Search found 1792 matches

af Veiðimeistarinn
14 Ágú 2019 22:55
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Daginn eftir 13. ág var ég enn á svæði 1 og enn farið upp úr Selárdal, nú upp með Almenningsá fremri, norður yfir Kistufell og sáust dýr í Miiðfjarðardrögum norðan Syðri Hágangs. Þarr felldi Hilmar Jónsson væna gelda kú sem vóg 58 kg. með 40 mm. bakfitu, hann notað veiðiriffil sinn Sako 75 cal 6,5x5...
af Veiðimeistarinn
14 Ágú 2019 22:44
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Já áfram heldur það. Þann 12. ág. var ég með tvær kýr á svæði 1 Farið upp úr Selárdalnum við Mælifell farið norður fyrir utan Mælifellið yfir Mælifellsdalinn, þar sem ég fann geni, einn kvolpur var heima, nær fullvaxin orðin. Þaðan sem leið lá norður fyrir Kistufell þaðan sem ég sá dýr innst í Miðfj...
af Veiðimeistarinn
11 Ágú 2019 17:37
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 10. ágúst, var planið að fara á svæði 1 í kú en hætt við það sökum veðurs og farið í kú á svæði 2 þar sem viðraði betur og veiðimennirnir gáfu sér tíma til að koma degi of snemma, fyrirhyggja er alltaf af hinu góða. Það varð úr þessu mikil veiðiferð, Snorri bróðir fékk að fylga, ásamt Kanadísku...
af Veiðimeistarinn
11 Ágú 2019 17:00
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Þetta er ekkert að ganga svakalega vel, fleesta daga þoka og rigningar úti á svæði 1. Fór þó þann 7. ágúst út á svæði 1, það þíðir ekki annað en reyna. Ekið sem leið lá út í Vopnafjörð, upp frá Ytri-Hlíð norður yfir Selá að Almenningsá fremri. Þaðan farið upp utan við ána upp í Kistufell sunnan og v...
af Veiðimeistarinn
06 Ágú 2019 17:25
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Í gærdag 5. ágúst gaf ekki til veiða á svæði 1 vegna þoku eina ferðina enn, þó það væri meiningin í upphafi dags, en eftir hádegi var farið eftir tarfi á svæði 2. Þar fór fyrir Hrafndís Bára Einarsdóttir frænka mín með föður sinn Einar Pálsson sem hefur marga fjöruna sopið á hreinaveiðum um dagana o...
af Veiðimeistarinn
06 Ágú 2019 17:06
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 4. ágúst var ég enn á svæði 2, það lá þoka upp úr fljórsdalnum og huldi veiðilendurnar upp með Laugará og dýrin frá deginum áður hulin þoku. Fann þó eina veturgamla kú sem fylgdi 15 tarfa hóp austan við Þrælahálsinn. Þar út með Þórisstaðakvíslinni veiddi Hafliði Elíasson 34 kg. gelda kú með 1 m...
af Veiðimeistarinn
06 Ágú 2019 16:59
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 3. águst veiddi Ólafur Hjörtur Ómarsson kú við Laugará á svæði tvö.
Kýrin vóg 38 kg. með 1 mm í bakfitu hann notaði Sako cal. 300 Win. Mag. og færið var 180 metrar.
af Veiðimeistarinn
06 Ágú 2019 16:56
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Þá var kominn 2. ágúst og betri tíð með blóm í haga og beljur á svæði 2. Þar veiddu félagarnir Jón ágúst Sigurðsson og Hjálmar Georg Theodórsson sína kúna hvor við Grjótárstíflu á Múla. Jón Águst veiddi 40 kg. gelda kú með 24 mm. bakfitu, hann notaði Sauer 202 veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 og færið v...
af Veiðimeistarinn
06 Ágú 2019 16:46
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Síðan var ekkert að gerast til 1. ágúst eftir leit daginn áður í Þrætutungum í góðu veðri fundust engin dýr en áfram var haldið daginn eftir og fundnir 10 tarfar upp með Hvammsá utan við Miðvatn. Þar felldi Aðalsteinn Sigurðarson 105 kg. tarf með 81 mm. bakfitu hann notaði Mauser cal. 6,5-284 að sál...
af Veiðimeistarinn
06 Ágú 2019 16:37
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Loksins gef ég mér tíma til að setja hérna inn síðbúnar veiðifréttir. Þó lítið gangi í veiðunum er mikið amstur í gangi og oft verið að leita fram á kvöld. Þann 28 dró loks til tíðinda, þá náðust þrír tarfar á Þrætutungusvæðinu, loksins. Steinarr Magnússon veiddi 106 kílóa tarf við Sauðalón, kandida...
af Veiðimeistarinn
30 Jul 2019 13:12
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Nei það hefur akkúrat ekki viðrað til hreindýraveiða af neinu viti nema í fyrradag, þá veiddi ég loksins 3 tarfa á svæði 1.
Ég set inn frásögn og myndir í dag !
af Veiðimeistarinn
24 Jul 2019 09:34
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Jæja, það er komið að því að gefa smá stöðu færslu á þetta. Skemmst er frá að segja að ekki hefur gefið til hreindýraveiða svo heitið geti, frá 17. júlí þar til í gær þann 23. Ég er búinn að fá fimm veiðimenn með tarf á svæði 1 og aðeins einn hefur fellt. Ég hef einu sinni farið rúnt út á Vopnafjörð...
af Veiðimeistarinn
18 Jul 2019 13:24
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Miðvikudagurinn 17. júlí rann upp fagur en ekki bjartur. Ég fór af stað uppúr hádeginu saamt að horfa eftir tarfinum sem á vantaði í gær. Haldið á sömu slóðir, upp frá Hvanná og norður á Smjörsu. Þokkalega bjart upp frá Hvanná, þoka í Hofteigsöldu en bjart við Kofa, leituðum kring um Smjörvörn, Sauð...
af Veiðimeistarinn
17 Jul 2019 10:33
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Re: Veiði dagsins 2019

