Search found 6 matches

af Veiðimeistarinn
30 May 2019 16:23
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1922

Re: Þetta fer að verða spennó

Veit ekki alveg hvað fólk er að hugsa, sumir sækja kannski um og vona að afkoman lagist svo eitthvað verði til upp í leyfið.
Alltaf virðingarvert af fólki að vera bjartsýnt !!
Síðan eru sumir að misskilja þetta eitthvað, halda að þeir þurfi að sækja um til að halda sér inni á fimm skipta reglunni (þá er að vísu bezt að sækja um tarf á svæði 1, þar eru minnstar líkur á að fá)
En það er tvíbent, vegna þess að menn detta út af fimm skipta reglunni ef þeir fá úthlutað og hafna leyfi !
Fólk gerir sér ekki grein fyri því að það helst inni á fimm skipta reglunni þô það sæki ekki um !
Reglan er, fimm sinnum ekki fengið úthlutun í röð, þá ert kominn á fimm skipta regluna, hvað sem það eru löng hlé milli umsókna !!!
af Veiðimeistarinn
19 Mar 2019 18:50
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1922

Re: Þetta fer að verða spennó

Veiðimenn hafa verið duglegir að skrá sig til hreindýraveiða með mér næsta veiðitímabil.
Nú hafa 25 veiðimenn þegar skráð sig og allir dagar orðnir bókaðir frá 15. ágúst til og með 2. september.
Aðrir tímar eru ekki ekki bókaðir að marki.
Ég bendi þeim sem eru að spá í að fá og í leiðsögn þetta veiðitímabil að hafa samband sem fyrst.
Fyrstur kemur fyrstur fær !
af Veiðimeistarinn
13 Mar 2019 08:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1922

Re: Þetta fer að verða spennó

Það er nánast vonlaust case, Sveinn !
af Veiðimeistarinn
09 Mar 2019 15:52
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1922

Re: Þetta fer að verða spennó

Þá er búið að draga í leyfalottóinu !
Það væri gaman að heyra frá spjallverjum, hvort og hvar sótt og hvaða árangur ?
Ég fór lauslega yfir þá sem voru dregnir út á svæðum 1 og 2.
Þar voru út dregnir kringum 50 veiðimenn sem hafa valið að ferðast með mér um fjöll og fyrnindi á hreindýraveiðitímanum.
Svo eitthvað fæ ég að bjástra um hreindýraveiðitímann, kannski ?
af Veiðimeistarinn
08 Mar 2019 02:00
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1922

Re: Þetta fer að verða spennó

Það verður dregið í hreindýralottóinu í dag föstudag 8. mars klukkan 17:00
af Veiðimeistarinn
02 Feb 2019 17:28
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1922

Re: Þetta fer að verða spennó

Já, það er ekki öll vitleysan eins, hann er kannski upptekinn greyið, með plastpoka um hausinn, eða bara lasinn með gólftusku um hálsinn !
Ég hef það eftir áreðanlegum heimildum að aglýsingin verði birt um eða eftir helgina !