Til veiðimeistara !

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Re: Til veiðimeistara !

Post af E.Har » 02 Oct 2013 15:52

Persónulega finnst mér að menn oft vera með rangar kúlur fyrir tvist riflana sinna.
100 gr í 243 er þungt og gerir sjaldan lítil göt.
125 -110 gr í 308 og jafnvel sumum 6,5 er of létt þar sem tvistið hentar illa.
Færð flatari feril en nákvæmnin gefur eftir.

Ef menn vilja flatskjótandi riffla sem ég er svo sem fylgjandi, þá er hentugra að vera með hlaup með hæfilegu tvisti.

Ég skil alveg bæði sjónamiðin. Auðvelt að eiga við mismunandi færi með flatar skjótandi riffli.
Hraðinn drepur, :mrgreen:

Auðvelt fyrir góða skyttu að reikna dropp eftir fjarlægðarmælingu og erviðara að reikna vindrek en dropp. Þung kúla drepur vel og rifnar síður.

Niðurstaðan er samt sú að flet hreindyr eru skotin á undir 200 m. Ef menn er með rifflana sína ca 5-7 yfir á 100 þá geta þeir skotið hugsunarlaust út yfir 200m. Geri t.d ekki mikin mun á 6,5-55 og 308 með sömu kúlu. Og mikið af 6,5 eru með tvisti hugsuðu fyrir þungar langar Elg kúlur, sem bara enda út um allt blað með 100 g kúlum :-(

Persónulega vil ég kúlurnar mínar á 3400 fetum algjört lágmark.
En það er bara ég. End vil ég geta skotið 100-200 metrum eftir að allt klikkar :-)
En þetta dugar allt ef menn bara hitta :-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 6
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Til veiðimeistara !

Post af Stebbi Sniper » 02 Oct 2013 15:59

Reyndar sýnist mér að ef þú ert með hann 4 cm yfir á 100 þá er hann í núlli c.a á 225 metrum og 12 cm undir á 300... Þetta er allt innan skekkju marka hjá þér!

Taflan verður samt ekki rétt fyrir riffilinn hjá þér nema þú hraðamælir hann.

Þarna liggur samt hudurinn grafin hvað samanburðinn við .308 varðar!!! Því hann var settur í 0 á 100 metrum.

Ég er hættur.... lofa!!!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

johann
Póstar í umræðu: 1
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Til veiðimeistara !

Post af johann » 02 Oct 2013 16:51

Nú spyr sá sem ekki veit, eru dýrin virkilega almennt að drepast svona illa með .243? Væri t.d. 95gr BT á 3100 fps of lítið á kú?
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 02 Oct 2013 16:52

Mín hleðsla er hraðamæld 3500 fet pr. sek. með HvolsvallarSkyttuhraðamælinum meira að segja 8-)
Stefán þú þarft nú ekkert að lofa því að hætta, þetta eru hin fróðlegustu og skemmtilegustu skoðanaskipti og ekkert við þessa umræðu að athuga ;)

P.S.
Mikið af dýrum sem skotið er með 243 er skotið með 70 gr. Ballistic tip, svo 95 gr. ættu alveg að duga.
Minni á eins og ég hef oft sagt áður að áður en ég varð leiðsögumaður með hreindýraveiðum, skaut ég öll min hreindýr með 222 Rem. og 40-52 gr. kúlum og þau voru öll jafn steindauð og dýrin sm skotin hafa verið hjá mér með 375 H&H og 300 gr. kúlum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 6
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Til veiðimeistara !

Post af Jenni Jóns » 02 Oct 2013 17:54

Já það er alveg rétt sem þú segir Siggi cal 308 er gríðarlega :roll: vanmetin sem veiðiriffill á hreindýri með léttari kúlunum, mér sýnist munurinn á falli á þeim kúlum og upphafshraða sem við erum að gefa upp vera 2,5 cm á 200 metrum og 8,3 cm á 300 metrum eftir það fer verulega að halla undan fæti hjá 308. og er munurinn kominn fast að 20 cm á 400 metra færi. :)
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 07 Oct 2013 22:27

Set þetta hérna inn til gamans til að lengja lif þessarar umræðu sem var bæði skemmtileg og fróðleg.
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... lQZ4txTXW8
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 6
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Til veiðimeistara !

Post af Stebbi Sniper » 08 Oct 2013 09:27

Sæll Siggi

Ég og frúin skutum sitthvort hreindýrið í bógin með 130 grs VLD Hunting. Annað var á 130 metrum og hitt á 270 metrum. Það er skemmst frá því að segja að í báðum tilfellum hlupu dýrin svona 50 - 70 metra áður en þau duttu niður steindauð.

Það voru frekar litlar kjötskemmdir, en mér fannst samt útgatið vera mjög lítið og ég er helst á því að þessi kúla sé ekki að opnast mikið þegar skotið er á hreindýr. Slapp reyndar við bein í öðru tilfellinu en klippti í sundur rifbein á leiðinni inn í hinu og það skipti engu máli upp á útgatið.

Hafa einhverjir verið að nota þessar kúlur hjá þér og hvernig hafa þær komið út?
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Til veiðimeistara !

Post af Gisminn » 08 Oct 2013 10:14

Ég get bara sagt þér Stefán að ég prófaði 140gr VLD Match hunter í 6,5x55 svaka nákvæm en þegar ég fór að nota hana á gæs þá kárnaði gamanið. Í 100% tilfella voru 9 flugu þær upp sá 3 af þeim detta fljótlega en svo var ég heppin með 4 því hún hafði dottið í vatn tæpum 500 metrum frá og gat sent hundin eftir þeim en þær voru allar óskemdar.Restina fann ég aldrei og fór að googla og kanna og komst að því að þessi kúla þarf tælega 5 tommu mótstöðu til að oppna sig alveg.
Ég nota hana bara í dag til að skrokkskjóta sel og er hún mjög góð í því.
Bara varð að koma þessu á framfæri. En ef ég færi á skotmótið refur þá myndi ég líklega nota hana þar sem pappadýriin eru þegar dauð :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 12 Nov 2013 18:43

Ég uppfærði og leiðrétti töfluna um kaliberin milli ára, sem er ofarlega á síðu 1 í þessum þræði 8-)
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Hailtaxi

Re: Til veiðimeistara !

Post af Hailtaxi » 08 Dec 2013 01:25

Hver var með 7x64 og hvers lags vopn var það? Ekki algengt kaliber hérna á klakanum.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 23 Sep 2014 09:40

Kalíber......2009.......2010......2011......2012......2013......2014
243..............21.........13........12........14..........10...........7
6,5x55.........14.........19........11........12...........11..........12
6,5-284.........4............9..........5..........4...........7.........11
6,5x57..........0............0..........0..........0..........0...........1
6,5x65...........0...........1..........3..........1...........1..........1
270...............4............4..........8..........7..........6..........6
7-284.............0............0..........0..........0.........1..........0
7 mm Rem...4............4...........2..........3............5..........0
308.............12............9.........13.........6...........5..........1
3006.............4............2...........0.........2...........1.........1
300 Win........3............3...........0.........3............0.........1
300 WSM.....1............2...........0..........1.............0.........0
270 WSM.....0............0............0.........1.............0.........0
2506.............4.............1...........1.........2..........5.........2
7x57.............5.............0...........0.........0..........0.........0
7x64.............1.............0...........0.........0..........0.........0
7x65.............1.............0...........0.........0..........0.........0
300 H&H.....1.............0..........0..........0.............1.........1
300 Wetherby Mag........0.........0...........0............0.........1
375 H&H.....0.............0...........0.........0.............2........0
338 Blazer....0.............0..........1..........0............0........0
.........alls......79..........67........56........56..........55......45
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 23 Sep 2014 09:43

Hérna setti ég inn árlega þróun calibera hjá mönnum sem veiddu með mér á þessu veiðitímabili.
Það eru áhugaverðar breytingar!
7x64 er ef ég man rétt þá nýlegur Mauser 03 eigandi Ásgeir Guðmundsson
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 5
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Til veiðimeistara !

Post af TotiOla » 23 Sep 2014 10:34

Vona að þér sé sama Sigurður. Ég skellti þessu í "Code" og setti upp í vinsældarröð 2014 til gamans.

Kóði: Velja allt

Kalíber  2009     2010     2011     2012     2013     2014
6,5x55     14       19       11       12       11       12
6,5-284     4        9        5        4        7       11
243        21       13       12       14       10        7
270         4        4        8        7        6        6
2506        4        1        1        2        5        2
6,5x57      0        0        0        0        0        1
6,5x65      0        1        3        1        1        1
308        12        9       13        6        5        1
3006        4        2        0        2        1        1
300 Win     3        3        0        3        0        1
300 H&H     1        0        0        0        1        1
7 mm Rem    4        4        2        3        5        0
7-284       0        0        0        0        1        0
300 WSM     1        2        0        1        0        0
270 WSM     0        0        0        1        0        0
7x57        5        0        0        0        0        0
7x64        1        0        0        0        0        0
7x65        1        0        0        0        0        0
375 H&H     0        0        0        0        2        0
338 Blazer  0        0        1        0        0        0
Alls       79       67       56       56       55       45
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 23 Sep 2014 12:28

Flottur Þórarinn.
Takk fyrir þetta!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Til veiðimeistara !

Post af Gisminn » 23 Sep 2014 12:51

Sé eina áhugaverða þróun hjá þér og hún er sú að þú ert að verða búinn að útrýma 308 í veiðimönnunum þínum :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 5
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Til veiðimeistara !

Post af Morri » 23 Sep 2014 19:06

Það þorir varla nokkur maður að biðja Sigga um að leiðsegja sér, ætli viðkomandi að nota .308 til veiðanna.

Aðeins kallar eins og Andrés Ívarsson sem hafa bein í það!
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 10
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Til veiðimeistara !

Post af gylfisig » 23 Sep 2014 19:35

Ég á eftir að fara með Sigga. Búinn að lofa sjálfum mér því, að fara með 308 win. Ég á jú tvo (:
Kúlan verður ekki léttari en 165 grs. Helst þyngri (:
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 24 Sep 2014 11:58

Já Ómar, Andrés hefur bein í þetta og hann hefur eins og aðrir 308 eigendur óbilandi trú á sínu, svo mikla að hann lagði mikla vinnu í að mynda riffilinn við kúna sem hann felldi.
Sennilega til að geta sýnt félögunum að þetta væri hægt að gera með þessu verkfæri eftir allt og allt saman :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Viðhengi
IMG_1730.JPG
Það er satt, það er best að dokkimentera svona viðburð, þetta gerist ekki á hverjum degi. ,,Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur"!!!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 5
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Til veiðimeistara !

Post af Morri » 24 Sep 2014 15:33

Haha, ja þessi er goð. .308 getur það sem eigandinn getur og kann, eins og önnur cal.
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 16
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Til veiðimeistara !

Post af Veiðimeistarinn » 24 Sep 2014 16:03

Já, ætli hann sé ekki bestur til að taka myndir með honum :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara