Search found 166 matches

af Sveinn
18 Dec 2014 21:50
Spjallborð: Byssur
Umræða: Marlin 22LR settur í ný föt
Svör: 4
Skoðanir: 914

Re: Marlin 22LR settur í ný föt

Takk fyrir það, skeftið kostaði tæpa 100 USD hjá Boyds, hingað komið með flutningi, vsk, og tolli var það komið í rúmar 25 þ. En skeftið smellpassaði t.d úrtakan fyrir magasín botnplötuna sem ég flutti yfir frá gamla skeftinu - fyrir utan það sem skiptir mestu máli, úrtakan fyrir lásboltunum sem var...
af Sveinn
17 Dec 2014 23:33
Spjallborð: Byssur
Umræða: Marlin 22LR settur í ný föt
Svör: 4
Skoðanir: 914

Marlin 22LR settur í ný föt

Fékk mér Boyds skefti sl. vetur en vantaði gikkbjörg, sú sem var á gamla plastskeftinu var steypt með skeftinu. Fékk nýja gikkbjörg (trigger guard) um helgina og setti þá Boyds límtréskeftið á, þurfti aðeins að snikkra til gikkbjörgina til að gamli boltinn passaði í. Riffilinn er Marlin XT22VR 22LR ...
af Sveinn
28 Nov 2014 21:18
Spjallborð: Til sölu
Umræða: selt !
Svör: 1
Skoðanir: 603

Re: Til sölu Karl Kaps handsjónauki 8X56

Athyglisvert merki, fengið góða dóma. Keyptir þú hann úti eða er einhver að flytja þetta inn hér?
af Sveinn
03 Oct 2014 20:46
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýr gripur í skápinn
Svör: 15
Skoðanir: 1624

Re: Nýr gripur í skápinn

Glæsilegt, falleg vinna! Væri gaman að sjá nærmyndir af skeftinu. Áttu reamerinn sjálfur? Spes diear eða nekkað úr 06 fjölskyldunni og fireformað? Spennandi hylki.
af Sveinn
17 Jul 2014 23:20
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Um gildi þess að hlaða rétta hleðslu - Létt getraun
Svör: 13
Skoðanir: 1307

Re: Um gildi þess að hlaða rétta hleðslu - Létt getraun

Giska á prófdómarann þinn, JAK, 5 skot, og sú neðsta er aðeins mildari (minna púður) en hinar :)
af Sveinn
02 Jul 2014 23:44
Spjallborð: Byssur
Umræða: "Léttur" vargriffill í 6.5
Svör: 31
Skoðanir: 2705

Re: "Léttur" vargriffill í 6.5

Við, þessir grönnu :D , viljum náttúrulega hafa okkur riffla sem léttasta...

PS: 2,8 kg er þyngdin á strípuðum Tikka Light, án kíkis og tvífótar, semsagt ekki veiðiklár en er sú tala sem framleiðendur gefa alltaf upp.
af Sveinn
02 Jul 2014 23:18
Spjallborð: Byssur
Umræða: "Léttur" vargriffill í 6.5
Svör: 31
Skoðanir: 2705

Re: "Léttur" vargriffill í 6.5

Góð umræða. Allir vilja hafa létta riffla úti í mörkinni en þunga og bakslagslitla riffla á æfingasvæðinu sem hitna ekki of mikið. Niðurstaðan, ef þetta er sami riffillinn, er náttúrulega málamiðlun. Svo eru þeir sem segja að öll pæling um þyngd sé aumingjaskapur… þeir geta hætt að lesa hér :D Auðvi...
af Sveinn
25 May 2014 00:07
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Veiðibíll til sölu - SELDUR
Svör: 3
Skoðanir: 403

Re: Veiðibíll til sölu - MMC Pajero Sport 32"

Aldrei, fékk dýr á sv. 1 :D Bara að endurnýja, í sömu tegund. Hringi í þig fljótlega :)
af Sveinn
24 May 2014 23:27
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Veiðibíll til sölu - SELDUR
Svör: 3
Skoðanir: 403

Veiðibíll til sölu - SELDUR

Seldur
af Sveinn
13 May 2014 08:42
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Zeiss og Vortex á tilboði í CameraLand NY
Svör: 0
Skoðanir: 1199

Zeiss og Vortex á tilboði í CameraLand NY

Camera Land NY (USA) er með tilboð á Zeiss, Vortex og Meopta, ein gerð af hverjum: Zeiss Conquest 6.5-20x50 á 600 USD http://www.cameralandny.com/optics/zeiss.pl?page=521450 Vortex Viper 6.5-20x44 á 325 USD http://www.cameralandny.com/optics/vortex.pl?page=vortexviper6-20x44 Meopta Meopro 3.5-10x44 ...
af Sveinn
27 Apr 2014 22:23
Spjallborð: Græjur
Umræða: Stál- og svartar boltahlífar (shroud) og handföng
Svör: 5
Skoðanir: 1609

Re: Stál- og svartar boltahlífar (shroud) og handföng

Enn til nokkur sett, hendið á mig pósti ef þið hafið áhuga, sveinn@primordia.is
af Sveinn
05 Apr 2014 13:21
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Bass Pro Florida heimsótt
Svör: 3
Skoðanir: 849

