Vopn í váfréttum

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Apr 2013 22:26

Harmleikirnir láta ekki á sér standa:
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/0 ... i_hofudid/
Veit einhver hvaða gerð af riffli þetta er á myndinni?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af maggragg » 09 Apr 2013 22:30

Þetta er hörmulegt að heyra og sýnir að margt er ábótavant út í þessu stóra landi USA þegar kemur að meðferð á byssum enda á engin að hafa aðgang að þeim nema þeir sem hafa til þess kunnáttu og réttindi. Þetta er líka áminning til okkar að slaka aldrei á kröfunum til okkar sjálfra þegar við erum að handleika byssur, því það er notandinn sem getur verið hættulegur ef hann umgengst byssuna ekki rétt og af virðingu...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Bc3
Póstar í umræðu: 1
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af Bc3 » 09 Apr 2013 22:57

Sæll Sigurður ja þetta er ömuleg frétt.
en rifillin er að mêr synist remington í Choate skepti
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Kristmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af Kristmundur » 10 Apr 2013 08:19

Þetta er Savage sem er á myndinni.
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 May 2013 20:16

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðir
Póstar í umræðu: 1
Póstar:51
Skráður:07 Mar 2013 23:22
Fullt nafn:Sigurður M.Grétarsson
Staðsetning:Hafnarfirð
Hafa samband:

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af Veiðir » 02 May 2013 09:12

Þetta er Savage.
Er með einn svona í 243cal.

Sigurður.
Kveðja,
Sigurður M.Grétarsson.
Skotdeild Keflavíkur.
(Kennari - endurhleðslu skotfæra)

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af gkristjansson » 02 May 2013 17:41

Var að sjá í fréttunum að þetta er víst "Crickett" riffill.

Þessir rifflar eru víst sérstaklega markaðssettir fyrir börn..... Margt er skrýtið í kýrhausnum þarna í Ameríkuhrepp.......

Ég reyndi að fara inn á vefsíðuna þeirra (http://www.crickett.com) en það virðist sem þeir hafi tekið síðuna niður eftir þennan harmleik.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af karlguðna » 02 May 2013 18:02

SORG
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af skepnan » 07 May 2013 01:12

Jahá, það er margt skrítið í kýrhausnum þessa dagana :?
http://www.dv.is/frettir/2013/5/6/skamm ... eyta-ollu/
Ma-ma-ma-ma-ma-maður áttar sig bara ekki á svona löguðu eins og Ragnar Reykás myndi nú segja :lol:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
oskararn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:30
Skráður:18 Dec 2012 11:35
Fullt nafn:Óskar Arnórsson
Staðsetning:Akranes

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af oskararn » 03 Jun 2013 21:50

Nýjar fréttir frá lögreglunni, þeir vilja enn hefja baráttu um áróður. (nýtt þing - nýjir hlustendur).
http://visir.is/skipulagdir-glaepahopar ... 3130609756

Er hér að koma ein fréttin um að við sem umgöngumst vopn þurfum að vara okkur á segja of mikið !!
Óskar Arnórsson, Akranesi
oskararn@gmail.com

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af skepnan » 09 Jun 2013 12:15

Endalaust bætist við af slæmum fréttum frá Stóra Hreppnum fyrir Westan:
http://www.dv.is/frettir/2013/6/9/fjogu ... -til-bana/
En svo verða þeir alveg æfir yfir því að það sé krafa um strangari byssulöggjöf?
Og telja að það sé verið að brjóta á sjálfsögðum mannréttindum okkar hér á skerinu með þeirri löggjöf sem að við höfum :shock:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af E.Har » 10 Jun 2013 19:00

Keli eg næ þessu ekki alveg í samhengi hjá þér!
Ég il ekki nauðsinlega oðnari löggjöf, að sumu leiti strangari, t.d skáp við fyrstu byssu!
Vil bara faglegri nálgun, eins og t.d að hafa heimild fyrir hljóðdeyfi!
Meiga veiða en ekki baa gæda með 9.3 hlaupinu minu :twisted:

Bara faglegri og á köflum þrengri löggjöf!
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af skepnan » 20 Apr 2014 14:04

Endalaust af slæmum fréttum hvar byssur koma við sögu.
http://www.dv.is/frettir/2014/4/18/skot ... ara-barni/
Það er alveg ótrúlegt að fólk keyri um með hlaðna skambyssu á gólfinu afturí þar sem börn ná til :o

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Vopn í váfréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 15 Dec 2014 21:15

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara