nýtt skepti (loksins)

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40
nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Pálmi » 06 Feb 2014 22:01

Loksins er það komið í hús, skeptið sem mér er búin að langa í um 20 ár ,Accuracy international AICS
fyrir remingto 700 SA. Nú vantar bara tvífót og mónopod á og þá er það komið (í bili) :D :D :D
Það verður gaman prófa þetta um helgina :D. stillanlegur kinn-og afturpúði og alvöru festing fyrir tvífót og með góðu magasini með frábæri fæðingu, en það vigtar um 2,0 kíló :roll: .
Viðhengi
040 - Copy.JPG
039 - Copy.JPG
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af karlguðna » 06 Feb 2014 22:09

til hamingju með þennan gerðarlega grip ,,, gaman þegar draumar rætast :D :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 06 Feb 2014 22:51

Alltaf hægt að treysta á þig Pálmi með að koma með eitthvað flott?

Löng bið eftir þessu og keyptir þú það frá UK?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Pálmi » 06 Feb 2014 23:08

nei nei Gísli það var ekki svo löng bið og jú frá uk, en hægt að fá frá fleiri stöðum ;) .
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 06 Feb 2014 23:12

Og þú hefur náð þessu í gegn þrátt fyrir "Ekkert Tactical" regluna :)
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 07 Feb 2014 00:15

Hvaða cal er þetta annars og hvernig tvífót á að fá sér?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 07 Feb 2014 07:39

Þetta er örugglega .338 Norma riffillinn hans...
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

jonb
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:10 Feb 2013 21:08
Fullt nafn:Jón Viðar Björnsson

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af jonb » 07 Feb 2014 09:14

Ég þykist vita að þetta sé 6,5X47 Lapua.
Þetta er virkilega flott setup hjá þér Pálmi
Jón Viðar Björnsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 07 Feb 2014 09:54

úbbs... þegar þú segir það þá var hann örugglega að tala um að setja hann í þetta skepti síðast á þriðjudaginn! :oops:

Maður horfir bara á svona skepti og finnst það eiga skilið að vera a.m.k. með cal .338 :roll:

Ætli norma riffillinn hans sé ekki Í McMillan, minnir það... stundum eru bara öll ljós kveikt en enginn heima!!! :lol:
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: nýtt skepti (loksins)

Ólesinn póstur af Pálmi » 07 Feb 2014 20:47

Gísli, stefni á Atlas tvífót með pinna sem passar framan í skeptið.
Stebbi 338 norma er í GRS ;)
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Svara