20 Replies
226014 Views
Last post by arrinori
17 Feb 2013 20:15
Aðalfundur skotfélag Húsavíkur
Replies: 1
by
kra »
17 Jan 2015 08:49
Aðalfundur Skotfélags Húsavíkur verður haldinn 1. Febrúar 2015
Nánar auglýst i skránni 22 og 29 janúar.
Stjórnin.
1 Replies
1607 Views
Last post by kra
24 Jan 2015 12:51
243-270 eða 308 ?
Replies: 43
by
grimurl »
19 Jan 2015 16:07
Sælir félagar.
Nú er ég nýr í riffilsportinu og vantar ráð frá ykkur varðandi val á caliber til veiða á hreindýrum.
Ég er spenntur fyrir Browning...
43 Replies
20840 Views
Last post by grimurl
22 Jan 2015 00:07
Vigtun á riffil
Replies: 7
by
Fiskimann »
20 Jan 2015 15:22
Sælir félagar
Veit e-r hvar hægt er að vigta riffil af nákvæmni. Riffillinn er alveg á mörkunum að passa í F-class þannig að ég þyrfti að vigta með...
7 Replies
3579 Views
Last post by Jenni Jóns
21 Jan 2015 08:23
jólakveðja
Replies: 4
by
petrolhead »
24 Dec 2014 17:49
Kæru félagar.
Mig langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakka fyrir fróðlegt og skemmtilegt spjall á árinu sem er að...
4 Replies
3028 Views
Last post by Veiðimeistarinn
07 Jan 2015 11:54
Ruger American Rifle
by
Sveinn »
06 Jan 2015 21:48
Það er til hafsjór af ódýrum amerískum rifflum, fjöldaframleiddir og eru yfirleitt góðir til síns brúks (veiða) en eru sjaldan nákvæmir. Ruger...
0 Replies
1237 Views
Last post by Sveinn
06 Jan 2015 21:48
AyA Model XXV
Replies: 3
by
joivill »
19 Dec 2014 16:41
Sælir félagar. Set hér inn nokkrar myndir af skepti sem ég var að smíða á AyA XXV side lock cal 12.
Hnotan er amerísk og er frá fyrirtækinu Calico í...
3 Replies
2372 Views
Last post by joivill
20 Dec 2014 18:27
Vopn í váfréttum
Replies: 13
by
Veiðimeistarinn »
09 Apr 2013 22:26
Harmleikirnir láta ekki á sér standa:
Veit einhver hvaða gerð af riffli þetta er á myndinni?
13 Replies
9515 Views
Last post by Veiðimeistarinn
15 Dec 2014 21:15
6 Replies
3943 Views
Last post by Gisminn
30 Nov 2014 21:06
Smá forvitni um AICS
Replies: 1
by
gudmundurkr »
12 Nov 2014 23:15
Ég ætlaði að athuga hérna hvort menn hefðu reynslu af AICS skeptum á Remington 700. Eða hvort það sé betra að fá sér bara AW ?
1 Replies
1644 Views
Last post by halldór
26 Nov 2014 21:19
Hljóðdeyfar leyfðir í Danmörku
Replies: 4
by
bjarniv »
17 Nov 2014 20:58
Samkvæmt þessu þá er búið að leyfa hljóðdeyfa í Danmörku.
Það kannski hjálpar til við að þeir verði leyfðir hér.
4 Replies
3425 Views
Last post by bjarniv
20 Nov 2014 22:20
0 Replies
1278 Views
Last post by maggragg
05 Nov 2014 22:33
Haglabyssa, mátun
Replies: 2
by
Björn R. »
20 Oct 2014 23:37
Mátun, notar maður ekki bara það orð?
Þannig er að ég hef grun um að skeptið á haglabyssunni minni sé heldur langt fyrir mig. Áður en ég fer út í...
2 Replies
1982 Views
Last post by Björn R.
21 Oct 2014 08:20
Nýr gripur í skápinn
Replies: 15
by
petrolhead »
03 Oct 2014 18:10
Sælir félagar.
Mig langar að deila með ykkur nýjasta gripnum í byssuskápnum....enda tel ég að slíkt sé nánast skylda sé maður hér á vefnum :D...
15 Replies
5073 Views
Last post by petrolhead
13 Oct 2014 22:02
Vandræði með Brno 601
Replies: 3
by
Garpur »
07 Oct 2014 12:49
Sælir félagar, ég var að setja kíkisfestingar á Brno um daginn og lennti í veseni.Á honum hefur verið jena kíkir með festingum af gamla skólanum en...
3 Replies
3562 Views
Last post by Hailtaxi
11 Oct 2014 00:12
Til veiðimeistara !
Replies: 61
by
konnari »
01 Oct 2013 11:26
Sæll Sigurður,
Ég spurði á hreindýra-myndaþræðinum á miðju tímabili hvaða kaliber hefðu verið notuð hjá þér í ár.....ertu nokkuð kominn með...
61 Replies
18873 Views
Last post by Ingvi
03 Oct 2014 09:22
Sako A7 vs Sako 85 og Tikka T3
Replies: 1
by
Sveinn »
09 Feb 2014 21:32
Sako kom með nýja gerð af veiðirifflum, Sako A7, fyrir nokkrum árum en það er ekki langt síðan farið var að selja þá hér. Hér er ágætis samanburður á...
1 Replies
1902 Views
Last post by Sveinbjörn
25 Sep 2014 23:59
Fyrsti stóri riffillinn
Replies: 11
by
Breki »
17 Sep 2014 23:37
Sælir félagar
Nú er komið að þeim tímapunkti að fjárfesta í fyrsta stóra rifflinum og langaði mig að leita ráða hjá reyndari mönnum.
Ég hef enga...
11 Replies
5213 Views
Last post by Jenni Jóns
24 Sep 2014 22:16
Rem 783
Replies: 2
by
einaroa »
06 Sep 2014 21:27
Sælir,hefur einhver reynslu af Remington 783. Á víst að vera skárra en 770 en ekki jafngott og 700
Kv Einar
2 Replies
1593 Views
Last post by einaroa
07 Sep 2014 13:21
T.S Riffill
Replies: 1
by
ísmaðurinn »
29 Aug 2014 09:49
Er með Voere 6.5x55 til sölu. Búið að skifta um skefti. Stillanlegur kinnpúði duracote matt black með pistólugripi. High hringir og harris með...
1 Replies
1502 Views
Last post by ísmaðurinn
05 Sep 2014 15:01
Þrif á byssum
Replies: 1
by
skúliskytta »
26 Aug 2014 21:17
Góða kvöldið
Eitt langar mér að vita og læra af mér reyndari mönnum, og það er hvernig menn eru að ganga frá já og eða þrífa byssurnar sínar eftir...
1 Replies
1313 Views
Last post by TotiOla
26 Aug 2014 22:20
1 Replies
1886 Views
Last post by Aflabrestur
11 Aug 2014 20:55
"Léttur" vargriffill í 6.5
Replies: 31
by
maggragg »
25 Jun 2014 14:18
Eftir að maður er búin að fara á rebba núna tvö skipti og kynnast þeirri veiðimennsku kemst maður ekki hjá því að fara að endurskoða byssumálin hjá...
31 Replies
13576 Views
Last post by maggragg
21 Jul 2014 20:53
Hvaða kaliber er vinsælast í dag ?
Replies: 15
by
konnari »
30 Jun 2014 14:01
Nú þegar styttist í hreindýratímabilið og þá poppar reglulega upp hvaða kaliber menn eru ánægðir með ofl. Ýmis tískukaliber hafa komið og farið, en í...
15 Replies
4937 Views
Last post by Jenni Jóns
06 Jul 2014 11:47
8 Replies
6512 Views
Last post by 257wby
16 Jun 2014 13:15
viðarskeptin á haglabyssur
Replies: 4
by
Gisminn »
03 Jun 2014 19:19
Sælir vitið þið hvar maður getur fengið viðarskepti á 11-87 haglabyssu og hægt að senda til landsins.
Brownell á þetta en vill ekki senda skepti sem...
4 Replies
3332 Views
Last post by Gisminn
03 Jun 2014 22:45
Forum permissions
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum You cannot post attachments in this forum