"Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 3
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
"Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af Björn R. » 05 May 2013 14:30

Góðan daginn

Rifflar í hunter útfærslu eru almennt nokkur hundruð grömmum léttari en t.d varmint. En getur einhver sagt mér hvort að það sé vandamál að koma á muzzle brake og eða hljóðdeyfi ef það yrði nú leyft á hunter týpurnar?

Og úr því ég er byrjaður, 6,5x55se vs 6,5x284 Hver er stóri munurinn eins og bakslag, breidd í kúluvali, lögun ferils, drægi osfrv

Hef aðeins skotið úr 308 og síðan minna en 243. Þótt ég sé ánægður með 308 er áhuginn þó minnkandi þar því það er svo margt annað fallegt til :) t.d 6,5x ... sem flestir tala vel um
Með fyrirfram þökk
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af TotiOla » 05 May 2013 17:20

Sæll Björn

Ég get nú ekki svarað þessu með brake/hljóðdeyfi þar sem ég hef ekki mikla reynslu af hunter rifllum en ég hefði haldið að erfitt væri að snitta mörg af þessum þynnri/léttari hlaupum. *Bætt við* Annars virðist, eftir létta google-un, sem margir séu að setja brake á 300 win. mag. hunting/hunter riffla. Þannig að þetta er pottþétt hægt, en fer auðvitað eftir sverleika hlaups.

Varðandi hinar spurningarnar þá get ég sagt þér að:
- Kúluúrval ætti að vera nákvæmlega það sama í 6,5x55 og 6,5-284 þar sem að sama 6,5mm (6,7mm - .264) kúla er notuð. Hins vegar er líklega mjög mikill munur á úrvali af verksmiðjuhlöðnum skotum, þar sem 6,5x55 hefur vinninginn enda mun eldra og útbreiddara.
- Bakslag af 6,5-284 þekki ég ekki en það ætti nú ekki að vera meira en af .308 win, sem þú segist þekkja af reynslu, en það fer þó að einhverju leyti eftir kúlu og hleðslu. Sjá nánar: http://www.chuckhawks.com/recoil_table.htm

Aðrir hér (t.d. eigendur 6,5-284) ættu svo að geta frætt þig um feril og drægni. Munurinn á .308 win og 6,5x55 er svo ekki það stórkostlegur að það ætti að hafa úrslitaáhrif í vali að mínu mati.

Vona að þetta hjálpi eitthvað :D
Síðast breytt af TotiOla þann 06 May 2013 00:55, breytt í 1 skipti samtals.
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af Gisminn » 05 May 2013 18:59

Ég er með 6,5x55 hunter og Halli brellir sagði að það væri of grant fyrir hljóðdeyfi það myndi bogna með tímanum en þá fór ég að skoða næsta framtíðar hlaup á Sakoinn en þeir virðast ekki framleiða Varmint eða þungt hlaup fyrir þetta cal en Það er til fyrir Tikku og ég sem hélt að þetta væru sömu hlaupin en þau vissu ekki á hvort merkið þau myndu lenda
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Siggi P
Póstar í umræðu: 1
Póstar:4
Skráður:24 Oct 2012 20:12

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af Siggi P » 05 May 2013 19:12

Gisminn,ég er með Sako Varmit í 65*55,þannig að það hljóta að vera framleitt hlaup fyrir þetta cal með þungu hlaupi.
Með kveðju Siggi P

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 3
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af Björn R. » 05 May 2013 20:35

Þakkir fyrir þessi svör.

Með kveðju
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af Gisminn » 05 May 2013 21:22

Takk Siggi P en ég taldi mig einmitt hafa leitað vel og hér eru stærðirnar sem ég fæ á síðuni yfir varmint.
http://www.sako.fi/sako85models.php?varmint
en það er gott að vita að þeir séu til í 6,5x55 því ég vill halda í þessa stærð
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af E.Har » 06 May 2013 12:30

Er einhvað vandamál ef það kannski bognar með tímanum!
Þá er kominn ástæða fyrir að fá sér nýtt hlaup! :lol:

Allavega þá finnst mér þetta ekki vera vésin.
Auðvitað ef þetta er það allra allra þinnsta alpappirsdót!
Svona superlight einhvað. Hefbundna veiðiriffla má alveg snitta og er gert allstaðar í hinum siðmenntaða heimi. :mrgreen:

En þú þarft ekki varmint hlaup (Járnkarl) til að snitta! :twisted:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af konnari » 06 May 2013 13:25

Þetta er alveg hárrétt hjá Einari....það þarf ekkert Varmint hlaup til að hægt sé að setja hljóðdeyfi á (eða muzle brake) þetta er gert í þúsunda tali um allan heim á "venjulega" hunter riffla !
Kv. Ingvar Kristjánsson

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af Sveinn » 06 May 2013 18:23

Má líka benda á að margir hafa sett hlaupbremsu á sína riffla sem er ekki snittuð heldur boltuð (clamp-on). Framleidd bara í einni eða tveimur stærðum (og þar með þvermálum ops í gegn) en fóðring sett á milli á grennri hlaup, sérstök fóðring fyrir hvert þvermál hlaups. Vilji menn uppfæra í sverari hlaup þá er fengin ný fóðring eða henni sleppt og bremsan flutt yfir á nýja hlaupið.

http://www.hss.net.au/product_info.php? ... ts_id=1012
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 3
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: "Hunter" riffill vs Varmint, sama hvaða merki

Ólesinn póstur af Björn R. » 06 May 2013 18:58

Hér er video mrð svona græju, er sagt virka vel en er klárlega meira vesen en að skrúfa bara a
http://www.youtube.com/watch?v=Gn0WSQWQAjo
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

Svara