Rifflar - plastskepti

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 2
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Rifflar - plastskepti

Ólesinn póstur af Björn R. » 30 Mar 2014 10:25

Hvaða riffla í kaliberum 243 eða stærra og kosta helst minna en 200.000 hafa plastskepti sem treystandi er á? Sumir rifflar hafa of svög skepti sem hlýtur að teljast ókostur og vil ég forðast það.
Mig langar í einn slíkan með t.d Vortex eða Meopta kíki. Eins þarf lásinn að vera það góður að hægt sé að henda hlaupi, gikk og skepti út einn daginn ef ég fengi þá flugu í höfuðið.

Einhver sem þekkir þetta?

Með fyrirfram þökk
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Rifflar - plastskepti

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 30 Mar 2014 11:36

Þú varst að lýsa Tikku í löngu máli :-)
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

BrynjarM
Póstar í umræðu: 1
Póstar:70
Skráður:12 Jun 2012 13:16

Re: Rifflar - plastskepti

Ólesinn póstur af BrynjarM » 30 Mar 2014 11:38

Spurning um að brjóta Trölla og sjá hvort þú finnir ekki auka 30 kall sem þá dugar fyrir Sako A7. Nú og ef þú opnar Trýnu líka og ert kominn með 250 þá ertu kominn í Sauer 101
Ég veit ég er ekki að svara spurningunni en maður er stundum svo fljótur að teygja sig aðeins ofar en til var ætlað.
Og ef þú ert yngri en 35 ára þá mannstu ekki eftir Trölla og Trýnu :-)
Brynjar Magnússon

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 2
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Rifflar - plastskepti

Ólesinn póstur af Björn R. » 30 Mar 2014 11:56

Ég man eftir Trölla og co enda aðeins nokkrum vikum frá 45 árunum
Tikka, já þekki engan óánægðan Tikku eiganda. Er hægt að gleyma rifflum eins og Weatherby series II og Rem 700 sem eru mun ódýrari?
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Rifflar - plastskepti

Ólesinn póstur af Gisminn » 30 Mar 2014 12:43

Howa talun er sterkur leikur
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara