Search found 111 matches

af Morri
09 Dec 2012 23:02
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Vinsældir síðunnar aukast
Svör: 19
Skoðanir: 1069

Re: Vinsældir síðunnar aukast

Sammála síðustu ræðumönnum, þetta er mikið skemmtilegra spjall en hlad.is spjallið "heitið"

Þetta er á sama leveli og refur.is spjallið, sem er reyndar læst félagsmönnum Bjarmalands. Þar eru ekki eins margir vikir og hér.


Þetta er komið til að vera, nafnleyndin er leiðinleg.
af Morri
09 Dec 2012 22:57
Spjallborð: Vargur
Umræða: Mynd af yrðlingum í "sigti"
Svör: 7
Skoðanir: 1148

Re: Mynd af yrðlingum í "sigti"

Þetta eru rétt rúmir 100m. 24x stækkun. Erfitt að taka myndir, sólin í bakið og maður sá ekkert hvað maður var að gera. Tók nokkrar, og þessi var best.
af Morri
09 Dec 2012 22:02
Spjallborð: Vargur
Umræða: Mynd af yrðlingum í "sigti"
Svör: 7
Skoðanir: 1148

Mynd af yrðlingum í "sigti"

Sælir

Set hér inn eina mynd til gamans, tekin um miðjan juni 2009
af Morri
08 Dec 2012 17:47
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Ómannúðlegar veiðar.
Svör: 9
Skoðanir: 772

Re: Ómannúðlegar veiðar.

Sælir Maggiragg segir: """""" Fyrir skammbyssunum liggur fyrir að UST þarf að gefa út undanþágu til að nota megi þær til þessara veiða. """"""""""""" REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl., nr. 787/1998. b) Flokkur C: í 3. gr. reglugerðarinnar orðist svo: Leyfi fyrir skotvopn...
af Morri
07 Dec 2012 18:57
Spjallborð: Byssur
Umræða: Umsögn ríkislögreglustjóra um vopnalögin
Svör: 28
Skoðanir: 2025

Re: Umsögn ríkislögreglustjóra um vopnalögin

Sælir Sammála Jóni Pálmasyni, eins og endra nær. Nema ég er ekki svona óánægður út í Skotvís eins og hann. Ég held að menn hljóti að vera að misskilja eitthvað í sambandi við það félag almennt. En að lögunum, við sem skrifuðum athugasemd við frumvarpið komum flestir inn á 19.greinina, enda er hún ar...
af Morri
06 Dec 2012 19:02
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Úthlutun á hreindýrum
Svör: 18
Skoðanir: 1824

Re: Úthlutun á hreindýrum

Dæmigerður slóðagangur. Óþoalandi að þetta lýðist ár eftir ár..... hvenær kom þetta aftur í fyrra??? ( já einmitt, langt liðið á þetta ár var það ekki) Það hlítur nú að teljast frekar léleg vinnubrögð hjá Umhverfisstofnun, að senda tillögur um þessi mál til ráðuneytisins seint í november mánuði, þeg...
af Morri
03 Dec 2012 22:50
Spjallborð: Græjur
Umræða: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta
Svör: 19
Skoðanir: 2379

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Sælir

Flott skepti hér á ferðinni.

Sérstaklega er ég hrifinn af þessum Mauser sem Siggi veiðimeistari setti inn mynd af, eftir Svein Hólm.
af Morri
23 Oct 2012 21:29
Spjallborð: Vargur
Umræða: Nýjar myndir
Svör: 15
Skoðanir: 1466

Re: Nýjar myndir

Sæll Garðar

Þetta eru flott myndbönd.

Þú verður að setja inn myndir þegar þau eru fallin, þessi dýr :D

Ég prófaði mína aðeins í sumar.... fékk aldrei nema rollur ímynd á grenið sem ég stillti á.... en hún er alveg farin að virka, með sms og myndir.

Ómar
af Morri
18 Oct 2012 20:16
Spjallborð: Græjur
Umræða: Atlas tvífótur - fyrstu kynni
Svör: 7
Skoðanir: 962

Re: Atlas tvífótur - fyrstu kynni

Sælir

Þetta er nú ansi álitlegur gripur.

Tek undir með Guðmanni, ótrúlegt hvað mikið af gróðri getur festst í þessum gromadrasli á harrisnum.

Hvað kostar svona gripur?
Er nokkur verslun hér á landi að selgja þetta?

Ómar
af Morri
13 Oct 2012 18:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýr
Svör: 7
Skoðanir: 953

Re: Hreindýr

Sælir Já það er rétt að það var tarfur skammt frá afleggjeranum niður á Raufarhöfn fyrir nokkrum dögum. Þetta er bara skemmtilegt finnst mér, en veit að bændur sem þarna eiga land eru ekki mjög hrifnir af þessu. Allavega ekki ef það fara að koma stórar hjarðir. Það hafa sést spor eftir hreindýr á fl...
af Morri
03 Oct 2012 22:22
Spjallborð: Byssur
Umræða: Búið að leggja fram ný vopnalög á alþingi
Svör: 32
Skoðanir: 4938

Re: Búið að leggja fram ný vopnalög á alþingi

Sælir Ég tek undir með síðsata ræðumanni. Ég er honum sammála í þessu máli. 20 vopn á mann hlutur sem ég skil ekki. Það er alveg sjálfsagt mál að menn eigi fleiri vopn finnst mér. Það er líka sjálfsagt að fara fram á það að þeir sem eigi t.d. 20 byssur eða fleiri þurfi að standast sömu kröfur og ger...