.338 skyttur

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 3
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16
.338 skyttur

Ólesinn póstur af Spíri » 28 May 2014 11:53

Hvað segið þið .338 skyttur, veit einhver hvað spindriftið er á ca 700 metrum? Og er hægt að nálgast þessar uppl, í einhverjum töflum??
Síðast breytt af Spíri þann 28 May 2014 13:54, breytt í 1 skipti samtals.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af konnari » 28 May 2014 13:21

Sælir ! Ég á einn .338WM og veit hvað wind drift er...en spinndrift !!! Hvað í ósköpunum er það ? :? :?
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 3
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af Spíri » 28 May 2014 13:53

Spin drift er kraftur sem togar kúluna til hliðar, þetta fer ekki að hafa áhrif fyrr en eftir ca 500 metra. Hérna er þessu lýst ágætlega : http://guns.wikia.com/wiki/Spin_drift

Ég er ekki mjög fróður um hvaða áhrif þetta hefur en vissulega þarf að gera ráð fyrir þessum kröftum á löngu færunum ;)
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 28 May 2014 16:11

Sæll Þórður

Ég skal svara þér þegar ég er kominn í bæinn... finn út úr þessu þá!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af maggragg » 28 May 2014 17:53

Spin drift fer eftir twisti í hlaupi, lengd kúlu og hraða og verður að reikna út fyrir hverja samsetningu fyrir sig.

Smá upplýsingar um hvernig hægt er að reika þetta út neðarlega í þessari grein:
graejur/ad-nota-jbm-ballistics-t137.html
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 28 May 2014 20:41

Mér sýnist þetta vera c.a. 1/2 MOA eða 2 click á rifflinum hans Finna með 300 grs Sierra MK. Hann er um 2650 fps ef ég man rétt.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 28 May 2014 21:13

Það er hægt að sjá bara spin drift á www.jbmballistics.com Trajectory -- Drift haka við spin drift og setja vind á núll.
Velja kúlu og cal og setja inn upplýsingar um twist og hraða á kúlu.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 3
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af Spíri » 28 May 2014 21:59

Takk fyrir þetta meistarar :)
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Hjölli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:27
Skráður:02 Jun 2012 21:55
Staðsetning:Kopavogur Iceland

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af Hjölli » 31 May 2014 07:20

Er ekki verið að spegulera of mikið í smáatriði ? lengsta færi sem ég hef skotið með 338 edge
er 1600 m ég setti upp 3 vindflögg á þetta færi þaug visuðu öll sitt í hvora áttina með missterkan
vind er liklegt að spindrift útreikningar hafi verið hjálplegir í þessu tilfelli ? :lol:
Hjörleifur Hilmarsson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: .338 skyttur

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 31 May 2014 09:22

Hjölli skrifaði: Er ekki verið að spegulera of mikið í smáatriði ? lengsta færi sem ég hef skotið með 338 edge
er 1600 m ég setti upp 3 vindflögg á þetta færi þaug visuðu öll sitt í hvora áttina með missterkan
vind er liklegt að spindrift útreikningar hafi verið hjálplegir í þessu tilfelli ? :lol:
Það er alveg öruggt að spindrift útreikningar hefðu verið hjálplegir í þessu tilfelli enda er spindrift ekki háð vindi. vissulega ekki stærsti þátturinn en með 300 gr SMK á 2650 fps þá er spindrift tæpir 90 cm á 1600 m þannig að ef skotmarkið hefur ekki verið því stærra þá munar um hvort gert er ráð fyrir spindrift eða ekki.
Það er svo annað mál hvort villurnar í vindreikningi hafi haft meiri áhrif.
Jens Jónsson
Akureyri

Svara