Search found 1792 matches

af Veiðimeistarinn
07 Apr 2019 14:25
Spjallborð: Græjur
Umræða: Nýtt dót í hús
Svör: 23
Skoðanir: 3400

Re: Nýtt dót í hús

Hvar fékkst þú þennan Sako Riihimaki Maggi ? Þessir riifflar komu flestir hingað milli 1955 og 1960, þeir voru til heilskeftir líka, kannski komu þeir aðeins fyrr en þessir hálfskeftu. Það eru tveir svona til heima annar heilskeftur en hinn eins og þessi. Þeir sem á annað borð komu með sjonaukum kom...
af Veiðimeistarinn
30 Mar 2019 10:13
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1
Svör: 6
Skoðanir: 677

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Hvernig er Steiner inn 5-25x56 að koma út ?
Hvað er hann með svera túbu ?
Hann er með 56 mm linsu, sést betur gegn um hann á fullu súmi 25 en 50 mm linsuna ?
Já, og hvað kostar svona græja ?
af Veiðimeistarinn
27 Mar 2019 18:39
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1
Svör: 6
Skoðanir: 677

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Hvað ertu að fá þér í staðinn, frændi ?
af Veiðimeistarinn
19 Mar 2019 18:50
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1590

Re: Þetta fer að verða spennó

Veiðimenn hafa verið duglegir að skrá sig til hreindýraveiða með mér næsta veiðitímabil. Nú hafa 25 veiðimenn þegar skráð sig og allir dagar orðnir bókaðir frá 15. ágúst til og með 2. september. Aðrir tímar eru ekki ekki bókaðir að marki. Ég bendi þeim sem eru að spá í að fá og í leiðsögn þetta veið...
af Veiðimeistarinn
13 Mar 2019 08:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1590

Re: Þetta fer að verða spennó

Það er nánast vonlaust case, Sveinn !
af Veiðimeistarinn
09 Mar 2019 15:52
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1590

Re: Þetta fer að verða spennó

Þá er búið að draga í leyfalottóinu ! Það væri gaman að heyra frá spjallverjum, hvort og hvar sótt og hvaða árangur ? Ég fór lauslega yfir þá sem voru dregnir út á svæðum 1 og 2. Þar voru út dregnir kringum 50 veiðimenn sem hafa valið að ferðast með mér um fjöll og fyrnindi á hreindýraveiðitímanum. ...
af Veiðimeistarinn
08 Mar 2019 02:00
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1590

Re: Þetta fer að verða spennó

Það verður dregið í hreindýralottóinu í dag föstudag 8. mars klukkan 17:00
af Veiðimeistarinn
25 Feb 2019 13:10
Spjallborð: Græjur
Umræða: Javelin tvífætur
Svör: 15
Skoðanir: 1292

Re: Javelin tvífætur

Já sæll !!!
Maggi minn !
Til hamingju með að finna upp hjólið !!
af Veiðimeistarinn
07 Feb 2019 17:56
Spjallborð: Græjur
Umræða: Javelin tvífætur
Svör: 15
Skoðanir: 1292

Re: Javelin tvífætur

Já sælir, þið með ykkar þúfur, bakpoka og Javelin. Það er ekkert betra undir riffilinn en Harris tvīfótur, lengri gerðin. PUNGTUR !! Sindri minn ef þú vilt nota þúfu getur þú bara smellt Harrisnum upp, jå ef þú á annað borð finnur þúfu, án mikillar leitar ! Það er mjöööög umhent að fara að möndla ba...
af Veiðimeistarinn
02 Feb 2019 17:28
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 14
Skoðanir: 1590

Re: Þetta fer að verða spennó

Já, það er ekki öll vitleysan eins, hann er kannski upptekinn greyið, með plastpoka um hausinn, eða bara lasinn með gólftusku um hálsinn !
Ég hef það eftir áreðanlegum heimildum að aglýsingin verði birt um eða eftir helgina !
af Veiðimeistarinn
02 Feb 2019 17:22
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Í fréttum er þetta helst
Svör: 71
Skoðanir: 10198

