Í hvað get ég breytt 243 lás

Allt sem viðkemur byssum
iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af iceboy » 05 Mar 2014 16:41

Ég er hugsanlega að fá Brno i cal 243 sem mig langar að skipta um hlaup á.

Mig langar að búa til einhvern skemmtilegan gæsariffil.

Hvað get ég búið til úr þessum lás?
Árnmar J Guðmundsson

Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af Árni » 05 Mar 2014 16:45

6,5x47L
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

User avatar
GBF
Póstar í umræðu: 2
Póstar:31
Skráður:25 Apr 2012 19:57

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af GBF » 05 Mar 2014 18:05

Þú gætir t.d. látið setja annað 243W hlaup á hann, ekkert að 243W í gæs, annars 7mm-08, 260R, 308W eða 6.5x47.
Georg B. Friðriksson

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af iceboy » 05 Mar 2014 18:16

Ég er með annan 243 svo það fer ekki annað svoleiðis hlaup á hann.

Langar i eitthvað flatt sem ég get notað í gæs yfir 300 metra.

Er vel settur með riffla út í 300 metra svo mig langar að teygja mig lengra ef ég get
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
GBF
Póstar í umræðu: 2
Póstar:31
Skráður:25 Apr 2012 19:57

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af GBF » 05 Mar 2014 19:17

En að nota þá byssu á gæs og breyta Tékkanum í eitthvað annað ?
Georg B. Friðriksson

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af iceboy » 05 Mar 2014 19:24

Staðan i skápnum er svona. (sumt á ég, annað á pabbi)
22
222
243 2 stk
6,5x55 3 stk
270
30-06
8x57

Og þá er enþá spurningin, hvað á ég að gera við þennan Brno i 243??
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 1
Póstar:51
Skráður:19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn:Kristján Krossdal
Staðsetning:Egilsstaðir
Hafa samband:

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af krossdal » 05 Mar 2014 19:51

22-250 er skemmtilegur gæsariffill. Sama boltface..
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af iceboy » 05 Mar 2014 20:05

Það er minna bolt face á 204 er það ekki örugglega?

Hef ekki séð svoleiðis hylki en hef heyrt að margir eru hrfnir af því cal
Árnmar J Guðmundsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 05 Mar 2014 20:39

6mm BR
6mm Dasher
6mm BRX
22-250
6mm-250
250 Savage
260 Bobcat
300 Savage
243 Winchester
260 Rem
7mm-08
308
338 Federal
8mm-08
358 Winchester
257 Roberts
7x57, 8x57, 9x67, 9.3x57
6mm Super LR
6.5-6mm Super LR
6.5x47 Swiss Match
6-6.5x47 Lapua
6.5x47 Lapua
6-284
6.5-284
284 Winchester

Fengið af Snipershide.com
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af iceboy » 05 Mar 2014 20:47

Já og passar þetta allt á þetta bolt face... það er um eitthvað að velja það vantar ekki

Þá er bara hvað er flatt og skemmtilegt af þessu.

Endilega koma með hugmyndir og rökstuðning fyrir þeim
Árnmar J Guðmundsson

Finnurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:15
Skráður:24 Ágú 2012 12:21
Staðsetning:Akureyri

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af Finnurinn » 05 Mar 2014 21:35

Gísli, þú gleymdir 6XC. Aðal kaliberinu!
:D
Finnur Steingrímsson
finnasig@simnet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 05 Mar 2014 23:10

Ég verð að fara að girða mig í brók
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 06 Mar 2014 00:57

22-250 Ackley Improved er sæmilega flatur
40 gr Blitzking á 4300 fps fellur 50 cm á 400 m
55 gr Blitzking á 3800 fps fellur 54 cm út á 400 m
http://accurateshooter.net/Blog/sierra22-250ailoads.pdf
Jens Jónsson
Akureyri

Svara