Search found 1859 matches

af Veiðimeistarinn
07 Oct 2020 15:37
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Þann 8. sept var enn leitað, nú að tarfi og simlu á svæði 1 en ekkert fannst fyrr en þann 9. sept. Þá var farið víða, vitað var um dýr í Þríhyrningsfjallgarðinum en þoka á norðursvæðinu, farið um Möðrudalsöræfi, þaðan inn á Brúardali um Álftadal inn á Fagradal og loks fundust tarfar á Háumýrum við V...
af Veiðimeistarinn
07 Oct 2020 14:05
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Samanburður á caliberum milli ára frá 2009
Svör: 3
Skoðanir: 1778

Samanburður á caliberum milli ára frá 2009

Þá er ég búinn að finna þessa skrá um samanburðin á caliberunum, Rafn A. Sigurðsson vinur minn, hefur haldið utanum þetta áhugamál mitt og sett þetta inn í Exel fyrir mig og gert það þannig miklu aðgengilegra fyrir okkur hérna á spjallinu. Rabbi hafðu beztu þakkir fyrir að geyma þessar upplýsingar f...
af Veiðimeistarinn
04 Oct 2020 09:03
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýr 20
Svör: 46
Skoðanir: 8594

Re: Hreindýr 20

Ég meinti, ég finn ekki á hvaða þræði hérna þetta er 🤔
af Veiðimeistarinn
01 Oct 2020 18:32
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Jæja það þíddi ekki að leggja árar í bát kominn 7. september og 6 simlur eftir til að ná halanum. Við fórum norður í Selárbotna og veiddum vel. Jóhann Már þórisson felldi 53 kg. simlu með 30 mm bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn Sako cal. 270 Win og færið var 200 metrar Ingibjörg Aðalsteinsdóttir...
af Veiðimeistarinn
01 Oct 2020 18:02
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Nú hafði safnast heldur betur upp á svæði 1 og 9 simlur þar undir, þann 6. september. Farið norður í Búastaðatungu og inn í Austari símakofa, dýrin komu norðan úr Kistufelli hraðbyri niður yfir Selsá niður að selá og yfir hana rétt fyrir utan Ytri Hrútá og voru elt austur fyrir utan Hlíðarfell niður...
af Veiðimeistarinn
01 Oct 2020 17:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Þann 5. sept var aftur haldið til veiða snjór yfir öllu og skefli á heiðum. Farið á svæði 2 til að reyna að ná upp halanum. Fórum á tveimur breyttum jeppum og hleyptum úr dekkum niður í 3-5 pund þegar upp á heiði var komið. Dýrin fundust utan við Þrælahálsinn, í Sykurdraginu út undir Eyvindarfjöllum...
af Veiðimeistarinn
01 Oct 2020 17:20
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Þann 4. sept voru veiðmenn heima við og biðu betra veðurs enda blind bylur á fjöllum og tækifærið notað til að gera snjókarla.
Áætlað að halda til veiða þegar þeir væru bráðnaðir !
af Veiðimeistarinn
01 Oct 2020 17:15
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Næsta dag var farið á svæði 1 eftir tveimur törfum og einni simlu en þoka var yfir þann dag og lítið fannst og ekkert veiddist, allt hvarf jafnhraðan í þokuna og rigninguna. Það var ekki fyrr en 3. september sem þessi dýr veiddust. Farið út í Vopnafjörð, upp frá Ytri Hlíð, ínn að Selá, þar fannst hj...
af Veiðimeistarinn
01 Oct 2020 16:51
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Nú fóru í hönd erfiðir tímar, það lá fyrir að veiða 5 dýr á svæði 2 en það var ekki því að heilsa, öll dýin inn á verndarsvæðinu og ekkert að hafa. Þann 1. sept náðist þó að veiða eina simlu á svæði 2 ég fann hana á Eyjabökkunum innan við Eyjakofa, hún hékk þar ein yfir særðum kálfi og ekki um annað...
af Veiðimeistarinn
01 Oct 2020 16:37
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýr 20
Svör: 46
Skoðanir: 8594

Re: Hreindýr 20

Sælir
Nú er aldeilis lag á !!!
Ég finn ekki hvar samanburðarskrárnar um caliberin hjá mér eru ????
af Veiðimeistarinn
25 Sep 2020 07:43
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýr 20
Svör: 46
Skoðanir: 8594