Re: Í fréttum er þetta helst

Það er best að vekja þennan þráð upp aftur og gera hann að uppvakningi ! https://www.mbl.is/sport/reykjavikurleikar/2019/02/02/gott_skor_i_skotfimi/ Já sæll, það á bara að fórna laxinum í Elliðaánum fyrir svona vanhugsuð hugðarefni ,,náttúruleysingja’’!! https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/02/02...
af Veiðimeistarinn
27 Jan 2019 11:32
Spjallborð: Græjur
Umræða: Nýtt dót í hús
Svör: 23
Skoðanir: 3400

Re: Nýtt dót í hús

Fékk enginn neitt veiðitengt í bóndadagsgjöf ?
Ég fékk enga bóndadagsgjöf, það fylgir því víst að eiga enga konu !
af Veiðimeistarinn
14 Jan 2019 23:43
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 887

Re: vantar Varget

Hehehe, er það einhverskonar Varmit púður hahahaha
af Veiðimeistarinn
14 Jan 2019 23:42
Spjallborð: Byssur
Umræða: XPR
Svör: 2
Skoðanir: 442

Re: XPR

þetta er fínn riffill í veiði erlendis, léttur gott í flutningi og það er nauðsynlegt vegna þess að þar er allt skotið meira og minna fríhendis, til dæmis í rekstrarveiðinni. Plastskeftið er allt í lagi vegna þess að það er ekkert verið að skjóta af tvífæti. Flott vopn í veiðina erlendis. Hljóðdeyfi...
af Veiðimeistarinn
11 Jan 2019 22:14
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 284 Winchester - hleðslur
Svör: 1
Skoðanir: 269

Re: 284 Winchester - hleðslur

Hjörtur í Skóghlíð er hleðslu meistarinn í þessu kalíberi !
af Veiðimeistarinn
07 Jan 2019 14:36
Spjallborð: Græjur
Umræða: Nýtt dót í hús
Svör: 23
Skoðanir: 3400

Nýtt dót í hús

Ég ákvað að búa til nýjan þráð um nýtt dót sem spjallverjar hér eru að ná í hús ! Nýtt dóta ár gengið í garð og gamla dóta árið liðið í aldana skaut ens og skáldið sagði, það var við hæfi að splæsa í nýjan þráð ! Gamli þráðurinn ,,Hafa spjallverjar verið að kaupa sér nýtt dót" var kominn á elleftu b...
af Veiðimeistarinn
01 Jan 2019 21:56
Spjallborð: Til sölu
Umræða: TS: Rem 700 7mm Rem Mag
Svör: 4
Skoðanir: 352

Re: TS: Rem 700 7mm Rem Mag

Hvenær klárar þú byssusmíðanámið ?
Komið þið ekki heim að því loknu svo við á mörlandinu fáum að njóta þess sem þú hefur lært ?
af Veiðimeistarinn
01 Jan 2019 21:45
Spjallborð: Græjur
Umræða: Javelin tvífætur
Svör: 15
Skoðanir: 1292

Re: Javelin tvífætur

Maggi minn, það er einmitt þess vegna sem 308 skýtur upp á ólíklegustu stöðum, það eru svo margir sem vilja prufa, vegna þess að þeir halda að grasið sé grænna hinu meginn við lækinn ! Mér hefur aldrei fundist ég rétt borinn til að finna upp hjólið og komast að hlutunum á erfiða veginn, ég hlusta sa...
af Veiðimeistarinn
01 Jan 2019 18:21
Spjallborð: Vargur
Umræða: Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?
Svör: 4
Skoðanir: 1667

Re: Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?

Það hefur ekkert gerst enn kring um mig, ekkert farið að ganga á æti ennþá.
Tīðin hefur líka verið einstaklega góð og aldrei komið snjór að ráði, til dæmis er allt nær autt hérna núna og á meðan svo er hefur tófan nóg að eta um öll fjöll og þarf ekki að leita í æti niður undir byggð !