AyA Model XXV

Allt sem viðkemur byssum
joivill
Póstar í umræðu: 2
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01
AyA Model XXV

Ólesinn póstur af joivill » 19 Dec 2014 16:41

Sælir félagar. Set hér inn nokkrar myndir af skepti sem ég var að smíða á AyA XXV side lock cal 12.
Hnotan er amerísk og er frá fyrirtækinu Calico í Californiu. Þetta má sjá nánar á https://www.facebook.com/pages/J%C3%B3i ... fref=photo

Kv Jói byssusmiður

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: AyA Model XXV

Ólesinn póstur af sindrisig » 19 Dec 2014 20:25

Mikið andskoti væri ég til í að vera svona laghentur. Get ýmislegt en þetta get ég ekki... Þetta er einfaldlega glæsilegt Jói.
Sindri Karl Sigurðsson

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: AyA Model XXV

Ólesinn póstur af konnari » 19 Dec 2014 22:06

Tek heilshugar undir þetta....þetta er stórglæsilegt !
Kv. Ingvar Kristjánsson

joivill
Póstar í umræðu: 2
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: AyA Model XXV

Ólesinn póstur af joivill » 20 Dec 2014 18:27

Þakka ykkur fyrir strákar, Þegar ég var í byssusmíða náminu uti í Liege þá var ég í kvöldskóla og læra skeptissmíði og útgröft í 3 ár og klárið með diplóma skptissmíðina, byssusmíðin frór fram á daginn þannig að skóladagurinn var oft langur,

Mynd
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

Svara