Search found 5 matches

by Veiðimeistarinn
05 Aug 2021 23:12
Forum: Hreindýr
Topic: Hverjir sækja um leyfi 2021
Replies: 14
Views: 47360

Re: Hverjir sækja um leyfi 2021

Nei, ég man það ekki !
Ég er reyndar lítið inni í þessum 6 mm hleðslum !
Hann heitir Gylfi Frímannsson, hafðu bara samband við hann !
by Veiðimeistarinn
05 Aug 2021 15:44
Forum: Hreindýr
Topic: Hverjir sækja um leyfi 2021
Replies: 14
Views: 47360

Re: Hverjir sækja um leyfi 2021

Já, alveg litblind, þau sjá í svarthvítu !
Mér finnst afleitt að þau fái ekki að njóta bláa litarins á Mausernum mínum með mér !
Það fór einn með mér á veiðar í fyrra með 6 mm Credmore og gekk óaðfinnanlega !
by Veiðimeistarinn
04 Aug 2021 11:14
Forum: Hreindýr
Topic: Hverjir sækja um leyfi 2021
Replies: 14
Views: 47360

Re: Hverjir sækja um leyfi 2021

Ég virði alltaf skoðanir fólks, hvort sem fólk hefur þær í eldhúsinu eða út á við🙏
Þessi blái er bæði harðskeyttur, beinskeyttur og langskeyttur💥
Kaliber 6,5 Credmore og hefir drepið hreindýr á upp í 400 metra færi⭐️
Mauser M 18 frá Jóa byssusmið og cerocodaður blár af Kristjani Krossdal👍
by Veiðimeistarinn
06 Mar 2021 00:35
Forum: Hreindýr
Topic: Hverjir sækja um leyfi 2021
Replies: 14
Views: 47360

Re: Hverjir sækja um leyfi 2021

Jæja, hvernig er það Gæi minn, erum við orðnir tveir einir eftir á þessum spjallvef ?
Ég minni á að það verður dregið í hreindýraveiðileyfa lottóinu á morgun, laugardag 6. mars klukkan 14:00
by Veiðimeistarinn
15 Feb 2021 09:14
Forum: Hreindýr
Topic: Hverjir sækja um leyfi 2021
Replies: 14
Views: 47360

Hverjir sækja um leyfi 2021

Já, er ekki best að taka þessa umræðu einu sinni enn !
Tíminn fer alltaf í hringi og nú er enn og aftur opið fyrir umsóknir í hreindýraveiðileyfi.
Alltaf gaman að heyra hverjir sækja, um hvað og hvar ?