Fyrsti stóri riffillinn.

Allt sem viðkemur byssum
Jón R
Póstar í umræðu: 14
Póstar:16
Skráður:15 Apr 2013 18:32
Fullt nafn:Jón Rúnar Pétursson
Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Jón R » 17 Nov 2013 16:02

Sælir/ar er að íhuga að kaupa fyrasta riffilinn í stærra cal en 22lr er með augun á tvem riffil pökkum sem eru í boði í verslunum hér í bæ en það eru Rem 770 með kíkji og svo savage xp með kíkji hef orðið var við umræðu um að rem 770 sé einhvað sem maður ætti ekki að kaupa hvað er ykkar álit á því máli ?
En hafði hugsað mér cal sem væri gott í fugl einstaka sel og tófu og jafnvel hreindyr en það er ekkert aðalatriði í þessu með hreindýrið.
Mbk. JónR
Jón Rúnar Pétursson

konnari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af konnari » 17 Nov 2013 16:31

Ef ég má gefa þér góð ráð þá myndi ég eyða 50.000 kr. meira og kaupa mér Rem 700 eða Weatherby Vanguard sem eru "alvöru" rifflar sem eru vel smíðaðir og eigulegir rifflar. Þessi Rem 770 er bara "tímabundið" dót sem þú munt á endanum vilja losna við. N.b. kaninn lítur á Rem 770 sem ódýrt "einnota" sem þeir annaðhvort henda eða skilja í veiðikofanum eftir veiðitúr !!! Hann kostar um 300 $ í USA :shock:
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Nov 2013 17:39

243 og flest 6mm caliberin og svo öl 6,5 calibberin en af þeim semþú nefndir tæki ég savage xp frekar. En Howan er líka í pakkatilboðum og hlaup og bolti eru fín en það er svo mikið smekksatriði hvað mönnum finnst um skeptin.
Ég persónulega líkar ekki axiom skeptin finst þau of svög eða lin en Talon er mikið betra og svo er timbrið bara klassi :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Jón R
Póstar í umræðu: 14
Póstar:16
Skráður:15 Apr 2013 18:32
Fullt nafn:Jón Rúnar Pétursson

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Jón R » 17 Nov 2013 18:01

Takk fyrir svörin strákar alltaf gott fyrir byrjanda eins og mig að geta hent inn spurningum og fengið góð svör :)
En það sem ég er að spá í með þessa ódýru pakka er það að þetta yrði fyrsti stóri riffillinn svona til að komast í lengri færi 25 metrana hvort það væri þá pappi eða annað sem yrði skotið á. En þetta með gæðin þá er Sauer, Tikka eða Sako með flottum kíkji einhvað sem á eftir að enda í skápnum hjá mér seinna og þá í cali sem myndi virka á hreindýr semsagt þá á þetta ekki að verða eins og bent er á framtíðareign sem slík. Svo hef ég verið að pæla í cal 223 eða 243 sem þessi fyrsti riffill ætti að vera.

Mbk. Jón R
Jón Rúnar Pétursson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Nov 2013 19:32

Sæll ef efnahagurinn er ekki sterkur þá er þetta góður kostur í 243 eða 6,5x55
http://www.veidimadurinn.is/Default.asp ... 42&vID=322
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 18 Nov 2013 11:09

Ég mundi taka Savage xp riffilinn frekar :)
Svo er það annað mál hvaða kaliber eru í boði hjá þeim í Savage xp, ég mundi taka 2506 ef hann væri fánlegur í því caliberi :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af E.Har » 18 Nov 2013 14:19

Ef efnahagurinn er að böggaþig eins og marga, af hverju ekki skoða notað?
Langflestir þeir rifflar sem ég hef keyft hafa verið keyftir notaðir.

cal er ekkert aðalatriði þó trúarbrögðin séu mörg, ekki minna en 6 mm og ekki stærra en 30 cal :-)

Frekar flatara vegna skógleysis á vindasömumklaka. :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

agustbm
Póstar í umræðu: 1
Póstar:38
Skráður:31 May 2012 16:52

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af agustbm » 18 Nov 2013 16:22

Sæll vertu,
Á einn handa þér ef þú vilt. Hann er reyndar heldur stærri en 223 og 243.
Tikka M695 Synthetic stainless í 7mm Rem Magnum. Sako hringir, basar og Muzzlebreak fylgja.
Verð 150 þús.

svara á :
agustbm@msn.com

Bestu kveðjur,
Viðhengi
7mmRemMag.jpg
Tikka 7mmRM
Veiðikveðja,
Ágúst Bjarki Magnússon

Jón R
Póstar í umræðu: 14
Póstar:16
Skráður:15 Apr 2013 18:32
Fullt nafn:Jón Rúnar Pétursson

