Þrif á byssum

Allt sem viðkemur byssum
skúliskytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:11
Skráður:17 Sep 2012 23:45
Þrif á byssum

Ólesinn póstur af skúliskytta » 26 Ágú 2014 21:17

Góða kvöldið

Eitt langar mér að vita og læra af mér reyndari mönnum, og það er hvernig menn eru að ganga frá já og eða þrífa byssurnar sínar eftir að hafa að verið að veiða í rigningu og bleytu, og á ég þá bæði við riffla og haglabyssur, og þá bæði utan og innan svo þær fari ekki að riðga, er aðeins farið að setjast á gamla remman, sem ég er ekkert of ánægður með.

Með von um góð svör.
Adolf
Adolf Hannesson
310 Borgarnes

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Þrif á byssum

Ólesinn póstur af TotiOla » 26 Ágú 2014 22:20

Það er eitthvað af riffilþrifa-upplýsingum hér:
byssur/almenn-thrif-a-rifflum-t923.html ... Erif#p5540

Annars hef ég bara heyrt, og tamið mér, það "common sense" að reyna að losna við alla bleytu sem fyrst (og sérstaklega ef blámi eða önnur húð er orðin léleg). T.d. að geyma byssuna sem skemmstan tíma í tösku eftir að hún hefur verið í raka. Taka hana sem fyrst upp og leyfa að þorna auk þess sem gott er að þrífa vel og olíubera.
Mbk.
Þórarinn Ólason

Svara