Search found 1 match

af Haglari
03 Jan 2020 10:41
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: N500 púður
Svör: 2
Skoðanir: 360

Re: N500 púður

Ég man eftir þessum sögusögnum fyrir mörgum árum síðan.

Ég er að nota heilmikið af N560 og N565. Þetta eru meiriháttar púður og ég er ekki að finna að ég þurfi að þrífa eitthvað meira en með N160, N150, Norma URP eða Norma MRP.

VV N500 serian er high energy púður. Ef þú ert með stórt hylki á bakvið litla kúlu (6.5-284, 22-250, 6.5 PRC, 6-284, 7mm rem-mag, 300wm eða álíka) og ert að hlaða í þrístingsmörk þá mun hlaupið hafa styttri líftíma. Þetta virðist alltaf koma sumum á óvart og menn kenna púðrinu um.... en þetta er bara einföld staðreynd. Ef það þarf að brenna mikklu magni af púðri í gegnum lítið gat þá verður meiri hiti/þrístingur og throatið eyðist hraðar.