að melta þetta aðeins áður en farið er að skrifa mikið opinberlega. Svo er líka ekki verra að hafa svona Svæðisráð til stuðnings. :lol: Hún Ester virðist vera háll sem áll ( eða segir maður hál sem ál í kvenkyni). :mrgreen: Þú manst kannski eftir þræðinum sem ég ...
af Lundakall
17 Oct 2013 21:55
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Skarfaveiði
Svör: 12
Skoðanir: 1677

Re: Skarfaveiði

Sælir Ég er búinn að skjóta marga skarfa og alltaf af bát. Þeir eru alveg ótrúlegir með að kafa og hverfa gjörsamlega, meira að segja mjög særðir. Eftirminnilegast finnst mér einn sem lá á bakinu og virtist steindauður. Félagi minn spurði hvort ég vildi ekki skjóta á hann aftur til öryggis en ég sva...
af Lundakall
15 Oct 2013 00:41
Spjallborð: Vargur
Umræða: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir
Svör: 14
Skoðanir: 1632

Re: Alþjóðleg ráðstefna um melrakkarannsóknir

Sæll Þorsteinn
Vonandi hefurðu haft góða heimkomu eftir ráðstefnuna.
Endilega deila því með okkur hvað fram fór þarna.
Við erum örugglega margir sem bíðum eftir skýrslu frá þér. :D :D :D
af Lundakall
15 Oct 2013 00:31
Spjallborð: Kannanir
Umræða: Ætti að leyfa veiðar á álft? Könnun
Svör: 8
Skoðanir: 1301

Re: Ætti að leyfa veiðar á álft? Könnun

Það er ekki nokkur spurning um að leyfa takmarkaðar veiðar til reynslu, segjum 3 ár. Svo má alltaf skoða árangurinn af þessu. Álft hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og er farin að hafa mjög neikvæð áhrif á kornrækt og þar af leiðandi gæsaveiði, því við erum margir sem höfum aðgang að veiði á k...
af Lundakall
16 Ágú 2013 00:44
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Takið þátt í skoðunarkönnun - Tillaga að breyttu úthlutunark
Svör: 14
Skoðanir: 1967

Re: Takið þátt í skoðunarkönnun - Tillaga að breyttu úthlutu

Takk fyrir þetta og mjög þarft framtak. Það er ógeðslega pirrandi að halda að maður fái ekki dýr vegna þess að maður er það aftarlega í röðinni, en fá svo óvænt hringingu um að geta fengið dýr. Vinur minn lenti í svona aðstæðum fyrir tveimur árum, fékk hringingu ca. 4 dögum fyrir lokun. Svo lenti ég...
af Lundakall
13 Ágú 2013 21:48
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Skotreyn að missa aðstöðuna?
Svör: 11
Skoðanir: 1099

Re: Skotreyn að missa aðstöðuna?

Menn eru að ræða um hávaðann frá skotsvæði Skotreyn. Eftir að hafa lesið um málið eins og linkurinn var gefinn á, þá er bara ekki stakt orð um hávaða!!! Lögmenn og dómari flækjast hver um annan í furðulegri deilu um hvort rétt hafi verið staðið að úthlutun svæðisins og sá sem á að tapa fyrir annara ...
af Lundakall
14 Jul 2013 14:20
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýraveiðileyfi og UST
Svör: 21
Skoðanir: 1713

Re: Hreindýraveiðileyfi og UST

Það er nú mjög skrýtið ef allir af sömu deild fá að fara í frí á sama tíma. Annars er alveg merkilegt hvað þessi stofnun UST og tengd fyrirbæri hafa vaxið. Ég skoðaði að gamni að það vinna 104 í 8 starfstöðvum hjá UST. Svo eru 38 hjá Umhverfisráðuneyti (meðtalinn ráðherrann). Þá eru ótaldar Náttúrus...
af Lundakall
10 Apr 2013 00:03
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Melrakkasetur, Ester og fundurinn
Svör: 20
Skoðanir: 1355

Re: Melrakkasetur, Ester og fundurinn

Mér finnst aðdáunarvert hversu vel refaveiðimenn (og reyndar mjög margir veiðimenn) halda utan um gögn yfir hvað veitt er og hvar. Snilld. Þar sem ég hef verið að veiða lunda eru til gögn frá því 1954. Það merkilega er að þegar veiðikortakerfið var sett á laggirnar, þá höfðu "vísindamenn" engan áhug...
af Lundakall
08 Apr 2013 22:09
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Melrakkasetur, Ester og fundurinn
Svör: 20
Skoðanir: 1355

Re: Melrakkasetur, Ester og fundurinn

Já, varðandi aðgengileg gögn.
Ég er kannski ekki sá flinkasti í að leita, en ég get hvergi fundið neitt um neinar rannsóknir sem gerðar hafa verið fyrir peninga úr veiðikortasjóði.
Þetta virðist bara vera algjört leyndó - eða að okkur veiðimönnum komi þetta ekkert við. :(
af Lundakall
08 Apr 2013 22:05
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Melrakkasetur, Ester og fundurinn
Svör: 20
Skoðanir: 1355

Re: Melrakkasetur, Ester og fundurinn

Það er alveg magnað, þetta með eyrnamaurinn.
Mér finnst að fróðlegt væri að vita hvort þetta er í ÖLLUM refum í friðlandinu.
Veistu hvort eyrnamaurinn fer úr dauðum ref eða bíður hann þess sem verða vill?
af Lundakall
08 Apr 2013 21:35
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Melrakkasetur, Ester og fundurinn
Svör: 20
Skoðanir: 1355

Re: Melrakkasetur, Ester og fundurinn

Ekki finnst mér skrýtið að GummiValda spurji hvort lundakallinn sé farinn að heyra illa. :D Ég hefði sko viljað vita um þessa refi sem augljóslega voru frá friðlandinu ÁÐUR EN ég fór á fundinn, því Ester margsagði að þeir færu ekkert þaðan. Friðlandið væri 580 ferkílómetrar og haftið um 7 km og svo ...
af Lundakall
03 Apr 2013 22:34
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Melrakkasetur, Ester og fundurinn
Svör: 20
Skoðanir: 1355

Re: Melrakkasetur, Ester og fundurinn

Já, þetta er mjög furðulegt, svo ekki sé meira sagt. Enn furðulegra finnst mér að það er hvergi hægt að skoða hvað þetta fólk er að rannsaka. Það er t.d. stór-furðulegt að hvergi er hægt að sjá stafkrók um hvernig rjúpnarannsóknirnar ganga, þó skilst mér að þetta séu að verða orðin um 18 ár og nærri...