Search found 1 match

af frostisig
03 Jan 2020 01:18
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: N500 púður
Svör: 2
Skoðanir: 360

N500 púður

Sælir og gleðilegt nýtt ár.
Er einhver hér sem hefur reynslu af n500 línunni frá vihtavuori núna eftir að þeir segjast vera búnir að breyta henni þannig hún brenni hreinna og eitthvað í þá áttina. Hef alltaf haldið mig frá 500 púðrinu vegna þess hvað margir hér hafa talað um hvað það sé sóðalegt en var að spá hvort breyting hefði orðið á því eða hvort þetta sé bara sölumennska.