Re: Hreindýr 20

Kinnroðalsust ??
Úppppsss.......
Mér var nú bara hugsað til lítið breitts Landkrusersins á drift-dekkjunum, sem var af einhverjum ástæðum kominn yfir lækjarsprænuna og þess vegna á réttum stað til að hægt væri að hengja sleftógið framanvert í amerísku rennireiðina🤔🤭😂🤣
af Veiðimeistarinn
24 Sep 2020 11:06
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýr 20
Svör: 46
Skoðanir: 8594

Re: Hreindýr 20

,,Árinni kennir illur ræðari’’. 😂🤣😂🤣
af Veiðimeistarinn
24 Sep 2020 11:04
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 5611

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Smá fróðleikur um 6,5-284 !!

https://ronspomeroutdoors.com/blog/6-5- ... cartridge/

Þarf nokkuð að spyrja frekar ??
af Veiðimeistarinn
04 Sep 2020 22:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Þann 29. ágúst var komið að seinni háleiknum með vestmannaeyingunum á svæði 1 fyrir þrjá tarfa, með Ragnari Guðmundssyni, Reyni Jóhannessyni og Gylfa R Gíslassyni. Öll dorran ekin aftur norður inn í Kvíslamót, áð á ,,Gylfaflöt" þaðan upp á Kílabrúnir, þar felldu þeir félagar þrjá væna tarfa. Ragnar ...
af Veiðimeistarinn
04 Sep 2020 22:24
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Þann 28. ágúst lá leiðin á svæði 1 að leita tarfa með Sigurdór Sigurðssyni og Gísla J. Johnsen, með Vestmannaeyinga á kantinum. Ekið í 4 klukkutíma frá Vaðbekku norður í Bakkafjörð, farið upp frá Miðfjarðarnesseli í Miðfirði inn Kverkártungu, Háurðir norður yfir Kverká fram hjá Surti, inn í Kvíslamó...
af Veiðimeistarinn
04 Sep 2020 21:56
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Þann 27. ágúst lá leiðin aftur á svæðii 2 fyrir einn tarf með Garðari Eyland Bárðarsyni og eina simlu með Jóni Gunnari Stefánssyni, sem kom og beið á kantinum. Farið upp frá Smáragrund inn í Skálafell, Grjótháls þar sem sáust dýr við Húsárvötnin. Hófst nú ein undarleegasta atburðarrás sem ég hef upp...
af Veiðimeistarinn
04 Sep 2020 18:22
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Þann 26. ágúst var farið á svæði 1 að veiða einn tarf með Þorsteini Birgissyni.
Ekið sem leið lá norður í Bakkafjörð, inn frá Miðfirði inn að Djúpavatni.
Þar felldi Þorsteinn 95 kg tarf með 75 mm bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn Mauser 03 cal. 6,5x65 og færið var 166 m.
af Veiðimeistarinn
04 Sep 2020 18:16
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Eftir veiðilausa daginn með Garðari Tryggvasyni var aftur haldið þann 25. ág. á svæði 2 nú með tvo tarfa vegna þess að Pétur Alan Guðmundsson hafði bæst við með annan tarf. Við byrjuðum að fara inn á Múla, þaðan út heiði á raflínuslóð á Miðheiðarháls út hannyfir Treglu að Bræðrum út að Mekisgreni. D...
af Veiðimeistarinn
24 Ágú 2020 21:17
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Í dag var farið til veiða á svæði 2 að leiita að tarfi með Garðari Tryggvasyni. Eftir gríðarlega yfirferð um Gauksstaðaheiði, Merkisheiði og Klausturselsheiði þar sem ekkert fannst var haldið heim á leið, veiðilausir undir kvöld. Farið upp með Valagilsá austur fyrir Valavatn, út að Þverá upp í Hnefi...
af Veiðimeistarinn
24 Ágú 2020 21:04
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2020
Svör: 44
Skoðanir: 6346

Re: Veiði dagsins 2020

Í gær 23. águst var farið til veiða á svæði 1 með Matthíasi Águstssyni og Sindra Jóni Grétarssyni, haldið inn frá Miðfirði sem leið lá inn í Lambafell inn og austur fyrir Djúpavatn þar sem Grétar frændi hafði fundið dýrin sem runnu út fyrir austan Djúpavatnið. Þar felldi Matthías 103 kg tarf með 61 ...