Sælir spjallverjar.
Nú er hreindýra veiðitímabilið hafið hjá mér.
Ég veiddi fyrsta dýrið á tímabilinu í dag 29 júlí.
Nú verður nokkur breyting á ég verð ekki með Veiði dagsins hér á Spjallinu.
(Það hraunaði einhver yfir bláa riffilinn minn hér á Spjallinu og sagði að hann væri ljótur)
Ég hef ákveðið að færa Veiði dagsins yfir á Instagram.
@veidimeistarinn
Search found 1 match
Return to “Veiði dagsins 2021”
- 29 Jul 2021 23:12
- Forum: Hreindýr
- Topic: Veiði dagsins 2021
- Replies: 2
- Views: 20201