Síða 1 af 1

Fræsing fyrir þreingingar á Escort haglabyssu

Posted: 20 Jan 2012 09:20
af Hunter Ice
Hvaða byssusmið mælið þið með til að fræsa út Escort hagglabyssu fyrir þrengingu í hlaupi

Re: Fræsing fyrir þreingingar á Escort haglabyssu

Posted: 17 Feb 2012 15:50
af 257wby
Sæll.
Ég veit að Agnar hefur verið að gera þetta,og örugglega Jói líka.

Kv.Guðmann

Re: Fræsing fyrir þreingingar á Escort haglabyssu

Posted: 17 Feb 2012 15:50
af 257wby
.