Search found 111 matches

af Morri
26 Oct 2014 23:44
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Gönguskór?
Svör: 12
Skoðanir: 2117

Re: Gönguskór?

Skoðaðu La Sportiva sem 66north er að selja. Ég fékk mér þannig skó, sem eru á pari við Scarpa í gæðum í fyrra. Þeir standast alveg þær kröfur sem ég set til gönguskóa. Hef verið í Scarpa hingað til, en líkaði ekki verðið á þeim. Fékk þessa með klíkuskapsafslætti á 36þús í fyrrahaust. Alveg á pari v...
af Morri
23 Oct 2014 00:09
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 25436

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Kvöldið

Ég er að fara til Boston í byrjun desember, þekkið þið til veiðiverslana þar?

Þarf enga sérstaka heimild til að koma með allt að 100skot til landsins? bara hafa það í farangri sínum án þess að framvísa þeim?

Prófíllokið er snilldarflott
af Morri
13 Oct 2014 18:24
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Ég auglýsi eftir Hræfinni!
Svör: 6
Skoðanir: 736

Re: Ég auglýsi eftir Hræfinni!

Já rét er það, hann Hræfinnur mætti alveg vera hérna í þessum hópi, fyrst hann gat verið á hlað spjallinu sáluga, þá ætti hann að þrífast hér líka hehe... Set inn eina mynd af ref sem tekinn var með .308 núna í september ásamt einum öðrum á sama stað með ellingsenflautunni.... bara til að þráðurinn ...
af Morri
29 Sep 2014 20:38
Spjallborð: Byssur
Umræða: Til veiðimeistara !
Svör: 61
Skoðanir: 4871

Re: Til veiðimeistara !

Ég hef heyrt af því á förnum vegi að það standi til að stofna sérstakan veðbanka ef til þessa einvígis kemur......

Selt ódýrt
af Morri
24 Sep 2014 23:31
Spjallborð: Byssur
Umræða: Til veiðimeistara !
Svör: 61
Skoðanir: 4871

Re: Til veiðimeistara !

það þarf nú ekki neina stærðfræði til að skjóta hreindýr
af Morri
24 Sep 2014 19:30
Spjallborð: Byssur
Umræða: Til veiðimeistara !
Svör: 61
Skoðanir: 4871

Re: Til veiðimeistara !

Hahah... þið eruð eðlilegir
af Morri
24 Sep 2014 15:33
Spjallborð: Byssur
Umræða: Til veiðimeistara !
Svör: 61
Skoðanir: 4871

Re: Til veiðimeistara !

Haha, ja þessi er goð. .308 getur það sem eigandinn getur og kann, eins og önnur cal.
af Morri
23 Sep 2014 19:06
Spjallborð: Byssur
Umræða: Til veiðimeistara !
Svör: 61
Skoðanir: 4871

Re: Til veiðimeistara !

Það þorir varla nokkur maður að biðja Sigga um að leiðsegja sér, ætli viðkomandi að nota .308 til veiðanna.

Aðeins kallar eins og Andrés Ívarsson sem hafa bein í það!
af Morri
16 Jul 2014 22:19
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Fjórðungs fall á hreindýraprófi
Svör: 49
Skoðanir: 3066

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ég held að .308 sé orsökin á þessum öllu
af Morri
06 Jul 2014 00:49
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hvaða kaliber er vinsælast í dag ?
Svör: 15
Skoðanir: 1793

Re: Hvaða kaliber er vinsælast í dag ?

Hehe... það er rétt Valdur Þetta eru skemmtilegar tölur, og algengustu cal þau sem við vorum nokkurnveginn búnir að skjóta á allir hér að ofan. Gaman væri að sjá nýrri tölur frá UST, þetta er allt til. En eins og ég var að velta fyrir mér að ofan, ætli sé ekki hægt að fá lista í þessum dúr úr skotvo...
af Morri
03 Jul 2014 02:22
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hvaða kaliber er vinsælast í dag ?
Svör: 15
Skoðanir: 1793

Re: Hvaða kaliber er vinsælast í dag ?

