Search found 111 matches

af Morri
14 Feb 2013 21:43
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Browning X Bolt
Svör: 58
Skoðanir: 3159

Re: Browning X Bolt

Væli um nafnleysi verður að linna! Annars er þetta búið. Ef stjórnendur spjallsins koma ekki á nafnleysi, verðum við hinir að hætta að tala við þá sem ekki skrifa undir nafni ef við kjósum það. Hver þráður af öðrum fer langt útfyrir sitt upphaflega svið, og þá alltaf í hundleiðinlega umræðu, sem vir...
af Morri
10 Feb 2013 03:52
Spjallborð: Byssur
Umræða: riffill
Svör: 5
Skoðanir: 1218

Re: riffill

Sæll Þessi er að auglýsa hér á spjallinu til sölu riffil sem vert er að skoða. Sennilega ekki það sem þú ert að falast eftir ( og þó?) Einnig finnst mér líklegt að þú hafi áætlað 300þús kr í allan pakkann, riffil með kíki í það minnsta fyrir þetta gjald. Þykir samt við hæfi að benda á þennan: http:/...
af Morri
02 Feb 2013 16:58
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Nafnlausar bleyður!!
Svör: 34
Skoðanir: 1944

Re: Nafnlausa bleyður!!

Daginn Þetta sjall stefnir nú i að verða ekki skárra en barnaland eða hlað spjallið ( sem virðist afar viðkvæmt að nefna á nafn) ef menn hætta ekki þessari vitleysu. Dónaskapur í garð "nafnlausra" er kominn ansi langt út fyrir velsæmismörk finnst mér! Ég kaus með því að koma fram undir nafni og geri...
af Morri
24 Jan 2013 17:59
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýraveiðikvótinn 2013
Svör: 15
Skoðanir: 1311

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

UST og umhverfisráðuneytið, umhverfisráðherra og aðrir sem koma að þessu máli meiga skammast sín fyrir að koma með þetta svona seint. Það þarf að hreinsa til á þessum bæjum. Niðurröðun á veiðisvæðin eru með örðu móti en síðustu ár, eins og við vorum búnir að fá þefinn af fyrir nokkrum, í gegnum munn...
af Morri
23 Jan 2013 22:18
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Vantar ráðgjöf varðandi hreindýrasvæði
Svör: 13
Skoðanir: 1230

Re: Vantar ráðgjöf varðandi hreindýrasvæði

Kvöldið Hvað er hægt að gera í því þegar valdafólk eins og umhverfisráðherra brýtur lög ítrekað og ekkert gert? Djöfull sem ég er orðinn pirraður á þessum ráðherrum, með allt lóðrétt niðrum sig. Á morgun segið þið, ætli það opni fyrir veiðikortaumsóknir hjá öllum á morgun þá líka. Ég set hausinn ( a...
af Morri
20 Jan 2013 23:58
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Til sölu bókin á hreyndýraslóðum
Svör: 1
Skoðanir: 344

Re: Til sölu bókin á hreyndýraslóðum

Skemmtileg bók, er að lesa hana núna.
af Morri
16 Jan 2013 00:04
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Baikal til sölu
Svör: 15
Skoðanir: 1149

Re: Baikal til sölu

Sælir Væri ekki vit að hafa einhverskonar tilkynningahnapp ef menn eru óánægðir með þráð eða komment við þráð, líkt og er á facebook?? Report. Við hliðina á "vitna í" hnappnum er upphrópunar merki. Ýttu á það til að senda tilkynningu um póst. Bestu kveðjur.... :) Já það er hnappur.... held að það æ...
af Morri
15 Jan 2013 18:23
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Baikal til sölu
Svör: 15
Skoðanir: 1149

Re: Baikal til sölu

Sælir Væri ekki vit að hafa einhverskonar tilkynningahnapp ef menn eru óánægðir með þráð eða komment við þráð, líkt og er á facebook?? Report. Um leið og einhver nýr kemur inn og er ekki með allar stillingar eins og þeir sem eru búnir að vera hér í marga mánuði þá snúast umræðurnar langt á eftir um ...
af Morri
13 Jan 2013 22:05
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: kúlusetning
Svör: 14
Skoðanir: 1457

Re: kúlusetning

Glæsilegt Gylfi
af Morri
11 Jan 2013 14:21
Spjallborð: Vargur
Umræða: Refaveiðar í sátt, grein eftir Svandísi !
Svör: 5
Skoðanir: 772

Re: Refaveiðar í sátt, grein eftir Svandísi !

Fígúra þessi ráðherra. Það verður gaman þegar maður fer að safna saman hræjum af þeim dýrum sem maður skítur og sendir þeim þegar maður kemur heim af greni. Verði þeim að góðu á Súðavík þá :D Stórefa að rannsóknir á ref verði á fjárlögum........ en árviss úthlutun úr veiðikortasjóð er eitthvað sem v...
af Morri
04 Jan 2013 20:17
Spjallborð: Byssur
Umræða: Skeptasmíði á tvíhleypu
Svör: 5
Skoðanir: 777

Re: Skeptasmíði á tvíhleypu

Sæll Guðmann Já ég held að maður myndi nú klóra sig fram út þessu, þokklega góður í höndum og þekki vel til margra snillinga sem eiga það sem vantar. En þetta með að fá einhvern sem er vanur þessu til að taka þetta að sér frá a-ö væri eitthvað sem ég hefði gaman af að fá að vita hvað hann tæki ca fy...
af Morri
04 Jan 2013 14:04
Spjallborð: Byssur
Umræða: Skeptasmíði á tvíhleypu
Svör: 5
Skoðanir: 777

Skeptasmíði á tvíhleypu

Sælir félagar og gæfuríkt komandi veiðiár Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað ég eigi að gera í skeptismáum á ca 30ára gamalli Armi P Zanoletti tvíhleypu sem ég á. Fyrir nokkrum árum tóku skeptin á henn að springa, bæði. Ég ákvað þá að ég tæki aðeins á þeim, lakkleysti og límdi þau svo með einh...
af Morri
31 Dec 2012 17:46
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Gleðilegt nýtt ár.
Svör: 11
Skoðanir: 790

Re: Gleðilegt nýtt ár.

Sælir félagar.

Ég þakka fyrir skemmtilegt spjall á árinu og vona að næsta ár verði og svipuðum nótum.

Gleðilegt nýtt ár.
af Morri
31 Dec 2012 12:45
Spjallborð: Byssur
Umræða: Brotalöm í byssulögum
Svör: 12
Skoðanir: 902

Re: Brotalöm í byssulögum

Sælir

Ég held að það séu flestir sammála því að það á að vera viðurkenndur byssuskápur ( sem engar skýrar reglur eru um í dag hvernig á að vera útbúinn) við fyrsta skotvopn.
af Morri
30 Dec 2012 13:27
Spjallborð: Byssur
Umræða: Brotalöm í byssulögum
Svör: 12
Skoðanir: 902

Re: Brotalöm í byssulögum

Já, ég held að gömlu megi standa frekar en að fá þetta óbreytt í gegn.
af Morri
30 Dec 2012 00:02
Spjallborð: Byssur
Umræða: Brotalöm í byssulögum
Svör: 12
Skoðanir: 902

Re: Brotalöm í byssulögum

Þvílík sorgarsaga ef þetta fer óbreytt í gegn!
Það verður ekki gott að laga til aftur í þessum málum.

Vona að þetta verði ekki unnið hratt! ( illa)
af Morri
29 Dec 2012 00:54
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers
Svör: 11
Skoðanir: 978

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Forbidden

You don't have permission to access /ucp.php on this server.

Apache Server at spjall.skyttur.is Port 80
af Morri
28 Dec 2012 23:37
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers
Svör: 11
Skoðanir: 978

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Þetta er bara hið besta mál

Ég get hinsvegar ekki bætt inn kt. og póstnúmeri. kemur alltaf einhver villa.
af Morri
24 Dec 2012 12:53
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Gleðileg jól!
Svör: 20
Skoðanir: 2979

Re: Gleðileg jól!

Sælir félagar og gleðileg jól. Árið er nú ekki á enda og ekki tímabært að þakka fyrir það allt í heild sinni. Það geta nú átt eftir að falla vargar og endur það sem eftir er á árinu, og ekki galið að setja inn myndir af jólaveiði ef einhver verður. Glæsileg kona þarna á ferð Sigurður, skemmtilegt að...
af Morri
11 Dec 2012 00:14
Spjallborð: Byssur
Umræða: Pet-project 6,5 x 47 Lapua
Svör: 21
Skoðanir: 1797

Re: Pet-project 6,5 x 47 Lapua

Kvöldið

Þetta er spennandi cal. Verður gaman að sjá hvernig jólin verða hjá þér :)