Search found 1796 matches

af Veiðimeistarinn
07 Oct 2019 20:53
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Tapað, fundið !
Svör: 0
Skoðanir: 540

Tapað, fundið !

Ég fann þessa peysu núna 19. ágúst á Vesturöræfum þegar ég var þar á hreindýraveiðum, nánar tiltekið í melunum norð norð vestur af Fífuleiruvatninu. Peysan er í besta lagi búin að liggja þarna giska 2-3 ár og er í besta lagi ófúin en nokkuð upplituð á þeim pörtum sem sneru upp og sólin skein á. Ég l...
af Veiðimeistarinn
24 Sep 2019 10:19
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þið verðið að afsaka hvað ég hef verið latur að setja hérna inn jafn óðum.
En ég mun drífa mig fljótlega og klára að setja þetta inn !
af Veiðimeistarinn
24 Sep 2019 09:31
Spjallborð: Græjur
Umræða: Nýtt dót í hús
Svör: 23
Skoðanir: 4093

Re: Nýtt dót í hús

Við Aðalsteinn vorum að fá í hús nýjan riffil sem við keyptum hjá Jóa byssusmið ! Okkur vantaði léttan riffil vinnu græju til að taka með okkur á hjólin, láta glamra þar í byssufestingunum daginn langan og hlaupa með á bakinu heilu og hálfu dagana ! Fyrir valinu varð Mauser 18 í plast skefti, kalibe...
af Veiðimeistarinn
24 Sep 2019 09:02
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Til sölu 105 gr Berger VLD Target
Svör: 4
Skoðanir: 1509

Re: Til sölu 105 gr Berger VLD Target

Það væri gott að vita kulusverleikann, eða hvaða kaliber þær eru ætlaðar fyrir !
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 21:45
Spjallborð: Græjur
Umræða: Leica Rangemaster 2400-R
Svör: 3
Skoðanir: 829

Re: Leica Rangemaster 2400-R

Ég var að bæta í Leica safnið mitt, úr búðinni hjá Jóa byssusmið. Fjárfesti í Leica handsjónauka 10x42 með innibyggðum fjarlægðamæli. ÉG fullyrði að þetta err bjartasti sjóonauki sem ég hef horft gegn um ! Ég get hiklaust mælt mð þessari græju, handsjónukar gerast ekki betri. Endilega kíkið við hjá ...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 21:36
Spjallborð: Græjur
Umræða: Nýtt dót í hús
Svör: 23
Skoðanir: 4093

Re: Nýtt dót í hús

Nýtt dóot og ekki nýtt dót. Ég var að fara í gegn um skammbyssusafnið mitt. Efst er gömul kindabyssa cal. 22 sem Björn bóndi í Birkihlíð í Skriðdal keypti í KHB á Reyðarfirði um eða réttfyrir 1960. Næst tvær Serena minkabyssur cal. 410 önnur keypt úr dánarbúi á Hvammstanga hin gjöf frá Axel vini mín...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 21:23
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Í dag 3. sept. var það kýr á svæði 2.
Brunuðum upp fjallið á mót bænum upp á Háurðina, þaðan sáust dýrv ið Hölknána yst við Skálarflóann.
Þar felldi Karl Ingi Rósenkjær 38 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Sako Forrester veiðiriffil sinn cal. 243, hausskot af 84 metra færi.
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 21:11
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

2. sept. var tarfur á svæði 1. Tarfarnir voru norrðan í Brunanum við Mel og runnu niður að Háreksstaðakvíslinni.
Þar felldi Gunnlaugur Konráðsson 80 kg. tarf með 52 mm. bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn Sauer 202 cal 6,5x68 og færið var 150 metrar.
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 19:25
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

September rann upp með sól í heiði. Eii tafur og ein kúu á svæði eitt undir, farið út í Vopnafjörð, inn allan Sunnnudal inn fyrir Víðár, þar mökkaði hreindýrunum fram af Víðárfjallsbrúninni. Komu strax niður undir veg á móti okkur, þarr felldi, Hinn Mikli Hvíti Veiðimaður, Axel Kristjánsson á nítuga...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 18:13
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Síðasti dagur ágústmánaðar rann upp bjartur og fagur. Allmikið hafði safnast upp hjá mér og sjö kýr á daginn, þrjár á svæði 1 og fjórar á svæði 2, þar af átti Manúalsgengið fimm af þeim. Aðalsteinn frændi minn Hákonarson dró mig að landi og fylgdi þessum fjórum á svæði 2. Þar veiddu Jóhann Már Þóris...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 17:44
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Næstu tvo daga 29 og 30 ágúst vvar leitað aað dýrum var með 1 tarf og 2 kýr á svæði 1 dýrin fundust fyrri daginn en töpuðust í þokuna út yfir Skjöldólfsstaðahnjúk, við reyndum samt áfram og leituðum frá Sænautaseli og niður í dal Seinni daginn var farið um alla Smjörvatnsheiði og ekkert fannnst, lei...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 01:01
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 28. ágúst var farið eftir einum tarfi á svæði 1, víða var leitað, Þverdalur um Geitasand norður fyrir innan Þjóðfell og kringum það, austur í Áfanga, inn Kollseyrudal vestanverðan, áður en tekið var til við hjörð á Þrívörðuhálsi sem rann upp í Stóra-Svalbarð. Þar felldi Ketill Guðfinnsson 94 kg...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 00:51
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 27. ágúst var aftur farið á svæði 1, leitað út austan Digraness út á Viðvíkurdal, Sauðafell og Viíkururðir hvar ekkert fannst. Þá voru fundin dýr á Brunahvammshálsi sem runnu inn í Kinnarlandið. Þar felldi tékkinn Miroslav Kaplan 118 kg. tarf með 75 mm. í bakfitu hann notaði Mauser 03 cal. 6,5x...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 00:36
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 26. águst var aftur farið á svæði 2 í tarfog kú Karl Viðar Jónsson felldi 87 kg tarf við Þrímela hann notaði Mauser 03 veiðiriffil cal 6,5x65 og færið var 140 metrar. Hávar Sigurjónsson felldi þar einnnig 45 kg gelda kú með 35 mm. bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn Jalonen cal. 6,5-284 og fæ...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 00:25
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Næsta dag 25. ágúst var farið á svæði 1 í samfloti með Snæbirni á Hauksstöðum. Hann fann tarfa innst í Kaldártungunum undir austanverðu Smjörfjallaskarði. Gengið var við tarfana alla leið suður í Sandfell 24 km. léttur göngutúr. Stefán Níels Stefansson felldi 80 kg. tarf innst á Hofteigsöldu, hann n...
af Veiðimeistarinn
03 Sep 2019 00:07
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Nú liðu 2 dagar þar sem dýra var leitað í þoku og rigningu á svæði 1 en ekkert fannst. Þann 24. var aftur farið til veiða á svvæði 2 í einn tarf. Hjólað var upp frá Glúmsstaðaseli í Fljótsdal og haldið út fyrir Fossárvötn þar sem dýrin fundust. Þar felldi Reynir Jóhannessonn 90 kg. tarf með 54 mm. b...
af Veiðimeistarinn
02 Sep 2019 23:59
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 21. águst lá leiðin aftur á svæði 1 að veiða tarf og kú, dýrin fundust neðan í Ufsum norðan Selárdals og runnu niður með Hvammsá. Þar felldi Hjörtur Sigurðsson veiddi 100 kg. tarf með 75 mm. bakfitu hann notaði veiðirriffil sinn Mauser 98 cal. 6,5x55 og færið var 160 metrar. Kristján Hermann Þo...
af Veiðimeistarinn
02 Sep 2019 23:47
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 20 ágúst var ég með eina kú á svæði 2, ég fann dýr langt útii á Múla við Fossárvötn ofan við Glúmsstaði í Fljóotsdal.
Þar felldi Tryggvi Jónsson 37 kg. kú hann notaði Sako Forrester veiðiriffil sinn cal. 243 snyrtilegt hausskot og færið 120 metrar.
af Veiðimeistarinn
02 Sep 2019 23:42
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 19 águst var ég á svæði 2 með feðgana Friðþjóf Adolf Ólason og hans bur Óla Pétur, þeir felldu tvær kýr við Fífuleiruvatn á Vesturöræfum. Óli Pétur felldi 38 kg. mylka kú hann notaðu Winchester 70 veiðirifffil cal. 243 og færið var 165 metrar Friðþjófur felldi 37 kg kú hann notaði Mauser 98 cal...
af Veiðimeistarinn
02 Sep 2019 23:17
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 6399

Re: Veiði dagsins 2019

Þá gef ég mér loksins tíma til að setja inn áframhaldandi veiðidagbók hérna á Spjallinu ! Eftir þokudag þann 17 ágúst kom smá gluggi, allavega nógu bjart eftir hádegi til að ég fann tarfa á Digranesinu rétt fyrir innan Steintún í Bakkafirði. Þar voru felldir tveir tarfar. Jónas Egilsson felldi 122 k...