Search found 4 matches

af frostisig
31 Mar 2019 13:30
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1
Svör: 6
Skoðanir: 691

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Ég gæti ekki verið sáttari, finnst hann frábær. Túban er 34mm. Bjartur og skýr með eindæmum betri í alla staði en vortexinn þó hann hafi verið góður enda í allt öðrum verðflokki.
Minnir hann vera á ca 350 kall.
af frostisig
29 Mar 2019 22:23
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1
Svör: 6
Skoðanir: 691

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Seldur
af frostisig
27 Mar 2019 18:47
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1
Svör: 6
Skoðanir: 691

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Er kominn með steiner m5 5-25x56 þannig ég þarf ekki tvo svona long range sjónauka, var svo að spá í eitthvað léttara og minna í svona meiri veiðiútfærslu kannski síðar.
af frostisig
22 Mar 2019 20:07
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1
Svör: 6
Skoðanir: 691

Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Er með vortex viper pst 6-24x50 gen 1 með 2c mrad krossi (jólatré).
Sólhlíf, hreinsiklútur og skinnur fyrir zero stop.
Er með rail fyrir ljós, verðhugmynd 90 þús.



Áhugasamir meiga senda línu á frostisig@gmail.com