Kvöldið Er ekki hægt að fá upplýsingar frá ríkislögreglustjóra um fjölda hvers calibers sem skráðir eru í skotvopnaskrá? Kannski er það kerfi svo útelt að ekki sé hægt að sækja niðurstöður eins og þær. Væri gaman að sjá tölur í þeim dúr, algengasta tegund riffla, cal og þessháttar. Annars hlítur að ...
af Morri
28 Jun 2014 16:54
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Svör: 34
Skoðanir: 3203

Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH

Já einmitt, kannski kemur maður einn daginn á mót.

Smelli einni mynd inn að gamni, þar sem ekki er mikið um veiðimyndir hér inni.


Læðan fékk í hausinn skot úr .308, reyndar bar hausinn í boginn og því fór kúlan þar í líka, annars hefði ég ekki miðað á hausinn á henni.

Rebbinn bógskot.
af Morri
27 Jun 2014 14:38
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Svör: 34
Skoðanir: 3203

Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH

Sælir Gylfi, þú er nú væntanlega að tala til mín varðandi mótin. Ég hef nú aldrei haft áhuga á því að fara og keppa í móti í riffilskotfimi. En hinsvegar er sú löngun kannski aðeins farin að koma fram. Ég hef hugsað mér að taka þátt í einhverju móti á næstunni, hlað mótinu kannski? Skotfimi á pappa ...
af Morri
25 Jun 2014 21:42
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Svör: 34
Skoðanir: 3203

Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH

Sæll Stebbi Grúppan hefði mátt vera aðeins neðar og eitt skoið örlítið meira til vinstri til að fá 50 líklega...... en ég var ánægður heh Af tikkunni er lítið að frétta, þar sem ég bara sinni henni ekki neitt. Þegar maður hefur nóg að gera, og hefur annan riffil í lagi, þá fer maður alltaf í eitthva...
af Morri
25 Jun 2014 13:34
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Svör: 34
Skoðanir: 3203

Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH

49stig hér líka. .308
af Morri
19 Jun 2014 22:06
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Svör: 34
Skoðanir: 3203

Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH

Haha... þetta er snilld
af Morri
03 May 2014 15:07
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Nýr Zeiss
Svör: 8
Skoðanir: 1893

Re: Nýr Zeiss

Það er kominn verðmiði frá Hlað

Kemur í sumar

429.000kr

http://hlad.is/netverslun/sjonaukar/rif ... m-kross-60
af Morri
03 May 2014 14:58
Spjallborð: Vargur
Umræða: Um refaveiðar
Svör: 7
Skoðanir: 1852

Re: Um refaveiðar

Ég er orðinn veikur, spendýralífræðingapest heitir það. Blaðagreinar í fjölmiðlum, þar sem vitnað er í Ester Rut hafa komið upp þessari nýju veiki. Ætli séu til tölur yfir hvað margir hausa vantar af fjalli árlega hjá sauðfjárbændum? Ég tel nokkuð öruggt að þeir skipta þúsundum á landsvísu. Við vitu...
af Morri
13 Mar 2014 23:25
Spjallborð: Veiðar erlendis
Umræða: Noregur - veiðisaga frá haustinu 2013
Svör: 34
Skoðanir: 2474

Re: Noregur - veiðisaga frá haustinu 2013

Þetta var skemmtileg lesning. Maður á örugglega eftir að prófa að veiða í Noregi og víðar, t.d. á Grænlandi Er sammála Stebba sniper varðandi leiðsögumannakerfið hér heima, að ekki sé hægt að komast að í því með góðu móti. Efni í enn einn þráð um það Takk fyrir myndir og sögu. Gaman að deila svona
af Morri
06 Mar 2014 18:56
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Nýr Zeiss
Svör: 8
Skoðanir: 1893

Re: Nýr Zeiss

Uss þetta lítur vel út

Svo er bara spurning hvaða verðmið kemur á þetta hér heima...