Úr 270 win. í 6,5x47

Allt sem viðkemur byssum
karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 30 Mar 2014 11:54

Sælir spekúlantar,,, hvernig er það , er hægt að nota sama lás fyrir 270 win , og 6,5x47 lapua ?
ef manni dytti það í hug að breita Tkkunni yfir í það síðarnefnda,,, er kominn með 6,5 hlaup en er ekki viss um hvaða hylki maður ætti að velja ,,, er orðinn heitur fyrir 6,5x47 ,,,,, :) :)
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af Spíri » 30 Mar 2014 12:28

Ef þú ert með tikka t3 þá er sá lás allavega alltaf long action ég er með einn tikka t3 í hinu geysivinsæla og ofurnákvæma :lol: .308 og átti tikka t3 í 6,5x55 og passaði boltin á milli þessara riffla, þó að short action myndi duga fyrir .308 en 6,5x55 verður að vera í long action. 'Eg sé ekkert því til fyrirstöðu að nota tikkuna í þetta verkefni, en ég fékk mér rem 700 short action einmitt fyrir 6,5x47 lapua. Þú þyrftir hinsvegar sennilega að fá þér magasín fyrir short það sem 6,5x47 hylkið er svo mikið styttra en .270 til að lenda ekki í mötunarvandamálum en þó er það ekki víst. Botnin á 6,5x47hylkinu er nánast alveg sá sami og á .270 þainnig að það þarf ekki að breita boltfacinu sem er kostur.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af Gisminn » 30 Mar 2014 12:39

Hehe ertu búinn að gefast upp:-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 30 Mar 2014 14:27

hehe,, nei kannski ekki alveg, er búinn að ná best 22mm á hundrað en ekki nægilega stabílt hjá mér en held að það sé bara ég ,,, er samt að lagast eftir að hafa skoðað nokkur kennslumyndbönd frá kananum :) en hvað um það , gæti ég sem sagt notað þennan lás fyrir 6,5x47 ??? var reyndar að spá í 6,5-284. en er bara að íhuga möguleikana . :geek:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af gylfisig » 30 Mar 2014 15:45

Bæði 6,5x47 og 6,5x284 eru afar skemmtileg hylki.
Eins og búið var að benda á þá er .270 lásinn þinn kannski óþarflega langur fyrir styttra hylkið ( 6,5x47)
þannig að hugsanlega,... ég segi hugsanlega, gæti verið óþægilegra að hlaða frá magazini.
Ég er buinn að eiga bæði þessi kaliber, og finnst afar erfitt að gera upp á milli.
Ef ég ætti samt að velja , þá tæki ég frekar 6,5x47, einungis vegna lengri hlaupendingar.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 30 Mar 2014 19:45

https://www.youtube.com/watch?v=weBuYmnpg38 þetta myndband hjálpaði mér svolítið ,,, er greynilega ekki með þetta meðfætt,,, en kemur hægt og rólega ... en segðu mér Steini hver var drauma hleðslan sem þú fannst í þetta vandræða cal. :P :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 30 Mar 2014 23:09

Ekkert mál - skelltu þér í þetta. Fáðu þér botnplötu fyrir AICS magasín og láttu vaða.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Mar 2014 08:34

haaa ,??? Gísli , nú skil ég ekki hvað er botnplata fyrir AICS :shock: og hvað er hún að gera ???
:oops: :oops:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af Árni » 31 Mar 2014 11:46

Held að það besta fyrir þig væri að bjalla í Arnfinn og spjalla við hann um hvað þú vilt gera.
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Mar 2014 13:21

Já satt segir þú Árni enda maðurinn hokinn af reynslu hvað byssur og skotfimi varðar,,
en ég var að koma af skotsvæðinu rétt í þessu og heldur betur sáttari en síðast,,, kallinn var að bæta sig mikið , eftir að hafa létt gikkinn á tikkunni sem ég hélt reyndar að væri bara léttur en komst að öðru eftir að ein riffilskyttan í nýja klúbbnum leifði mér að prófa Rössler með spangikk,, þá fattaði ég hvað verið er að tala um þegar talað er um létta gikki,,,,, og svo bara géra allar æfingarna, það er að anda og ekki anda og svo frv. en læt hér nokkur skor á hundrað metrum, besta þryggja skota grúbban var 11,05 mm næst 12,25 mm ,13,92mm 16mm og svo nokkrar um og yfir 20mm og vissi að ég klúðraði stundum með því að vera ekki alveg í jafnvægi er ég lét fara,,, en svo tók ég fjórar grúbbur á 200 m. tvær með nosler 130 bt og tvær með hornady 130 sst. noslerinn var með 21,73 mm og 26,10 mm hornadyinn var með mun stærri grúbbur á tvö hundruð en noslerinn þó að hann hafi haft svipaðar grúbbur á hundrað og reyndar bestu grúbbuna (11,05) en á tvöhundruð voru þær 52,77 og 64,74 mm :roll: :roll: jæja ég er allavegana sáttur eftir morgunæfingarnar :D :D
það sáttur að mér datt í hug að skrá mig til leiks á mótið hjá Gylfa og có... en kannski aðeins of mikil bjartsýni,, :oops: :oops: :lol: :lol:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af gylfisig » 31 Mar 2014 13:44

Nei..endilega að mæta.
Veiðirifflaflokkurinn er alltaf skemmtilegur.
Vl endilega fá sem flesta keppendur í hann.
Nú svo get ég ekki séð annað á tölunum, en þetta lofi góðu hjá þér.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Mar 2014 13:48

haha,, sveimér ef ég læt ekki slag standa ,,, veit reyndar að maður yrði stressaður ,,, aldrey mætt á svoleiðis,,, en það yrði góð reynsla :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Mar 2014 15:21

Smá leiðrétting,,, eftir að ég fór að glugga betur í skífurnar þá sé ég að það var nosler sem átti besta skorið 11,05mm með 51gr, hleðslu en notaði 52gr á flestum hinum og líka á tvöhundruð,,, rétt skal vera rétt,, :ugeek:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 01 Apr 2014 12:50

Og það sem ég átti við Karl er eftirfarandi. Ég var með standard Tikku á sinum tíma. Er núna búinn að skipta um flest í henni - nema hlaupið. Eitt sem ég gerði var að fá mér nýja botnplötu þannig að ég gæti notað AICS magasín í staðin fyrir Tikka magasínið. Það var mikil framför og ég gat farið að hlaða skotin mín með lengra COAL.

https://tikkaperformance.com/index.php? ... uct_id=436
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

karlguðna
Póstar í umræðu: 8
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Úr 270 win. í 6,5x47

Ólesinn póstur af karlguðna » 01 Apr 2014 18:16

Takk fyrir þetta Gísli :P , líst vel á þessa síðu kærar þakkir , hefði nefnilega viljað prófa lengra col.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara