Search found 1 match

af Veiðimeistarinn
03 Jan 2020 14:19
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: N500 púður
Svör: 2
Skoðanir: 364

Re: N500 púður

Gleðilegt ár allir saman !
Til hamingju með soninn Frosti frændi, hann er stór og myndarlegur eins og pabbinn !
Vandamálið við 500 púðrin var að það myndaðist svo mikið Carbon í hlaupinu, vegna sótmyndunar sem erfitt var að ná úr, nema með massa og ótal tilfæringum.
Ég nennti ekki að pæla í því og færði mig yfir í Norma MRP og nota sama magn af því.
Ég var að nota 60 gr. af Vihtavuori 560 á bakvið 100 gr. kúlu í 6,5-284
Ég veit ekki hvort þetta hefur lagast, ég hef ekki litið til baka eftir að ég skipti.