300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Allt sem viðkemur byssum
slapper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:8
Skráður:26 Sep 2013 14:43
Fullt nafn:Sigurður Alexander Àsmundsson
300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af slapper » 04 Nov 2013 21:49

Langar að forvitnast hvaða reynslu menn hafa af þessu cal.
Hvernig er fall og nàkvæmni.
langar að breyta tikku ì 300wsm með 30tommu hlaupi og 1:15 i twist
vonast til að nà 120gr kùlu upp ì 4000fps.
kv Alexander
Sigurður Alexander Àsmundsson
siggilexi@gmail.com

kra
Póstar í umræðu: 1
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af kra » 04 Nov 2013 22:19

Hættu að velta þessum smá caliberum fyrir þer. Hlaupið mundi endast fram að hádegi hja þer. Faðu þer STW og malið er dautt. ( og allt annað lika ) ;)
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af E.Har » 05 Nov 2013 10:50

Ég er með 300 wsm á blaser R-93 oh hann er í mikklu uppáhaldi.
Hef farið með 125 gr ball tipp í 3700 fet. En er að fá svipaða grupu í 3400 fetum og er að enda þar.
Er að skjóta 150 gr kúlum á 3350 - 3450 fetum :mrgreen:
Bæði baltipp og Tsx
Get flett upp hleðslum fyrir þig seinna.
Ég var með 300 win mag áður og er að ná fínum hraða með mun minna púðri. :roll:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Nov 2013 15:30

Þú þarft nú aðeins að spá í það líka hvort boltfece-ið á Tikkunni passi fyrir 300 short. mag.
Hvaða kaliber er Tikkan?
Botninn á 300 hylkinu er .535"
Botn á 308 win er .473 "
Botn á 6,5x55 er .479"

Get ekki ímyndað mér að það sé hægt, eða heppilegt að breyta td. síðast talda caliberinu yfir í 300 short magnum.
Það er umtalsverður munur á boltface, og svo er spurning hvort lásinn sé einfaldlega nógu sterkur fyrir magnum hylkið.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 05 Nov 2013 18:09

300 WSM er fínt veiðikalíber á hreindýr, ég mæli með því!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

G.ASG
Póstar í umræðu: 2
Póstar:16
Skráður:06 Ágú 2011 22:09

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af G.ASG » 07 Nov 2013 07:49

Sæll


Þú ert væntanlega að tala um 300 Varminter sem Richard Franklin bjó til? Þetta kom fyrst um 2007 og feikna vinsælt sem varminter í BNA.Er búinn að lesa mig soldið til um þetta. Það þarf custom lás til þess að ná þeim í 4000fps. Stock lás er góður í 3700-3800fps. Það er ekki hægt að nota quickload í þessu, það gefur einfaldlega ranga mynd af þrýstingnum og hraða. Menn eru að setja 75 gr af V560 og ná þá 4000 fps með 110 vmax eða 125 ballistic tip. Quickload er að gefa max hraða í kringum 3400-3500 fps og þá er þrýstingurinn kominn yfir allt sem eðlilegt er, quickload og sum magnum hylki eiga ekki saman. En það sem ég hef skoðað með þetta er að þetta er hárnákvæmt og hlaup endingingin kemur á óvart og hverjum líkar ekki við 125 gr kúlu á 4000 fps. Ég myndi persónulega nota magnum lás en helst custom. Mig grunar að það sé enginn með þetta hér á landi.

Mig hefur langað í þetta í nokkur ár.

Bara kýla á þetta

Kv. Gunnar

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af E.Har » 07 Nov 2013 09:37

Ok ég skil spurninguna um hvort einhver sé að nota 300 wsm sem 300 winsester short magnum.
Við erum nokkrir að nota þetta caliber og einnig eru nokkrir líka með 270 wsm.

Ég veit um einhverja Blasera í þessu og einns Sako delux.

Ég er að nota 560 og 550 púðrið. Og hef ekki séð nein alverleg þrýstimerki þrátt fyrir að hafa mátað soldið yfir 3700 fet með bæði 125 gr balltip og einnig v-max. Soldið flatir primaerar og soldil læti við að skjóta þessu. Var samt meira tilfinning og hleðsluforrit sem fengu mig til að bakka niður. Mínkaði mig niður og fann næsta " sveet spot " rétt um 3400 fet /sec.

Veit að Einar Halls sem er með R-93 hevybarel var í brasi en fékk hann til að skjóta vel með 540 púðrinu sem mér finnst of hratt, en virkar fyrir hann.

Bogi kunningi er með 270 wsm, sem er að gera það fínt.

Veit að það eru til rýmerar fyrir 6,5 og 6mm -wsm :-) en held að það sé eginlega mikið overkill :-)

Annars er ég með 6,5-284 á sama riffli líka og finnst fínt að geta skotið 150g veiðikúlu úr 30 cal með svipuðum ferli og 95gr v-max :-) Einfaldar ífið :-)

Vandinn við að breyta tikunni er sennilega tvíþættur. þarft sórt boltaface og einnig að þessir baukar eru stuttir og belgmikklir, svo magasín er sennilega leiðinlegt.

Hvað er tikann í dag? Er hún með stórum magnum lás?
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af gylfisig » 07 Nov 2013 11:00

Ég tók þetta sem Winchester short magnum hylkið, sem Winchester kompaníið kynnti árið 2001.
Ég vil setja spurningamerki við 500 púðurlínuna frá VV.
Ég notaði N-55o í 6,5x47 en hætti því alfarið eftir að hafa lent í vandræðum með að hreinsa hlaupin, vegna mikillar sótmyndunar. Rifflarnir skutu vel með þessu púðri, en eftir vissan tíma þá breyttist það, og ástæðan var sót í hlaupi, og hefðbundin hreinsun skilaði ekki sínu. Ég fékk einnig riffla í hendurnar frá öðrum sem höfðu sömu sögu að segja. Ég náði sótinu úr þessum hlaupum, með því að massa þau.
Ég nota ekki 500 púður í dag.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af Spíri » 07 Nov 2013 13:21

Ég tók þetta líka sem 300wsm en eins og Gylfi sagði þá var það sett á markað af Winchester 2001.
Ég á einn Sako 75 í 300wsm og er hann að skjóta 125 nosler bst mjög hratt yfir 3500fet á sek, hef reyndar ekki hraðamælt hann hjá mér en hann er að senda 150grs sierra kúluna mjög nákvæmlega þangað sem henni er ætlað sjálfsagt á miklum hraða allavega hraðar en .308win :lol: . En tek undir með Gylfa ég notaði bara N-550 púðrið í hann og lennti í brasi með óhreinindi. Varðandi hvert er betra 300win mag eða 300 Wsm? þá eru bara bæði betra :D verandi búinn að eiga 300 win mag þá var hann að gera góða hluti áður en ég breytti þeim riffli, en það er sennilega kostur að hylkið er mun styttra þannig að lásinn má vera styttri. Varðandi að Tikkan sé ekki nógu sterk, að þá er tikka T3 til í 300wsm en ég er ekki viss hvernig boltfacið er á þannig riffli var að skoða boltfacið á .308win tikkunni minni og fannst ekkekki mikill afgangur fyrir sverara hylki.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 07 Nov 2013 23:50

E.Har skrifaði:Ég er með 300 wsm á blaser R-93 oh hann er í mikklu uppáhaldi.
Hef farið með 125 gr ball tipp í 3700 fet. En er að fá svipaða grupu í 3400 fetum og er að enda þar.
Er að skjóta 150 gr kúlum á 3350 - 3450 fetum :mrgreen:
Bæði baltipp og Tsx
Get flett upp hleðslum fyrir þig seinna.
Ég var með 300 win mag áður og er að ná fínum hraða með mun minna púðri. :roll:

Einar hvað ertu að nota af púðri á bakvið Nosler BT 125 gr á 3400 fps í 300WSM
ég er að nota 46 gr af VV N133 með 125 gr kúlunni á 3160 fps í cal 308
Jens Jónsson
Akureyri

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af Sveinn » 08 Nov 2013 23:19

Einar o.fl, einhver vandamál með að skotið festist í hlaupinu í þessum WSM kaliberum? Miðað við lengd á hylki þá hafa einhverjir verið í vandamálum hvað hylkið er beint þ.e. hvað er bolurinn beinn (ókónískur).

WSM er flott kaliber en það síðasta sem maður vill er vandræði með skiptingu.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af Spíri » 08 Nov 2013 23:37

Hef aldrei lennt í mötunarvandamálum með 300wsm, heyrði einu sinni draugasögu um að þetta væri nonlaust hvað einmitt þetta snerti að af maður væri að hlaða í flýti að þá væri hætta á stíflu, en það er sannarlega ekki vandamál í mínum riffli.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

G.ASG
Póstar í umræðu: 2
Póstar:16
Skráður:06 Ágú 2011 22:09

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af G.ASG » 09 Nov 2013 01:46

Sælir

Hér er grein um þetta sem ég held allavega að hann sé að tala um.

http://bulletin.accurateshooter.com/200 ... h-hunters/

Kv. Gunnar

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: 300 wsm. hefur einhver ykkar prufað?

Ólesinn póstur af E.Har » 10 Nov 2013 23:03

Verð að fletta upp magninu en var farin að nálgast 70 grain af 550 til að komast yfir 3700 en það var heitt! Ekki til eftirbreytni.
En er að nota 550 púðrið fyrir 125 gr kúluna og 560 og Norma 204 fyrir 150 graina kúlur.

Hef ekki stórar áhyggjur af sóti, það má þrýfa. kosturinn við 500 linuna er að hún á að vera minna viðkvæm fyrir hitabreytingum. Annars finnst mér minn 300 wsm skjóta öllu vel. Blaserinn hanns Einars Halls skau hinsvegar bara 540 púðrinu vel sem er stórskrítið!

Hvað hleðslu varðar á sstuttum hylkjum þá voru menn með stóra langa lása.
Ekki vandamál með lása sem eru hugsaðir fyrir svona kubba hylki :lol:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara