Anschutz rifill

Allt sem viðkemur byssum
Bc3
Póstar í umræðu: 3
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík
Anschutz rifill

Ólesinn póstur af Bc3 » 18 Mar 2014 23:08

Sælir.
Kláraði anschütz rifilin minn i síðustu viku sem eg ætla nota sem Benchrest riffil og hendi nokkrum myndum inn af breytinguni þetta er anschütz match 64 silhouette rifill
Svona var hann þegar ég fékk hann

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Þessi litur er allt öðruvísi með berum augum hann breytist i 4 liti og ég gat ekki tekið mynd af því

Mynd

Núna i dag er hann með H-S precision skepti, harrel barrel tuner og leupold 36x sjónauka
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Mar 2014 23:22

Flottur ég saup hveljur við fyrstu myndina af honum rauðum en mikið svakaleg skánaði hann og er stórglæsilegur til hamingju með þetta .
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af sindrisig » 19 Mar 2014 19:24

Fyrir forvitnissakir, hvað gerðir þú við gamla skeptið?

Flott vinna í skeptissprautuninni þetta með litasamsetninguna er áhugavert, breytir það þá um lit eftir því hvernig horft er á það?

kv.
Sindri Karl Sigurðsson

Bc3
Póstar í umræðu: 3
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af Bc3 » 19 Mar 2014 21:52

Sælir og takk fyrir en gamla skeptið tók eg reyndar i gegn áður og er bara hérna i skúrnum hja mér eins og nýtt :) en já þessi litur breytir sér eftirþví hvernig er horft á hann
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Og nei eg var ekki að nota þennan spreybrúsa hann var bara á borðinu :)
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af iceboy » 19 Mar 2014 22:06

Þetta er flott hjá þér, ég væri til í að sjá þennan "live"

Ég sýndi mági mínum myndina af þessum, og sagði að þetta væri flottur litur á patrolinn hjá mér, hann ætlar semsagt að mála hann fyrir mig :lol:

Svarið sem ég fékk var, já þetta er kawasaki litur ..hehe

spurning samt hvort þetta yði ekki full mikið á heilum bíl

en flott a riffli allavega
Árnmar J Guðmundsson

Bc3
Póstar í umræðu: 3
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af Bc3 » 19 Mar 2014 22:27

Eg er einmitt að fara mála verkstæðis bílin i þessum lit haha dodge ram hemi :) en ja svona litir eru ekki gefins, ef þú byrd i rvk þá geturu séð einn yaris sem poulsen er með heilmálaðan i effect lit fra dupont chromalusion og þeir litir kosta 300 þús lítrinn :)
En ef mágur þinn sér ekki mun a kawasaki lit og þessum, meira segja á myndum myndi eg bara fara með hann i verkstæði og láta mála hann þar haha
Síðast breytt af Bc3 þann 19 Mar 2014 23:44, breytt í 1 skipti samtals.
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af iceboy » 19 Mar 2014 23:18

hehehe

Hann sér ,alveg muninn enda með margra ára reynslu á sprautuverkstæðum.
Mér skils reyndar að hann hafi málað einn af fyrstu bílunum i svona lit, sem skiptir um lit eftir sjónarhorni :-)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 20 Mar 2014 07:58

Þetta er virkilega vel unnið og það er gaman af að sjá svona hérna, það er einmitt svona sem gerir þetta spjall uppbyggilegt og skemmtilegt í bland við fróðleik og skoðanaskipti.
Bestu þakkir fyrir að deila þessu með okkur hérna!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Garpur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Anschutz rifill

Ólesinn póstur af Garpur » 20 Mar 2014 08:24

Fínar myndir, hann á eftir að taka sig vel út á vellinum þessi. Gaman að sjá að menn leggja metnað og vandaða vinnu í þessa hluti, það skilar sér í auknum vinsældum greinarinnar.
kv
Kv. Garðar Páll Jónsson

Svara