Síða 1 af 1

Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Posted: 01 Feb 2015 22:03
af konnari
Þessi nýi riffill frá Sauer er bara geggjað flottur ! Ég hélt að það væri ekki hægt að toppa 202 modelið, en þessi gerir það svo um munar. Helstu nýjungar er að gikkurinn er spentur eins og hjá "frænda hans úr sömu smiðju Blaser" og einn bolti fyrir öll caliber frá 22-250 upp í 458Lott, bara skipt um boltahaus, og mun einfaldara og fljótlegra að skipta um hlaup. Sá að verðið úti byrjar í sirka 550.000 kall....nú fer maður að safna :)

https://m.youtube.com/watch?v=vMlxMvnxL ... l=85027636

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Posted: 01 Feb 2015 22:35
af karlguðna
Flottur er hann ,, það er ekki laust við að mann langi í einn :mrgreen: :mrgreen:

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Posted: 01 Feb 2015 23:07
af Veiðimeistarinn
Þetta er hriiiikalega flott græja...!!!!!!

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Posted: 02 Feb 2015 00:13
af maggragg
Get ekki neitað því að þetta er virkilega elegant riffill

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Posted: 02 Feb 2015 07:24
af Spíri
Tja, hann sleppur alveg þessi :lol: annars finnst mér Blaser R8 alveg hrikalega flottur enda náfrændi Sauer ;)

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Posted: 02 Feb 2015 09:02
af konnari
Nýi Sauer 404 er einnig kominn með eins sjónaukafestingar og frændur hans hjá Blaser og Mauser 03.
Hér er svo annað video sem sýnir vel hversu silki mjúkur boltinn á Sauer er: https://www.youtube.com/watch?v=oqybjOXQZ8o

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Posted: 02 Feb 2015 15:48
af agustbm
Sælir

Já þetta er virkilega fallegir og vel smíðaðir rifflar, hvort heldur er Blaser, Merkel eða Sauer. Gaman að sjá á síðasta videoinu hvað allt er silkimjúkt og tolerance-arnir fínir hjá þeim.