Re: Bass Pro Florida heimsótt

Sæll, það eru einar sjö Bass Pro búðir bara í Florida, hér er kort yfir búðirnar: http://www.basspro.com/webapp/wcs/stores/servlet/CFPageC?appID=94&storeId=10151&catalogId=10051&langId=-1&tab=3 Held að það sé nánast ómögulegt að flytja með sér byssu heim en það eru örugglega menn hér sem vita meira ...
af Sveinn
05 Apr 2014 12:15
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Bass Pro Florida heimsótt
Svör: 3
Skoðanir: 849

Bass Pro Florida heimsótt

Er að þræða Florida og kom við í Bass Pro í Palm Bay, um 70 mílur frá Orlando. Lagði töluvert á mig að finna Bass Pro búðina í Palm Bay, FL, gatan það ný að hún var ekki inni á GPSinu mínu, en í búðina komst ég. Bass Pro er ekki eins flott og Cabelas, en flott samt. Camo í öllum stærðum (aðallega yf...
af Sveinn
27 Feb 2014 23:43
Spjallborð: Byssur
Umræða: Þekkið þið skepti frá Richards microfit ?
Svör: 19
Skoðanir: 1440

Re: Þekkið þið skepti frá Richards microfit ?

Hef heyrt að ef sumir byssuhlutir (eins og skefti) kosta meira en 100 USD þá megi ekki senda þá út fyrir USA. Það er misjafnt hvað söluaðilar fara mikið eftir þessu. Boyds sendir t.d. ekki skefti sem kosta meira en 100$ út fyrir USA. Skrýtið hvað mörg skefti kosta 99$ hjá þeim... gott mál. http://ww...
af Sveinn
27 Feb 2014 23:37
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Varðandi innflutning á sjónaukum.
Svör: 8
Skoðanir: 1257

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Hef lent í miklum vandræðum með Opticsplanet, mæli alls ekki með þeim.

Þessir senda til Íslands:
http://theopticzone.com/products-page/rifle-scopes/
af Sveinn
10 Feb 2014 22:43
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Léttar vargkúlur í 6.5 með hröðu twisti
Svör: 8
Skoðanir: 810

Re: Léttar vargkúlur í 6.5 með hröðu twisti

Hér er ágæt yfirferð um snúningshraða á kúlu, sem þú hefur kannski kíkt á: http://bulletin.accurateshooter.com/2008/06/calculating-bullet-rpm-spin-rates-and-stability/ "Ríkis"twistið í 6.5x55 (1:8) getur verið of hratt fyrir 100 gr kúlur í heitum hleðslum upp á nákvæmni að gera, ein af ástæðunum fyr...
af Sveinn
09 Feb 2014 21:32
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sako A7 vs Sako 85 og Tikka T3
Svör: 1
Skoðanir: 1046

Sako A7 vs Sako 85 og Tikka T3

Sako kom með nýja gerð af veiðirifflum, Sako A7, fyrir nokkrum árum en það er ekki langt síðan farið var að selja þá hér. Hér er ágætis samanburður á Sako 85, Sako A7 og Tikka T3. http://www.biggamehunt.net/reviews/sako-a7-review Sako A7 er ódýrari útgáfa en 85, meira af plasti og ekki hægt að fá þá...
af Sveinn
06 Feb 2014 17:57
Spjallborð: Byssur
Umræða: Caliber fyrir 1000 og lengra
Svör: 36
Skoðanir: 2446

Re: Caliber fyrir 1000 og lengra

@Jens Sammála, 5 skot í 14 cm á 100 m er líka nóg verkefni fyrir mig í bili :D @Stefán Ég notaði ekki G7 af ýmsum ástæðum, aðallega leti, hef hingað til ekki nennt að setja mig inn í muninn á G1 og G7 og Hornady reiknirinn, sem ég hef notað, gerir ráð fyrir G1. Plús að allir framleiðendur gefa upp ...
af Sveinn
05 Feb 2014 22:27
Spjallborð: Byssur
Umræða: Caliber fyrir 1000 og lengra
Svör: 36
Skoðanir: 2446

Re: Caliber fyrir 1000 og lengra

Flott verkfæri, Jens! Er þetta ekki eitthvað til að stefna að :) 1,4 tommur (ekki MOA) á 1000 yds (900 m)... : sarvertargetrecord.jpg http://bulletin.accurateshooter.com/2007/07/sarver-shoots-1403-group-at-1000-yards/ Og það með 30 cal kúlu í niðurnekkuðu og styttu 338 LapMag hylki ("300 Hulk"), hei...
af Sveinn
05 Feb 2014 20:19
Spjallborð: Græjur
Umræða: Átakslykill/herslulykill (torque wrench)?
Svör: 32
Skoðanir: 2385

Re: Átakslykill/herslulykill (torque wrench)?

Tikka mælir með þessari herslu á Optilock (hef ekki upprunaheimild við hendina en er 100% viss): hringi á basa: max 5,2 Nm (held að það sé miðað við Optilock 2pc basa, ekki rail eins og á Tikku Varmint, ætti þá að vera minna eða ca 2,5 Nm) Hringir: 1,7 - 1,9 Nm Ekki verra að nota blátt Locktite en þ...