Viðgerðir á byssum á Akureyri

Allt sem viðkemur byssum
SiggiS
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1
Skráður:19 May 2014 13:56
Fullt nafn:Sigurður Steindórsson
Viðgerðir á byssum á Akureyri

Ólesinn póstur af SiggiS » 19 May 2014 14:03

Sælir

Getið þið sagt mér hvort það sé einhver á Akureyri sem gerir við haglabyssur?
Ég keypti mér vinstrihandar byssu og öryggið á henni snýr ofugt.
Þarf að fá einhvern til að snúa því við þar sem ég hef aldrei tekið svona í sundur.

Takk kærlega
Kveðja
Sigurður Steindórsson

User avatar
Hrafnjo
Póstar í umræðu: 1
Póstar:55
Skráður:03 Jan 2011 17:33

Re: Viðgerðir á byssum á Akureyri

Ólesinn póstur af Hrafnjo » 21 May 2014 15:59

Sælir

Hvernig haglabyssa er þetta? Kom ekki handbók með nýrri byssu sem sýnir hvernig þetta er gert? Þú gætir einnig prófað að leita á google.com og youtube.com. Það er líklega ágætt fyrir þig að geta tekið vopnið eitthvað sundur til að þrífa þannig að þú ættir að athuga hvort þú finnir ekki upplýsingar um þetta á netinu.

Trúi ekki öðru en þú getir leyst úr þessu á þann hátt.

Kv,
Hrafn
Kveðja,
Hrafn Jóhannesson

Svara