Síða 1 af 1

Rössler

Posted: 28 Feb 2013 22:05
af Gunnar Óli
sælir/sælar

mig langar aðeins að leita í reynslubanka ykkar!

hvernig hafa Rössler rifflar verið að koma út?
þá með tillit til veiði!

er að skoða Rössler (vinstri)
tréskepti
létt hlaup
cal. 6,5-55 eða 308

álit, reynsla og tilfinningar vel þegnar!

Re: Rössler

Posted: 01 Mar 2013 07:46
af 257wby
Vandaðir rifflar og vel hannaðir,hægt að leika sér með mismunandi hlaup. Einstaka hlaup verið til vandræða en það verið leyst af umboði.
Eini galli ef galla má kalla er plastskeptið,það er full veigalítið (sveigjanlegt)en sama má segja um stóran hluta plastskepta :)

Kv.
Guðmann

Re: Rössler

Posted: 01 Mar 2013 09:34
af E.Har
Eginlega bæði :mrgreen:

Sumir hafa verið að gatnegla.
Svo hefur verið einn og einn mánudags. :x