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Jón R » 18 Nov 2013 21:49

Þessi Axis Xp er framleiddur í 2506 samkvæmt savagearms.com en virðist ekki vera fánlegur í því cal hér heima. Notað vopn er nú einhvað sem ég hef veriðaað skoða en er samt ekki alveg að detta niður á einhvern sem er að heilla mig ennþá alla vega en varðandi flatt cal er 2506 ekki á þeirri braut?
Þakka gott boð Ágúst en þarf ég ekki að vera með gler uppá 100 kall á svona græju til að hún virki eins og henni er ætlað að gera?
Jón Rúnar Pétursson

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af iceboy » 18 Nov 2013 22:37

Talaðu við Ingó í vesturröst, það er að koma sending í janúar ( að öllum líkindum og vonandi, ég er sjálfur að bíða eftir riffli úr þeirri sendingu) ég veit að hann var að athuga með að bæta riffli í hana fyrir ca 10 dögum síðan, það gæti alveg verið að þú gætir fengið hann til að taka riffil með fyrir þig er áhugi er fyrir því
Árnmar J Guðmundsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 18 Nov 2013 23:30

Og eftir hverju ert þú að bíða Árnmar?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af iceboy » 19 Nov 2013 15:13

Æ það er nú svosem ekki merkileg græja eða spennandi þannig séð, en ég er a ð bíða eftir riffli sem heitir savage 64 tr-sr og er hálfsjálfvirkur 22 cal riffill
Árnmar J Guðmundsson

Jón R
Póstar í umræðu: 14
Póstar:16
Skráður:15 Apr 2013 18:32
Fullt nafn:Jón Rúnar Pétursson

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Jón R » 20 Nov 2013 23:12

Vil nú bara þakka ykkur fyrir .þessi svör sem ég hef fengið og ætla að leggjast undir feld með þessar riffil pælingar en bestu þakkir.

Mbk. Jón R
Jón Rúnar Pétursson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 2
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af 257wby » 21 Nov 2013 12:17

Það er notaður CZ í 243win á síðunni hjá Vesturröst,nýtt ryðfrítt hlaup og sjónaukafestingar, ásett verð 70.000 kr. Ferð svo í Hlað og kaupir GRS skepti á hann og Meopta 3-12 x50 sjónauka.
Þá ertu kominn með glæsilegan riffil fyrir 250 þúsund :)

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Jón R
Póstar í umræðu: 14
Póstar:16
Skráður:15 Apr 2013 18:32
Fullt nafn:Jón Rúnar Pétursson

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Jón R » 21 Nov 2013 23:46

Já þú segir nokkuð en afhverju ekki frekar þá þessi tikka hérna fyrir ofan í 7mm frekar en þess Cz
Jón Rúnar Pétursson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 2
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af 257wby » 22 Nov 2013 12:11

Tikkan er afbragðs verkfæri (hef átt Tikku sjálfur), og 7mm Rem Magnum er skemmtilegt kaliber!
Á móti kemur að samkvæmt upphafspósti hjá þér þá ertu að leita að riffli í fugl,sel og tófu,með möguleika á hreindýri.
Persónulega finnst mér magnum kaliber vera ópraktískara í þá notkun sem þú ert að spá í, en það er bara mín skoðun.
Þetta er hinsvegar eigulegasta Tikka og eftir að hafa eytt síðustu dögum í að flytja Hvítabirni milli sveitarfélaga hér fyrir norðan þá hefur kviknað áhugi hjá mér fyrir að eiga einn 7mm Rem í skápnum :D

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Jón R
Póstar í umræðu: 14
Póstar:16
Skráður:15 Apr 2013 18:32
Fullt nafn:Jón Rúnar Pétursson

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Jón R » 28 Jan 2014 07:43

Sælir drengir og stúlkur :) Hvernig er það hafa menn séð einhver fallega og verklega riffla á útsölum sem eru enn í gangi?
Jón Rúnar Pétursson

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af iceboy » 28 Jan 2014 10:56

Það er til brownng x bolt i ellingsen, var á góðu verði þegar ég kikti á utsöluna þar um daginn.

Ég á svona riffil í cal 270 og er mjög sattur við hann
Árnmar J Guðmundsson

Sveinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Sveinn » 28 Jan 2014 12:50

Flestir amerískar rifflar eru með 20% afslætti á útsölunni í Ellingsen, gerir varla betri kaup en í Remma 700, getur hent plastskeftinu og fengið þér Boyds límtré á ca 25 þ hingað komið. Ellingsen er líka með Marlin X7 í 25-06 á fáranlega góðu verði, stillanlegur gikkur, pillar beddaður, hefur fengið fína dóma. Boyds er líka með límtré á hann. Svo er margt girnilegt í Vesturröst og Veiðihorninu, báðar með útsölur en best að hringja eða mæta á staðinn til að gera góð kaup.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Jón R
Póstar í umræðu: 14
Póstar:16
Skráður:15 Apr 2013 18:32
Fullt nafn:Jón Rúnar Pétursson

Re: Fyrsti stóri riffillinn.

Ólesinn póstur af Jón R » 28 Jan 2014 13:02

Já er þessi marlin a´fá góða dóma þetta er djók verð 60 þús. En hverrnig er með að fá skot og kúlur í þetta cal?
Jón Rúnar Pétursson

Svara