Ævintýralegum fyrsta veiðidegi lokið, meiningin að veiða tvo tarfa. Lagt af stað í þoku og rigningu upp frá Hvanná, á Smjörvatnsheiði, sem hélst yfir að Kofa þar sem við hittum þúskan hjólreiðamann sem var á sportrúnti á reiðhjóli yfir Smjörsu. Sáum samt mögótta rollu sem Aggi á Hvanná á, með eitt l...
af Veiðimeistarinn
14 Jul 2019 23:46
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5532

Veiði dagsins 2019

Sælir, sælir ! Hæ hó jibbí jei og jibbííí jí ei, það er kominn 15. júlí !! Þá er þetta að byrja, það er að koma júlí númer 15, núna á miðnætti ! Einhverjir eru farnir til veiða, búnir að finna tarfana og bíða með fingurinn á gikknum eftir að klukkan slái í 24:00 Ég er rólegur byrja ekki fyrr en júlí...
af Veiðimeistarinn
14 Jul 2019 23:20
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Óska eftir rifli
Svör: 1
Skoðanir: 437

Re: Óska eftir rifli

Kíktu við hjá Jóa byssusmið á Dalbraut 1 í 105 Reykjavík, hann er með flotta Mauser 18 riffla í cal. 243 á 125 þúsund, nýja !
Flott kaup, þeir eru að koma fanta vel út og grúbba mjög vel með verksmiðju skorum meira að segja !!

http://joibyssusmidur.com/index.php/201 ... dirifflar/
af Veiðimeistarinn
30 May 2019 16:23
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1590

Re: Þetta fer að verða spennó

Veit ekki alveg hvað fólk er að hugsa, sumir sækja kannski um og vona að afkoman lagist svo eitthvað verði til upp í leyfið. Alltaf virðingarvert af fólki að vera bjartsýnt !! Síðan eru sumir að misskilja þetta eitthvað, halda að þeir þurfi að sækja um til að halda sér inni á fimm skipta reglunni (þ...
af Veiðimeistarinn
30 May 2019 15:55
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Í fréttum er þetta helst
Svör: 71
Skoðanir: 10199

Re: Í fréttum er þetta helst

Ásgeir alltaf góður

https://www.mbl.is/sport/frettir/2019/0 ... gurvegari/


Þetta er frekar ljúft eftir beinhákarlskatastrófuna !
https://www.dv.is/frettir/2019/5/30/sja ... pa-dyrinu/
af Veiðimeistarinn
10 May 2019 10:23
Spjallborð: Græjur
Umræða: Leica Rangemaster 2400-R
Svör: 3
Skoðanir: 616

Leica Rangemaster 2400-R

Ég mæli hiklaust með þessum fjarlægðamæli, Leica Rangemaster 2400-R sem Jóhann Vilhjálmsson (Jói byssusmiður) flitur inn og selur í vezlun sinni að Dalbraut 1 í 105 Reykjavík. http://joibyssusmidur.com/index.php/2019/05/09/rangemaster-crf-2400-r/ Ég hef átt Leica Rangemaster 1600 fjarlægðarmæli og n...