Search found 5 matches

af Veiðimeistarinn
24 Sep 2020 11:04
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Smá fróðleikur um 6,5-284 !!

https://ronspomeroutdoors.com/blog/6-5- ... cartridge/

Þarf nokkuð að spyrja frekar ??
af Veiðimeistarinn
16 Jul 2020 23:24
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Scenar er ekki fín veiðikúla !
Scenar er ein af fáum kúlum sem ég hef lent illa í þá hún hefur verið notuð á hreindýr þar sem ég hef gengið um garða !
Hún fletst illa eða ekki út þegar hún hittir í bráð !
Virkar eins og full metal jacket kúla, flýgur í gegn !
Hún er þess vegna bönnuð með lögum til hreindýraveiða.
Eins og segir í lögunum eitthvað á þessa leið.
,,Einungis er heimilt að nota kúlur, sem eru 6 mm og 100 gr. að lágmarki og fletjast hæfilega út í veiðibráð, til hreindýraveiða’’ !
Scenar fletst ekki nægilega vel út til að ná þessu viðmiði af minni reynslu !
Hitt skulum við láta liggja milli hluta, menn ljúga ekki ef þeir vita ekki, vanvitum skal ávallt fyrirgefa !!
af Veiðimeistarinn
07 Jun 2020 12:00
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Þetta er áhugaverð grein eftir Ron Spomer.
Þetta 6,5 PRC er áhugavert, virðist einna helst lýkjast, short magnum caliberunum.
Ég hef séð þetta 264 Win Mag, þetta var vinsælt hjá Ameríkönum sem komu til mín á hreindýraveiðar upp úr 1990.
Þetta virtist afar flatt caliber, þeir veigruðu sér ekki við að skjóta á 400-700 metra færum og smell hittu !
Það er til fræg saga af Hákoni frænda Aðalsteinssyni sem var með mér í þessu Ameríkana brasi ásamt Óskari Vigni og Skúla Magg.
Hákon var að labba með Ameríkana í tarfa norðan í Grábergshnjúknum og sagði svo frá.
,,Við staðnæmdist þegar við vorum komnir áleiðis, ég var að kíkja á dýrin og rétt grillti í þau í kikinum, sá útundan mér að kallinn lagðist niður og var að kíkja á dýrin gegn um riffil kíkinn, en allt í einu skaut hann, ég dauð hrökk við, hélt hann hefði misst skot úr rifflinum og fór að huga að dýrunum sem hlupu burtu en sá þá að einn tarfurinn hafði fallið og ég get sagt ykkur það, að færið var svooo lang að við þurftum að hvíla okkur tvisvar á leiðinni sem við löbbuðum að föllnu dýrinu’’ !
Það er athyglivert að Ron minnist hvergi á 6,5x47, hann segir við höfum fjölda af 6,5 caliberum áður en PRC kom, en minnist hvergi á 47, svo það er líklega bara eitthvað plat caliber😂🤣
af Veiðimeistarinn
25 May 2020 11:59
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Ég veit nú ekki hvað 6,5 PPC mundi duga til veiða, sérstaklega á hreindýrum ?
af Veiðimeistarinn
02 May 2020 07:59
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Er ekki 6,5x47 orðið caliber gærdagsins, úrelt og illfáanlegt ?
Mér sýnist allir fá sér 6,5 Credmore í dag og það sé orðið caliber morgundagsins !