Search found 3 matches

by Teigur
21 May 2013 20:51
Forum: Byssur
Topic: Fyrsta byssan
Replies: 41
Views: 10880

Re: Fyrsta byssan

ef ég færi á hreyndýr myndi ég líklegast fá byssu í láni bara.

Mér langar helst í byssu til að fara á fugl og pappa.

líka hugsa útí það að það er ódýrara að hlaða minni cal og það er fljótt að telja inn.
by Teigur
21 May 2013 19:24
Forum: Byssur
Topic: Fyrsta byssan
Replies: 41
Views: 10880

Re: Fyrsta byssan

Fyrirgefið þetta held að ég sé kominn með undirskriftina núna.

þessi Weatherby pakki lítur mjög vel út.

En ég mun skjóta mest á fugl og pappa en mun auðvitað vaða á refinn ef hann kemst í færi.

en hvað finnst ykkur um Howa Talon Thumbhole http://veidimadurinn.is/Default.aspx?mflID=40&flID=45 ...
by Teigur
20 May 2013 19:42
Forum: Byssur
Topic: Fyrsta byssan
Replies: 41
Views: 10880

Fyrsta byssan

Sælir
Ég hef núna verið að hugsa um að fá mér riffil svona frá 223cal til 22-250 og hef 220.þús til að eyða í hann.
Hef verið að skoða Howa og Savage svoldið en fann síðan Tikku T3 Lite í veiðiflugunni og meopta kíkji 4.5-12x50
var svona að pæla hvort það væri góð samsetning eða ætti maður að fá ...